Morgunblaðið - 05.12.1985, Síða 41

Morgunblaðið - 05.12.1985, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER1985 41 Fyrirlest- ur um heim- speki yoga- vísindanna YOGAKENNARINN Ac. Amrtsaty- ananda Avt. heldur fyrirlestur um heimspeki yogavísindanna í Aðal- stræti 16 á morgun, fostudag, og hefst hann kl. 20.30. Yogakennarinn er hingað kom- inn á vegum Hugræktarskólans. Hann mun einnig halda stutt nám- skeið nk. laugardag, 7. desember, á sama stað og hefst það kl. 14. (FrétUtilkynning) Aðventutón- leikar á Snæfellsnesi KÓR Snæfellingafélagsins í Reykjavík heldur tónleika nk. laugardag 7. desember í Ólafsvík- urkirkju kl. 14.00 og í Grundar- fjarðarkirkju sama dag kl. 17.00. A þessum tónleikum verða flutt jóla- og aðventulög, einnig verður einleikur á orgel og einsöngur. Sunnudaginn 8. desember sem er annar sunnudagur í aðventu verða tónleikar í Félagsheimili Stykkishólms kl. 16.00. Orgelleikari er Þóra V. Guð- mundsdóttir, einsöngvari og stjórnandi er Friðrik S. Kristins- son. (FrétUtilkynning) Fataúthlut- un hjá Hjálp- ræðishernum HJÁLPRÆÐISHERINN í Reykja- vík stendur fyrir fataúthlutun föstudaginn 6. desember. í fréttatilkynningu frá Hjálp- ræðishernum segir, að mikið úrval sé af góðum fatnaði og eru allir velkomnir, sem vilja notfæra sér þetta tækifæri að fá sér t.d. vetrar- föt núna fyrir jólin. Cthlutunin stendur aðeins þennan eina dag kl. 10—12 og 15—18 í Kirkjustræti 2. Ekki fyrsta hópferðin til Ástralíu og Nýja-Sjálands BJÖRN Stefánsson hafði samband við Morgunblaðið og óskaði eftir að því yrði komið á framfæri að á síðastliðnum vetri hefði hópur íslendinga farið í langa ferð til Bandaríkjanna, Nýja-Sjálands, Ástralíu og Austurlanda, auk annarra viðkomustaða á vegum danskrar ferðaskrifstofu. Því væri það ekki rétt sem sagði í Morgun- blaðinu siðastliðinn þriðjudag að yfirstandandi ferð Heimsreisu- klúbbs Útsýnar til Nýja-Sjálands og Ástralíu væri fyrsta hópferð íslendinga á þessar slóðir. VZterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! fHerigMtt&Iftfrtfc SIEMENS SIEMENS —heimilistæki stór og smá gleðja árið um kring! Breytið til — skiptið yffir á SIEMENS -tækni SIEMENS stendurætíðffyrirsínu! Siemens — einkaumboö: SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, 105 Reykjavík. Sími28300. Tollskýrslugerð og verðútreikningur Forritiö Tollari leysir vandann! Tollskýrslugerö og veröútreikningar krefj- ast mikillar reynslu og þekkingar. Forritiö Tollari einfaldar þessa vinnu og gerir öll- um kleift aö vinna þetta verk. Vinnu- brögöin veröa skipulagðari og hætta á villum minnkar. Tollari er forrit sem reiknar og fyllir út tollskýrslur og veröútreikninga. Kostir forritsins eru margir; Enginn tími fer í vélritun, útreikninga og uppflettingar í tollskrá, sem er innbyggö. Útskrift toll- skýrslu og veröútreiknings tekur örstutta stund og er alltaf nákvæm. Kynningarnámskeið Þeir sem gera tollskýrslur og veröútreikn- inga meö gamla laginu, þ.e.a.s., meö ritvél, reiknivél og tollskrá, geta kynnst nútímavinnubrögðum meö því aö koma og skoöa Tollarann á kynningarnámskeiði um Tollarann hjá Tölvufræöslunni, Ár- múla 36, miðvikudaginn 11. desember kl. 10. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku í síma 687590. Eftirfarandi aðilar selja Tollarann: Örtölvutækni hf. Kristján 0. Skagfjörö hf Gísli J. Johnsen sf. Þór hf. Skrifstofuvélar hf. Radíóbúöin hf. Heimilistæki hf. Aco hf. íslensk Tæki, Ármúla 36. Sími 686790. Stílhrein og ódýr sófasett Verö 20.600 Kjör sem allir ráöa viö. Stakur stóll Verö 3.500 Tveggja sæta sófi Verd 6.600 Þriggja sæta sófi Verö 10.500 Stóll m. háu baki Verð 4.100 Borð kr. Verö 3.100 (60x100 cm). Hornborð (60x60 Verö 2.000 SENDUM GEGN POSTKROFU VALHÚSGÖGN ÁRMÚLI4 SÍMI82275 R U S B 1AFF Syngur í Fíladelfíu Hátúni 2, í kvöld kl. 20.30 Missiö ekki af þessu tækifæri til aö heyra einn fremsta flytjanda „gospel“-tónlistar í dag. Allir velkomnir meðan húsrúm leyffir. Ókeypis aðgangur, samskot tekin ffyrir kostnaöi. l/erslunin Hdtún2 105 Reykjavik simi: 20735/25155

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.