Morgunblaðið - 17.07.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.07.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚIÍ 1986 13 Laxeldismenn um verðfall í Bandaríkjunum: Búast við að verð- ið hækki í haust Mikil framleiðsluaukning fyrirhuguð á næsta ári „VERÐSVEIFLUR eru alþekktar í þessari atvinnugrein," sagði Þórð- ur H. Ólafsson, framkvæmdastjóri íslandslax, þegar blaðamaður spurði hann hvort verðfall á eldislaxi í Bandaríkjunum væri farið að segja til sín hér á landi. Eins og kom fram í frétt Morgunblaðsins sl. sunnudag hefur verð á ferskum og frystum laxi aldrei verið lægra síðan útflutningur hófst árið 1981. „Við höfum fylgst með þróuninni í langan tíma og verðfallið kemur okkur ekki á óvart. Útreikningar okkar miðast við svona lágt verð.“ Arni GÍslason, hjá Isco hf. segir að það sé með engu móti hægt að spá um verðið í haust. um eru árlega seld 800—900.000 tonn, á móti 100.000 tonnum af Atlantshafslaxi. Þessi hlutfoll hljóta að breytast." Talsmenn þeirra laxeldisstöðva sem blaðamaður ræddi við í gær bjuggust við að á næsta ári yrði mikil aukning á framleiðslu þeirra. „Markaðsmálin hafa ekki komið upp á borðið ennþá," sagði Páll Gústafsson hjá ísnó. „Hingað til hefur maður einbeitt sér að því að koma framleiðslunni í gang.“ Páll bjóst við því að ísnó gæti tvöfaldað framleiðsluna á næsta ári. Pólarlax ætlar að framleiða um 300 tonn á næsta ári. Fyrsta framleiðslueining- in hjá íslandslaxi á að geta afkastað 500 tonnum á ári, en gefur af sér 50—60 tonn á næsta ári. „Við erum með sveigjanlegan rekstur," sagði Þórður, „allt eldið er á sömu hendi þannig að maður getur frestað að slátra laxinum, eða farið út í aðra vinnslu.“ Þeir Páll og Finnbogi tóku í sama streng. „Það þýðir lítið að setja sig í spámannsstellingar. Enginn getur svarað því með vissu hvaða stefnu verðið tekur," sagði Ámi Gíslason. Taldi hann að verðið hefði verið það hátt að verðfall hefði verið óum- flýjanlegt. Hvort jafnvægispunkti væri náð vissi enginn. „Verðið hefur sveiflast til og frá á árinu, eftir áramót, eftir Chemobyl og núna eftir að Kyrrahafslaxinn gekk upp í stöðvarnar." Ámi sagði að það sem skipti mestu máli væri að framleiða á sem hagkvæmastan hátt. „Ef rétt er haldið á spöðunum getum við íslendingar fyllilega staðið best reknu eldisstöðvunum í Noregi jafn- fætis." Taldi Ámi að aðstæður á Islandi væru frábærar, vegna ódýrrar orku og mengunarleysis. „Hinsvegar er ekki víst að við fram- leiðum alltaf lax. Það gæti eins orðið eitthvað allt annað. Framfarir í þessari grein eru geysilegar um þessar mundir og hagkvæmni alltaf að aukast. Við Islendingar höfum alla burði til að vera samkeppnis- færir." VZterkurog O hagkvæmur auglýsingamiðill! Þegar laxeldismenn vom spurðir um horfumar virtust þeir bjartsýn- ir. Bjuggust margir við að verðið hækkaði í haust þegar Kyrrahafs- laxinn þrýtur. „Astandið hefur verið svona mörg undanfarin ár. Ef markaðurinn hegðar sér á sama hátt áfram hækkar verðið í haust," sagði Finnbogi Kjeld, stjómarfor- maður í Pólarlaxi. Finnbogi sagði að í vor hefði Pólarlax selt nokkuð af laxi frá Færeyjum en gefist upp vegna þess hve verðið var lágt. Hann var spurður hver yrðu við- brögð Pólarlax ef verðið hækkaði FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10. s.: 21870-687808-687828 Ábyrgð — Reynsla — Öryggi Hraunbær 55 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Gufubað í sameign. Laus nú þegar. Verð 1650 þús. Mosgerði 2ja herb. ca 55 fm risíb. Laus fljótl. Verð 1500 þús. Seljavegur 3ja herb. ca 50 fm íb. á 4. hæð. Verð 1650 þús. Laugavegur 73 fm 3ja herb. risíb. Verð 1600 þús. Langholtsvegur 3ja herb. ca 68 fm íb. á 1. hæð. Sérinng. Bílskréttur. Verð 1,8-2 millj. Laus strax. Kleppsvegur 4ra herb. ca 90 fm endaíb. á 4. hæð. Þvottah. í ib. 50% útb. Ósabakki Ca 211 fm raðhús á pöll- um ásamt bílsk. Verð 4,6-4,7 millj. Flúðasel 3ja hæða raðhús. Innb. bílsk. Verð 4,5 millj. Dalsel Raðh. ca 190 fm á 2 hæðum + gott herb. og geymslur i kj. Bílskýli. Verð 4-4,2 millj. Akrasel Einbýlish. með lítiili íb. á jarðh. Verð 7,5 millj. Akurholt Mos. Einbhús á einni hæð ca 138 fm. 30 fm bílsk. Verð 4,9-5 millj. í smíðum 115 fm efri sérhæð með bílskúr við Þjórsárgötu. 200 fm einbýli v/Reykjafold. 220 fm einbýli v/Lækjarás Gb. Hrísmóar Gb. 4ra-5 herb. íb. á 2 hæðum. Tilb. u. trév. og máln. nú þegar. Verð 2,8 millj. Efnalaug í góðum rekstri í austurhl. borg- arinnar. Matvöruverslun í austurhluta borgarinnar. HiimarValdimarssons. 687225, Fbi Kolbrún Hilmarsdóttir s. 76024, Sigmundur Böðvarsson hdl. ekki. „Ef það helst við þetta mark verður maður að læra að lifa með þvi. Við þurfum 200—240 kr. skila- verð til stöðvarinnar ef reksturinn á að standa undir sér. Það er eng- inn gróði af slíkum viðskiptum, en viðunandi tekjur." Þórður sagði hinsvegar að hjá Islandslaxi væri búist við því að verðið gæti haldið áfram að lækka. „Spumingin er þá hver býður mestu gæðin, og hver er með hagkvæman rekstur. Þar höfum við mikla samkeppnismögu- leika. Jafnframt hlýtur hlutdeild Kyrrahafslaxins að minnka. Af hon- eg SAMSUNG TÍMANIMA TAKN ÖRBYLGJUOFN með snúningsdiski A VERÐI SEM SLÆR ALLT ÚT! Kr. 10.900 stgr. 3.000 út — eftirstöðvar á sex mánuðum! íslenskur leiðarvísir IMámskeid innifalið í verdi L •f I —. .... 45 C :_I 45 5rt ■ I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.