Morgunblaðið - 04.02.1986, Side 54

Morgunblaðið - 04.02.1986, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR1986 í — unnu Pólverja síðast 1977 og þá líka 22:19 Slakt gegn Bandaríkjunum ÍSLENDINGAR sigruðu Banda- ríkjamenn aðeina með þriggja marka mun í Flugleiðamótinu í handknattleik á laugardaginn, 27:24. Staðan í hálfleik var 11:9 fyrir fsland. Ellert Vigfúaaon átti góðan leik í marki íslands og var það einna helst honum að þakka að þessi lelkur tapaðist ekki. is- jpndingar lóku langt undir getu og eiga ekki að geta dottið svo langt niður í lelk sínum. Maður hafði það á tilfinningunni að þeir hefðu veríð búnir að vinna þenn- an leik fyrlrfram. Bandaríkjamenn byrjuðu vel og skoruöu fyrstu mörkin og komust síðan í 4—2. Það var leikmaðurinn snaggaralegi Joe Story sem skor- aði fjögurfyrstu mörkin. Markvörð- ur Bandaríkjamanna hafði varið allt sem á markið kom fyrstu mín- úturnar enda ekki um hnitmiðuð skot aö ræða hjá tslensku strákun- um. íslendingar náðu síðan að skora næstu fjögur mörk og breyttu £töðunni í 6—4. Eftir þetta héldu þeir forystunni, þó svo aö munur- inn værí aldrei mikill. Bandaríkjamenn byrjuðu seinni hálfleikinn eins og þann fyrrí og náðu að jafna leikinn, 13—13, eftir sjö mínútur. Þá var eins og strák- arnir vöknuðu upp við vondan draum og fóru að leika betur saman. Fram að þessu var það aðallega einstaklingsframtakið sem réði ferðinni. Miðhluta seinni hálfleiksins léku fslensku strákarn- ir vel og Ellert varði vel í markinu. Þeir slökuðu síöan á í lokin enda sigurinn í höfn. Ellert varði alls 12 skot í leiknum þar af tvö vítaköst. Kristján Sig- mundsson byrjaði leikinn en fann sig ekki og kom Eilert í hans stað um miðjan fyrri hálfleik og byijaði á því að verja tvö vítaköst og stóð síðan í markinu sem eftir var leiks- ins og var besti maður liðsins. Páll, Atli og Kristján komust einnig þokkalega frá leiknum en hafa oft leikið betur. Bandaríkjamenn léku þennan leik mun betur en gegn Pólverjum á föstudagskvöld. Þeir höfðu það fram yfir Islendinga í þessum leik að þeir léku sem ein liðsheild. Á eðlilegum degi eiga íslendingar að vinna þetta lið með 10 marka mun. MÖRK fSLANDS: Atli Hilmarason 7, Krístján Arason 6/2, Páll Ólafsson 6, Guðmundur Guónrtundsson 2, Bjami Guðmundson 2, Sig- urður Gunnarsson 2 og Steinar Birgisson 1. MÖRK BANDARlKJANNA: Steve Goll 9/1, Joe Story 7/2, Jim Buehning 3, Tom Schneeberger 3. Jsn Erik París 2 og Rick Olesyk 1. — Val. miðjan hálfleikinn. Síöan skoraði ísland fjögur mörk í röð en Pólverj- ar svara meö næstu þremur mörk- um en staðan í leikhléi var jöfn, 11:11. I síðari hálfleik hélst jafnræöið með liðunum en um miðjan hálf- leikinn skoruðu íslensku leikmenn- irnir fimm mörk án þess Pólverjum tækist að skora og staðan orðin 20:16. Þetta gerðist á fimm mín- útna kafla, mark á mínútu, og það dugði það sem eftir var leiksins. íslenska liðið lék sæmilega í þessum leik. Sóknarleikurinn var á stundum ómarkviss og margar sóknaríoturnar allt of stuttar. Vörnin var góð mestan tímann en þess á milli var hún mjög gloppótt og þá voru pólskir ekki lengi að notfæra sér það. Markvörður Pólverja varði alls 12 skot í fyrri hálfleiknum og voru mörg þeirra úr slökum færum eftir stutta sókn. Islensku vörninni gekk erfiðlega að hemja Dziuba Leslaw hjá Pólverjunum (nr. 14), en hann gerði níu mörk í leiknum. f islenska liðinu átti Sigurður Gunnarsson einna bestan leik. Hann lék í sókninni en skipti við Pál Ólafsson í vörninni. Páll stóð sig vel þar en lék lítið í sókninni að þessu sinni. Kristján Arason stóð sig vel aö vanda, skoraöi af öryggi úr vítaköstunum og er alltaf mikil ógnun í honum. Atli Hilmars- son gerði mörk á þýðingarmiklum augnablikum en hann og Kristján voru teknir mjög framarlega og komust því sjaldan í skotfæri. Guðmundur