Morgunblaðið - 25.02.1987, Síða 14

Morgunblaðið - 25.02.1987, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987 S’ARAÐU ÞER ÓÞARFA KVÍÐA OGÁHYGGJUR Það er öruggast fyrir kaupanda og seljanda að gera ekki kaupsamning fyrr en skriflegt lánsloforð okkar hefur borist kaupanda í hendur. Þá fyrst er öruggur grundvöllur fyrir kaupunum. Húsnæðisstofnun ríkisins Aðeins fyrir þá sem það besta Örfáar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir sem afh. tilb. undir trév. og máln. með fullfrág. sameign í október nk. Einkasundlaug og heitur pottur fyrir íbúana. Upphituð bílaplön og stéttir. Innb. bílskýli fylgja öllum íbúðunum. Óvenju hagst. verð og greiðslukjör sbr. meðfylgjandi dæmi: 4ra herb. 112 fm íb. auk bílgeymslu o.fl. Við undirritun kaupsamnings kr. 300 þús. Með væntanlegu láni frá Húsnæðismálastj. fyrir þann sem hefur full lánsréttindi og er að kaupa ífyrsta sinn kr. 2450 þús. Lán frá byggjanda í 3 ár kr. 350 þús. Greiða má meðjöfnum greiðslum á 12 mán. kr. 400 þús. Samtals kr. 3500 þús. Stór og góð sameign sem gefur mikla möguleika. íbúðirnar eru við Sjávargrund í Garðabæ. FASTEIGNA W1MARKAÐURINN I f' Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr.. Óiafur Stefánsson vióskiptafr. VITASTIG I3 26020-26065 FRAKKASTÍGUR. 2ja herb. 50 fm. Mikið endum. Verð 1650 þús. SNORRABRAUT. 2ja herb. góð íb. 65 fm. Mikið endurn. Verð 2.2 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR. 2ja herb. íb. 60 fm. Suðursv. Verð 2250 þús. HRINGBRAUT. 2ja herb. íb. 50 fm. Verð 1900 þús. MOSGERÐI. 3ja herb. ib. í kj. 80 fm. Verð 1600-1650 þús. NJÁLSGATA. 3ja herb. íb ó 1. hæð 65 fm. Verð 2 millj. FLÚÐASEL. 2ja herb. íb. á jarð- hæð, 95 fm. Verð 2,5 millj. SÖRLASKJÓL. 3ja herb. góð kjíb. 96 fm. Verö 2,8 millj. SEUABRAUT. 3ja-4ra herb. ib. 100 fm. Frábært útsýni. Suður- svalir. Verð 3,3 millj. JÖRFABAKKI. 4ra herb. íb. 110 fm. Suðursv. Auk herb. í kj. Verð 3,2 millj. VESTURBERG. 4ra herb. íb. 100 fm á 4. hæð. Frábært út- sýni. Verð 2,9 millj. SÓLVALLAGATA. 4ra herb. góð íb. 120 fm á 2. hæð. Verð 3.3 millj. HRAUNBÆR. 4ra herb. falleg íb. Suðursv. NJARÐARHOLT - MOS. Ein- býlish. á einni hæð 135 fm auk 36 fm bílsk. Suðurgarður. Verð 5 millj. RAUÐAGERÐI. Einbýlish. á 2 hæðum 260 fm auk bílsk. Falleg eign á frábærum stað. Sér íb. á 1. hæö NORÐURBRAUT HF. Einbýlis- hús 70 fm. Mögul. á mikilli stækkun. Verð 2,1 millj. HRAUNHVAMMUR HF. Ein- býlish. 160 fm á tveimur hæðum. Verð 3,9 millj. VEFNAÐARVÖRUVERSLUN Góð vefnaðarvöruverslun í Hafnarf. til sölu. Uppl. á skrifst. HÁRGREIÐSLUSTOFA - HF. Hárgrstofa til sölu í Hafnarf. Uppl. á skrifst. Vegna mikiilar sölu vantar okkur allar gerðir eigna á skrá Skoðum og verðmetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, HEIMASÍMI: 77410. Fasteignasalnn EIGNABORG sf. - 641500 - Boðagrandi — 2ja 60 fm á 4. hæð í lyftuhúsi. Svalainng. Vestursv. Ákv. sala. Verð 2,4 millj. Vesturberg — 2ja 70 fm á 4. hæð. Vestursv. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 2,2 millj. Lundabrekka — 3ja 90 fm á 3. hæð. S-svalir. Par- ket á herb. Svalainng. Verð 3,1 millj. Engjasel — 3ja-4ra 100 fm á 4. hæð. Suðursv. Bílskýli. Verð 3,4 millj. Engihjalli — 3ja 90 fm á 2. hæð í lyftuhúsi. Vestursv. Verð 2,9 millj. Engihjalli — 4ra 117 fm á 5. hæð. Parket á herb. Suðursv. Verð 3,4 millj. Fagrabrekka — 4ra 115 fm á 1. hæð. Suðursv. Aukaherb. í kj. Verð 3,5 millj. Álfhólsvegur — sérh. 100 fm jarðhæð, 3 svefnherb. Ýmiss skipti mögul. Verð 2,9 millj. VANTAR 3ja í Hamraborg í lyftuh. 3ja í Furugrund. 3ja í Engihjalla. 4ra í Engihjalla. Alfhólsvegur — sérh. 117 fm neðri hæð í tvíb. 3 svefnherb. Sérlóð. 30 fm bílsk. Ákv. sala. Verð 3,7 millj. Digranesvegur — einb. 200 fm kj., hæð og ris í eldra steinsteyptu húsi. Stór og gróinn garður. Mikið útsýni. Verð 5,5 millj. Víðigrund — einb. 133 fm á einni hæð. 4 svefn- herb. Bílskr. Verð 5 millj. Holtagerði — einb. 140 fm á einni hæð. 4 svefn- herb., arinn í stofu. Ekki alveg fullfrág. 30 fm bílsk. Skipti á 4ra herb. í vesturbæ Kóp. æskileg. EFasloignasaian EIGNABORG sf Hamraborg 12, s. 641500 Sölumenn: ióhann Hálfdánarson hs. 72057. Vilhjálmur Einarsson hs. 41190. Jón Eiriksson hdl og Rúnar Mogenson hdl. NYJA LANAKERFIÐ STYRKIST STÖÐUGT í SESSI í síðustu viku gáfum við út 673 lánsloforð. Þar með er stofnunin búin að senda út 2604 lánsloforð frá áramótum og er þar um að ræða afgreiðslu á umsóknum sem bárust stofnuninni frá 1. september 1986 til 31. desember 1986. Og 8 vikna afgreiðslukerfið er í fullum gangi. Húsnæðisstofnun ríkisins +

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.