Morgunblaðið - 11.01.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.01.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1986 37 c - Um opnunartíma banka Til Velvakanda. Mikii samkeppni er nú komin upp milli bankanna um sparifé lands- manna og sjást nú auglýst allra handana gylliboð þar sem bankamir bjóða gull og græna skóga. Það er af sem áður var þegar sparifé manna rýmaði í bönkunum og er það auðvitað vel. En eitt langar mig til að færa í tal og það er hinn samræmdi opnunartími bankanna, þeir em aðeins opnir um miðjan daginn. Það segir sig sjálft að ekki er auðvelt fyrir menn sem stunda vinnu alla virka daga vikunnar að komast í banka og sumir komast alls ekki í banka nema með því móti að taka sér frí frá vinnu. Gæti ekki einhver bankinn gert breytingar á opnunartíma sínum í samkeppnis- skyni og haft t.d. opið fram eftir kvöldi einu sinni í viku eða á laugar- dögum. Það myndi koma sér vel fyrir marga vinnandi menn og varla verða mjög kostnaðarsamt. Sparifjáreigandi Merkileg dagskrá um þjóðarmorð Armena Þrekæfingar (Hressingarleikfimi) fyrir karla 6 vikna námskeið hefst mánudaginn 13.1.1986 í íþróttahúsi Vals viö Hlíöarenda. Námskeiöiö er á morgnana frá kl. 7.40—8.30. Áhersla lögö á þol- þjálfun, kraft og liöleika. Ráöleggingar um mataræöi, megrun og þjálfun. Þolmælingar. Nánari upplýsingar og skráning í síma 84389. HUmar Björnsson íþróttakennari. Bladburóarfólk óskast! Austurbær Skerjafjörður Ingólfsstræti Gnitanes Barónsstígur Hverfisgata 63—120 Grettisgata 64—98 Vitastígur 11 — 17 Þingholtsstræti Kæri Velvakandi. í hljóðvarpi sunnudagsins 5. janúar var stórmerkileg dagskrá um þjóðarmorð á Armenum. Því miður kann ég ekki frá efninu að greina þar sem ég missti af fyrri hlutanum. Því miður hefur það sýnt sig að liðurinn var ekki vel kynntur fyrir útsendingu og fór hann því fram hjá mörgum. Ég vil eindregið hvetja menn til að hlusta á næstu tvo þætti sem yrði eftir hádegi á sunnudögum. Þá væri æskilegt ef dagskráin verði endurtekin svo fólk fái færi á að hlusta á hana frá upphafi. Ég er kominn á miðjan aldur. Ég skal fúslega viðurkenna að ég hef aldrei komist jafn mikið við eins og að hlusta á þessa lifandi lýsingu á þeim hörmulegu atburðum sem áttu sér stað í Armeníu. Þótt lýsing- amar væru óhugnanlegar var flutn- ingurinn með þeim hætti að mildi og hlýja var í iýsingunum þannig að ég held að ekki hafi gengið fram af mönnum. En örlög þjóðar Arme- níu var þyngri en táram taki. Látið dagskrána heyrast svo eftir verði tekið. Daginn áður var vegna upphafs „friðarárs" viðtal við nokkra flón- elsfriðarsinna þar sem þeir máluðu upp hörmungar væntanlegrar kjamorkustyijaldar. Friðarsnakkið er í blindgötu þegar menn fjalla um það, án þess að hafa neina trú á að lenda í hörmungum, ekki öðram en þeim að þurfa að hlusta á vaðal á friðarþingum. Hér var hinsvegar um raunvera- legar hörmungar að ræða, hör- mungar sem jrfir öllum hvíla sem eiga sér þau örlög að lenda á landa- mæram harðstjómarvelda. Þátturinn var gott innlegg í frið- arbaráttuna. Megi gæfan forða ís- lendingum frá meinlegum örlögum. Bergljótur. JSlfe Aðalvinningur: Toyota Landcruser 21856 49 vinningar: Vöruútekt hver á kr. 20.000. 1318 10798 23066 38266 53834 1848 10947 23654 39073 53900 4673 11162 24316 39097 53925 5060 14535 25047 40807 53944 5421 16632 30038 41081 54078 7483 16768 32688 42828 55736 9250 20199 34630 43014 56189 10288 21653 36378 47899 58833 10626 21903 36491 52197 59640 10673 22215 37664 53787 ÍjI Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - Island

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.