Guðjónsson var sterk- ur í sókninni, er eldfljótur og fylginn sér. Bjarni Guðmundsson var ekki í essinu sínu að þessu sinni og Einar Þorvarðarson hefur oft variö betur en í þessum leik. Aðrir leik- menn áttu þokkalegan dag. MÖRK fSLANDS: Sigurður Gunnarsson 6/1, Kristján Arason 6/5, Atli Hilmarsson 4, Guð- mundur Guömundsson 3, Páll Ólafsson 2, Bjaml Guömundsson 1. MÖRK PÓLLANDS: Dziuba 9/3. Urbanowicz 4, Wenta 2, Robert, Mjowiec, Skalski og Piec- hoc gerðu eltt mark hver. -sus Morgunblaðið/Bjami • Sá besti, Bogdan Wenta, og sá markahæsti á Flugleiðamótinu, Krístján Arason, eigast hér við. Kristj- án sendi knöttlnn á Guðmund Guðmundsson en þaö er greinilegt að Wenta fer af miklum krafti f Kristján. Loksins sigur eftir níu ár Morgunblaöið/Bjarni • Atli Hilmarsson átti einna jafnbestu leikina af íslensku strákunum __.^mótlnu um helgina. Hár sást hann f leiknum gegn Pólverjum. ÍSLENDINGAR sigruðu Flugleiða- mótið f handknattleik sem fram fór um helgina. íslenska liðið vann alla þrjá leiki sína, þann síð- asta gegn Pólverjum á sunnu- dagskvöld með 22 mörkum gegn 19. Leikurínn var nokkuð skemmtilegur en of mikillar hörku gætti af beggja hálfu og var það nokkur Ijóður á annars ágætum lelk. Sigurínn gegn Pólverjum kærkominn þvf við höfum ekki unnið þá f nfu ár eða frá því f janúar 1977 og þá með sömu markatölu og núría. Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn. Pólverjar komust fyrst yfir í 5:6 um Pólskur sigur PÓLVERJAR sigruðu Frakka, 26:20, f Flugleiðamótinu f Laugar- dalshöll á laugardaginn. Staðan f leikhléi var 14:11 fyrír Pólverja sem höfðu undirtökin f leiknum nær allan tfmann. Leikurinn var frekar daufur og ekki mikið fyrir augað, áhorfendur fáir og engin stemmning. Pólverjar hafa oft leikið betur og er eins og . þá skorti reynslu. Frakkar eru með ungt lið og eiga sjálfsagt eftir að ná langt með meiri reynslu. MÖRK PÓLLANDS: Bogdan Wenta 5, Ziuba Lestsla 4/2, Maciej Fiedorow 3, Robert Skalski 3, Antoniak 3, Piechoc 3, Urbanowicz 2, og Lezzek, Robert og Rzewuski eitt mark hver. MÖRK FRAKKLANDS: Bemhard Gaffet 5/1, Philippe Gardent og Gilles 4 mörk hvor, Pascal 3, Deschamps 2 og Perreux og Esparre eitt mark hvor. —Val Frakkar urðu í þriðja sæti w — unnu Bandaríkjamenn f síðasta leiknum FRAKKAR unnu Bandaríkjamenn á sunnudaginn á Flugleiðamótinu f handknattleik og urðu þar með f þriöja sæti en Bandaríkjamenn höfnuðu f því fjórða og neðsta. Frakkar skoruðu 25 mörk en Bandaríkjamenn 23 en staöan f leikhlái var 15:12 fyrir Frakka. Leikurinn var jafn mest allan tímann þó svo Frakkar hefðu yfir- leitt yfirhöndina. Mestu munaði um þaö í fyrri hálfleik að þeir skoruðu níu mörk gegn tveimur frá Bandaríkjamönnum og staðan var þá orðin 12:6 i síðari hálfleik smásöxuðu þeir á forskotið og minnkuðu muninn í eitt mark, 22:21, er fimm mínútur voru til leiksloka. Þrátt fyrir maöur á mann vöm í lokin tókst þeim ekki aö knýja fram sigur í leiknum. Markahæstir hjá Frökkum voru Gaffet 8, Portes 6, Derot og Perre- ux geröu 3 mörk hver. Fyrir Bandaríkin skoraði Joe Story 11 mörk, Steve Gross 6 og JanParis3. , — SUS Kristján markahæstur KRISTJÁN Arason var marka- hæstur leikmanna Flugleiða- mótsins f handknattleik sam lauk f Laugardalshöll á sunnudag. Krístján skoraði alls 22 mörk. Hér fer á eftir listi yfir markahæstu leikmenn móts- ins: Kristján Arason, ísl. 22/10 Joe Story, Bandar. 20/8 Dziuba Leslaw, Póll. 20/9 Steve Goll, Bandar. 19/1 Atli Hilmarsson, ísl. 18 Bernard Gaffet, Frakkl. 17/2 Mahe Pascal, Frakkl. 13/4 Páil Ólafsson, ísl. 12 Eugeniusz Szukalski, Póll. 12 Bogdan Wenta, Póll. 11 Sigurður Gunnarss. ísl. 10/2 Þjálfarar liðanna kusu Bogd- an Wenta frá Póllandi besta leikmann mótsins og Einar Þorvarðarson besta mark- vörðinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.