Morgunblaðið - 17.07.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.07.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JÚLÍ 1986 33 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Kæri stjömuspekingur. Ég er Vog, fædd 8.10. 1956 kl. 6.10 að morgni. Mig langar að fá að vita tunglstöður mínar, hvaða starf hentar mér best og hvers konar eig- inleika ég hef á þvi starfs- sviði sem þú telur henta mér. Með fyrirfram þökk.“ Svar: Þú hefur Sól í Vog, Tungl í Bogmanni, Merkúr, Venus, Júpíter og Rísandi í Meyju, Mars í Fiskum og Tvíbura á Miðhimni. Tungumála hœfileikar Sterkasta plánetan í korti þínu er Merkúr Rísandi í Meyju. Ég hef séð þá stöðu hjá fólki sem hefur tungu- málahæfíieika eða er hand- lagið og fæst t.d. við hannyrðar. Þœgileg Þú hefur Ijúfa og þægilega skapgerð, ert að öllu jöfnu hress og létt í skapi. Meyjan í þér táknar að þú ert ná- kvæm og samviskusöm og getur átt til að vera gagn- rýnin, oft vegna smáatriða. Tjáskipti í sambandi við atvinnu gæt- ir þú notið þín á sviðum sem tengjast tungumálinu og tjá- skiptum. Þú gæti t.d. unnið við þýðingar, blaðamennsku, skriftir, upplýsingamiðlun eða útgáfustörf og þ.h. Vegna eirðarleysis er líklegt að þú fínnir hjá þér þörf til að skipta nokkuð oft um starf. Tvíburi á Miðhimni og Tungl í Bogmanni táknar að þú þarft fjölbreytileika og leiðist vanabinding. Þú hefur ánægju af ferðalögum. Hress Þú ert hress og tilfínninga- lega jákvæð en getur átt til að vera gagnrýnin á smáat- riði í eigin og annarra fari. Þú ert félagslynd en hefur þörf fyrir tilfinningalegt frelsi. Haltu — Slepptu Veikleikar þínir liggja í spennuafstöðu milli Tungls í Bogmanni og -Venusar í Meyju. Það táknar að þú átt erfítt með að vita hvað þú vilt í ástamálum og fínnur til innri spennu og óróa. Þú átt t.d. til að laðast að manni eða fólki sem þú getur síðan ekki lynt við dags daglega. Sambönd þín geta því orðið hálfgerð haltu mér slepptu mér sambönd. Þú laðast að traustu fólki en þarft að geta verið fijáls til að koma og fara þegar þér hentar. EirÖarlaus Annar veikleiki liggur í því að þú ert draumlynd og get- ur átt til að vera után við þig og átt erfitt með að beita þér. Þetta á sérstaklega við um framkvæmdir, að áætl- anir þínar gufí upp. Eirðar- leysi getur einnig komið f veg fyrir að þú nýtir hæfí- leika þína. Að öðru leyti táknar Mars f Fiskum að þú ert fómfús og hjálpsöm. Fólk og ferðalög Þú spyrð hvaða eiginleika þú hafír sem henta' því starfssviði sem ég nefndi. Þeir eru nákvæmni í hugsun, gott auga fyrir smáatriðum, áhugi á tjáskiptum og hæfí- leika til að tjá þig og nota hugsunina. Auk þess má segja að Vogin og Bog- maðurinn tákni að þú ert félagslynd og eirðarlaus. Þú þarft að hafa töluvert af fólki í kringum þig þarft fjöl- breytileika og ferðalög. X-9 s J£M-vio íiýmm\YniL~ten/sr EKKI! V/Ð-7 7Á/ Á£/&RM£m///A, \-JÁ, V/Ð 7ÖA-C//K, . py/?/j/A/A / :3 r/± 'Eú 6£r£KK/ TZÓAfrJ/j£/f//efíKA AZ> OUEMD///6//R Z/€R/, HAF/ KO///ST /ÚE6////H L ■ • UERKA. ! VA/W/R OKKAF... óVfe EKHl ORD ME/RA UMj M& YJOS///R>=Ár- ■ u.s.a-.JEí' Dcr/MV/rA^ ^—-rí/Á HRfrí/ríARS o/rí W OTAPSET/J//J6C/ WS**,CETtR/6A/JS.. £N fió t-erd öee ■ j ffÁjtWEHHEfir /HÁL, f AN///A. 'E6 6£T£T '/ y> I 7FÚAP /)VC//R/?/f' ' ' //'\ríAFtLE/K/DA ÞA- GRETTIR AH,þAP ER FRfí- &ÆZTAÐ VERA KÖTTOrí ! EbJGIbJH SKE/Vt/ttriZS£% E/MS VEL ! HVAR. ER. l//HUR ÞtMN, v JEHINI ? UÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Skýjað með köflum og Sólskin síðdegis, léttir til kólnandi. í kvöld ... Að lokum áminning til EKKI ÁMINNA MIG! bæjarbúa___ Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur kemur út í lit makk- ^ ers, hjarta, gegn þremur göndum suðurs. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁK642 V72 ♦ G65 ♦ KG7 Suður ♦ G9 VÁD ♦ ÁK1098 ♦ D432 Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull Pass 1 spaði 2 hjörtu 2grönd Pass Pass 3 grönd Pass Pass Vestur drepur kóng austurs með ás. Hvemig myndir þú haga úrspilinu? Það má greinilega ekki hleypa vöminni nema einu sinni inn, svo það vinnst ekki tími til að brjóta bæði lauf- og tígullitinn. Ef gefa þarf slag á tígul nást ekki nema átta slagir með því að fara strax í þann lit, svo áætlunin hlýtur „ að vera sú að reyna að læðast heim með einn laufslag áður en farið er í tígulinn. En það er óviturlegt að spila laufí á kóng- inn, því að öllum líkindum á austur laufásinn. Best er því að fara inn á blindan á spaðaás og spila litlu laufí á drottninguna. Norður ♦ ÁK642 V 72 ♦ G65 + KG7 ^ Austur ▲ 70 li VKG10965 ♦ 4 ♦ Á1096 Suður ♦ G9 VÁD ♦ ÁK1098 ♦ D432 Austur má ekki fara upp með ásinn, því þá fær sagnhafí þijá slagi á lauf og á þá níu slagi í háspilum. Drottningin fær því að eiga slaginn og þá fyrst er tímabært að snúa sér að tíglin- um, spila ás, kóng og meiri tígli. SKÁK Vestur ♦ D1085 V 843 ♦ D732 ♦ 85 Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Búdapest í júní kom þessi staða upp f skák V-Þjóðveijanna Ralf Lau, sem hafði hvítt og átti leik, og Muse. Lau þurfti nauðsynlega að vinna skákina til að ná áfanga að stórmeistaratitli og eftir mik- ið þóf fann hann loks réttu leiðina að markinu: 48. Hxa7! - Rxd5!7 (Bezta til- raunin, eftir 48 — Hxa7, 49. Hxa7, — Hxa7, 50. Dxb6 getur svartur ekki varið sjöundu línuna) 49. cxd5 — c4+, 50. ♦ Ke2 og svartur gafst upp, þvf 50 — Hxa7 er svarað með 51. Db8! Lau náði þama sfnum öðr- um áfanga að stórmeistaratitli. Hann er nú einn af efnilegustu skákmönnum V-Þjóðveija, ásamt þeim Lobron Og Kmúér- mann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.