Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987 53 Lausnír á dæmum í landskeppni í eðlisfræði 1. verkefni a) Ytri kraftar, sem eiga uppruna sinn utan kerfisins, eru: - Þyngdarkrafturinn m g á massann m M g á massann M - Þverkrafturinn N upp á við frá borðinu á kerfið (m +M ) Þessir kraftar eru allir lóðréttir, þannig að ytri kraftar í iárétta stcfnu eru 0: 0 (i) Skilgreinum hnitin x = færsla m miðað við borð, frá jafnvægisstöðu X = færsla M miðað við borð, frá jafnvægisstöðu Hraði massanna m og M er þá v = dx/dt og V = c/X/dí (Athugið að "x" í texta dæmisins verður kallað "x” hér á eftir). b) Aðeins þyngdarkrafturinn framkvæmir vinnu, og hann er geyminn. bví er heildarorkan varðveitt . Efy táknar hæð massans m miðað við jafnvægisstöðu, er heildarorkan: mgy + 1/2 mv2+ 1/2 MV2 = E = fasti (2) Af jöfnu (1) leiðir að samanlagður láréttur skriðþungi er varðveittur: mv + MV = 0 (3) og massamiðja hreyfist því ekki í stefnu x-áss: (m + M) xCM = mx + MX = 0 (4) c) Lárétt færsla massans m miðað við stóra kubbinn M er xt = x -X . Hæðina y má tákna við xt með því að nota reglu Pýþagórasar: R2=x,2+(R - y )2, y =R -(R2-x2)'V = R\\-{\-(x,/R)2)''2\ Pegar x, « R eins og hér er gefið, má gera nálgun fyrir y (röð Taylors), og þá fæst fyrir staðarorkuna: U= mgy = mgR 11 - (1 - {x,/R }2),/2| = mgR 11-1 + 1/2 (Xj 2/R 2)} = 1/2 (mg/R ) x2 (5) d) Af jöfnum (3) og (4) leiðir að V = - (m /M) v = - (m /M ) dx /dt, X = - (m /M) x Xj = x - X = (\ + m/M) x, x = x,/(1 + m/M), v = V| /(1 + m /M ) (6) V =-(m/M)Vj/(\ + m/M), X = - (m /M )x, /(1 +m/M) Þannig eru hnitin x og X og tímaafleiður þeirra táknuð við x; og v; = dxj /dt e) Setjum jöfnur (5) og (6) inn í orkujöfnuna (2): 1/2 (mg/R)x,2 + 1/2(1/11 +m/M|2)(m+m2/M)vi2 = £ Eða, ef við styltum og seljum/í =mM/(m+M) (skertur massi): 1 /2(mg/R)Xl2 + 1/2/1 v,2 = E (7) Þetta má bera saman við venjulegan hreinan sveifil með kraftstuðli k, þar sem heildarorkan er 1/2 k x 2 + 1/2 m v 2 = E (8) Með slíkum samanburði fæst að hreyfingu skv. jöfnu (7) sé lýst með jöfnunni Xj = d cos cot í staðinn fyrir co = (k /m )1/2 skv. jöfnu (8) kemur hér co =[(ji/m)(R /g )]1/2, og fyrir sveiflutímann T fæst T =2n /œ =2tc[(1 + m/M) g/R ]1/2 M » m gefur T - 2n (g V )l/2, einsog fyrir venjulegan pendúl. (Athugasemd: Ef M « m getur þurft að beita annarri aðferð, þar sem "litli" kubburinn geturþá losnað frá "stóra" kubbnum.) 2. verkefni a) f «(RCy]: Straumurinn nálgast að vera jafnstraumur og þéttarnir hleypa engum straum gegnum sig. Hins vegar em tvær leiðir milli punktanna A og B án þétta, þannig að jafngild rás verður: Heildarviðnámið er því 7/2 R b) f »(RC)'1: Nú skammhleypa þéttamir straumnum og jafngild rás verður: R R Þetta jafngildir fjórum hliðtengdum viðnámum, þar sem tvö cru R en hin tvö eru 3/2 R. Um heildarviðnámið gildir þá 1/Heildarviðnám = 1 /R + l/(3/2 R ) + l/(3/2 R ) + \/R = 10/3 1 /R , Heildarviðnám = 3/10 R Aiikaspnrning. Með því að nota tvinnviðnám og lögmál Kirchoffs um straumrásir má finna tvinnviðnámið Z(co) milli A og B sem fall af horntíðninni cú . Um strauminn / sem tvinntölu gildirjafnan / = V/Z, þar sem V er spennan. Á þennan hátt fæst að I/1 sem fall af cú vex frá gildinu 2/ 7 V0/R fyrir cú =0 upp í markgildið 10/3 VQ/R þegar co —»<», þar sem VQ er sveifluvídd spennunnar V. Einnig fæst að fasamunur straums og spennu er 0 þegar tú = 0 og þegar cú —> en rfs í eitt hágildi þar á milli. Hægt er að komasi að þessum grófu niðurstöðum með umhugsun án útreikninga. 1 verkgfnj Auðkennum ljósgeislann með vigri (vektor) sem lýsir m.a. stefnu hans: k = (kj ,k2,k3) Hver speglun skiptir um formerki á einu hniti: k( -+ - k Speglanir verða: ein ef tvö k( = 0, tvær ef eitt A'y= 0 og þrjár ef öll A * 0 (geislinn er þá ekki samsíða neinum speglinum). I öllum tilvikum skiptir vigurinn k alveg um stefnu. Speglakerfi af þessu tagi eru til dæmis notuð í kattaraugum. Ef einum spegli er sleppt, t.d. í xy - sléttunni, þá gildir k -> - k þá og því aðeins að k3 = 0. Almennt gildir í slfku speglakerfi k — (kj, k^, Aj) > (-kj, -k^, k3 ) 4, verkefni Hér þart að nota ástandsjöfnuna fyrir kjörgas: pV=nRT (1) I upphafi gildir um þrýsting, rúmmál og hita í vinstri strokknum: Pvfí = 1 atm = Pfí. Vvfí = 22,4 lítrar = V(), Tvfí = 273 K = T() I hægri strokknum gildir: Vho = 22,4 lítrar = V(), Th() = 273 K = Tfí en þrýstinginn þar, Ph(), þarf að reikna: Um hlutfallið milli efnismagns í hægri og vinstri strokki höfum við nh/nv = 7,44/4 Jafna (1) gefur nú óþekkta þrýstinginn Ph(): PM) = Vnv Pv0 Rúmmálsbreytingin í hvorum strokk er A V = 5 dnv 1 dm2 = 5 1, svo að lokarúmmálið verður Vv) = 17,4 1 , Vhl = 27,4 1 og lokaþrýstingur pv, =p„ = W/V = (n,/nj 22,4/27,4 atm. Hitinn í vinstri strokk verður því Tv,=(pv,K,V(p*oVvo)p*o = vo - *v\T0)Knv\vu+ 41V |PflV0) = \njnv) |(V„-4V )/(V„ +AV)| T„ = (7,44-17,4)/(4-27,4)-273 K = 49.5°C (322,5°K) Innri orkan ístrokknum til vinstri eykst um 0 =4g-49,5K 12,7 J g 1 K > =2.51 kJ og þetta er því sá vanni sem ga'sið í hægri strokknum lekur til sín, þvt' innri orka hægri strokksins er óbreytt. 5. verkefni a) m0 =/tflV = 1,20 kg m'3-100 m3 = 120 kg. Hér er helíngasið meðtalið, en það er 17 kg, svo að massi belgs og fylgihluta má vera m10 = I2iJig. b) Hæðin y ákvarðast af m/m0 = 37/120 = e'3>’. y =(l/a)ln(120/37) = Po/(g/ro) ln(120/37) = (1,013-105 kg m 1 s'2)/(9,8 m s'2-l,2 kg m 3) ln(120/37) = 10.1 km c) Belgurinn fær hröðun a upp á við sem nemur 2/35 g, þar sem g er þyngdarhröðunin á viðkomandi stað. (Hún er svo til jöfn þyngdarhröðuninni g0 við yfirborð jarðar, því að g = g0 - Ag, Ag/g0 = 2-10,1/6400= 1/3 %). Ef ekki er tekið tillit til loftmótstöðu fæst venjuleg hrein sveifla urri nýja jafnvægishæð, 10,6 km, sem finnst með því að endurtaka útreikninginn í b-lið með nýjum massa, 35 kg í stað 37 kg. Sveifluvíddin A er mismunur hennar og fyrri hæðar, ca. 0,5 km. Ákvarða má homtíðnina (0 og síðan sveiflutímann T út fra jöfnunum a = A lú2 og co = 2it/T Samtök um jafnrétti milli landshluta stofna flokk og huga að framboði SAMTÖK um jafnrétti milli landshluta hafa ákveðið að stofna stjórnmálaflokk. Þessi til- laga var samþykkt á fundi samtakanna á Selfossi liðinn laugardag'. Að sögn Péturs Valdi- marssonar formanns komst fólk víða að af landinu ekki til fundar- ins vegna ófærðar. Verður því haldinn framhaldsfundur um næstu helgi. Þar á að velja heiti flokksins og ákveða hvort boðið verður fram í komandi kosning- um. Hrafnkell A. Jónsson forseti bæjarstjórnar á Eskifirði og fé- lagi i samtökunum segir að með þessu sé verið að greiða þeim náðarhöggið. Samtökin hafi starfað og náð árangri á þver- pólitískum grunni. Hann sé nú brostinn. Pétur sagði að flokkurinn hefði sömu markmið og samtökin. Stefnuskrá hans yrði þó ítarlegri þar sem samtökin hafi enga stefnu í utanríkismálum og fleiri veiga- miklum þingmálum. Hann sagði að andstaða stuðningsmanna samtak- anna úr öðrum stjómmálaflokkum lýsti „félagslegum vanþroska“ „Þeir hafa ekki skilið grundvöll samtakanna. Það verður að gera greinarmun á flokki og samtökum, þar er um mismunandi hlutverk að ræða. Ekki voru Búnaðarsamtökin lögð niður þegar Framsóknarflokk- urinn var stofnaður á grundvelli þeirra. Verkalýðshreyfingin starfar áfram þótt hún eigi sama uppruna og Alþýðuflokkur og Alþýðubanda- lag,“ sagði Pétur. „Ef þetta fólk hefði sýnt þolin- mæði hefðu samtökin gengt mikil- vægu hlutverki í stjómmálum á komandi árum og náð mikilsverðari árangri en þetta illa gmndaða fram- boð,“ sagði Hrafnkell sem hefur starfað innan samtakanna frá stofnun þeirra. Hann sagðist ætla að segja sig úr samtökunum og hefði heyrt að virkir félagsmenn á Austfjörðum ætluðu að gera slíkt hið sama ellegar láta þau afskipta- laus í framtíðinni. „Ég held að það hefði verið lág- marks kurteisi hjá Pétri Valdimars- syni við okkur sem höfum lagt samtökunum lið á undanfömum árum að hann hefði ekki bendlað samtökin við þennan flokk. Hér er aðeins komið enn eitt dæmið um hvemig stjómmálaflokkar reyna að slá eign sinni á almenn samtök,“ sagði Hrafnkell. „Það liggur engin ákvörðun fyrir um framboð. Skammur tími er til stefnu og verið gæti að menn vildu nota fjögur ár í kosningabarát- tunna,“ sagði Pétur. „Mín persónu- lega skoðun er þó sú að við eigum að bjóða fram sem víðast." Hann sagði að félagsmenn á Vestfjörðum væm þegar tilbúnir í kosningaslag- inn, en á suður, austur og vesturl- andi væri lítil hrejrfmg komin á framboðsmál. Pétur sagðist ekki vilja láta neitt uppi um stefnuskrá flokksins því hún yrði endanlega mótuð á fram- haldsfundinum. Hann sagðist þess fullviss að flokksmenn yrðu sam- stíga í öllum veigamestu atriðum. „ Við viljum hvorki halla okkur til við vinstri eða hægri. Það er gmnd- vallaratriði. Meginmarkið okkar verður að setja lýðveldinu stjómar- skrá og stuðla að samvinnu milli hreppa og bæjarfélaga f stærri ein- ingum. Við viljum að fólki hvar sem er á landinu njóti ávaxtanna af vinnu sinni og opinber afskipti minnki þannig að einstaklingurinn fái meira svigrúm."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.