Morgunblaðið - 25.02.1987, Síða 53

Morgunblaðið - 25.02.1987, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987 53 Lausnír á dæmum í landskeppni í eðlisfræði 1. verkefni a) Ytri kraftar, sem eiga uppruna sinn utan kerfisins, eru: - Þyngdarkrafturinn m g á massann m M g á massann M - Þverkrafturinn N upp á við frá borðinu á kerfið (m +M ) Þessir kraftar eru allir lóðréttir, þannig að ytri kraftar í iárétta stcfnu eru 0: 0 (i) Skilgreinum hnitin x = færsla m miðað við borð, frá jafnvægisstöðu X = færsla M miðað við borð, frá jafnvægisstöðu Hraði massanna m og M er þá v = dx/dt og V = c/X/dí (Athugið að "x" í texta dæmisins verður kallað "x” hér á eftir). b) Aðeins þyngdarkrafturinn framkvæmir vinnu, og hann er geyminn. bví er heildarorkan varðveitt . Efy táknar hæð massans m miðað við jafnvægisstöðu, er heildarorkan: mgy + 1/2 mv2+ 1/2 MV2 = E = fasti (2) Af jöfnu (1) leiðir að samanlagður láréttur skriðþungi er varðveittur: mv + MV = 0 (3) og massamiðja hreyfist því ekki í stefnu x-áss: (m + M) xCM = mx + MX = 0 (4) c) Lárétt færsla massans m miðað við stóra kubbinn M er xt = x -X . Hæðina y má tákna við xt með því að nota reglu Pýþagórasar: R2=x,2+(R - y )2, y =R -(R2-x2)'V = R\\-{\-(x,/R)2)''2\ Pegar x, « R eins og hér er gefið, má gera nálgun fyrir y (röð Taylors), og þá fæst fyrir staðarorkuna: U= mgy = mgR 11 - (1 - {x,/R }2),/2| = mgR 11-1 + 1/2 (Xj 2/R 2)} = 1/2 (mg/R ) x2 (5) d) Af jöfnum (3) og (4) leiðir að V = - (m /M) v = - (m /M ) dx /dt, X = - (m /M) x Xj = x - X = (\ + m/M) x, x = x,/(1 + m/M), v = V| /(1 + m /M ) (6) V =-(m/M)Vj/(\ + m/M), X = - (m /M )x, /(1 +m/M) Þannig eru hnitin x og X og tímaafleiður þeirra táknuð við x; og v; = dxj /dt e) Setjum jöfnur (5) og (6) inn í orkujöfnuna (2): 1/2 (mg/R)x,2 + 1/2(1/11 +m/M|2)(m+m2/M)vi2 = £ Eða, ef við styltum og seljum/í =mM/(m+M) (skertur massi): 1 /2(mg/R)Xl2 + 1/2/1 v,2 = E (7) Þetta má bera saman við venjulegan hreinan sveifil með kraftstuðli k, þar sem heildarorkan er 1/2 k x 2 + 1/2 m v 2 = E (8) Með slíkum samanburði fæst að hreyfingu skv. jöfnu (7) sé lýst með jöfnunni Xj = d cos cot í staðinn fyrir co = (k /m )1/2 skv. jöfnu (8) kemur hér co =[(ji/m)(R /g )]1/2, og fyrir sveiflutímann T fæst T =2n /œ =2tc[(1 + m/M) g/R ]1/2 M » m gefur T - 2n (g V )l/2, einsog fyrir venjulegan pendúl. (Athugasemd: Ef M « m getur þurft að beita annarri aðferð, þar sem "litli" kubburinn geturþá losnað frá "stóra" kubbnum.) 2. verkefni a) f «(RCy]: Straumurinn nálgast að vera jafnstraumur og þéttarnir hleypa engum straum gegnum sig. Hins vegar em tvær leiðir milli punktanna A og B án þétta, þannig að jafngild rás verður: Heildarviðnámið er því 7/2 R b) f »(RC)'1: Nú skammhleypa þéttamir straumnum og jafngild rás verður: R R Þetta jafngildir fjórum hliðtengdum viðnámum, þar sem tvö cru R en hin tvö eru 3/2 R. Um heildarviðnámið gildir þá 1/Heildarviðnám = 1 /R + l/(3/2 R ) + l/(3/2 R ) + \/R = 10/3 1 /R , Heildarviðnám = 3/10 R Aiikaspnrning. Með því að nota tvinnviðnám og lögmál Kirchoffs um straumrásir má finna tvinnviðnámið Z(co) milli A og B sem fall af horntíðninni cú . Um strauminn / sem tvinntölu gildirjafnan / = V/Z, þar sem V er spennan. Á þennan hátt fæst að I/1 sem fall af cú vex frá gildinu 2/ 7 V0/R fyrir cú =0 upp í markgildið 10/3 VQ/R þegar co —»<», þar sem VQ er sveifluvídd spennunnar V. Einnig fæst að fasamunur straums og spennu er 0 þegar tú = 0 og þegar cú —> en rfs í eitt hágildi þar á milli. Hægt er að komasi að þessum grófu niðurstöðum með umhugsun án útreikninga. 1 verkgfnj Auðkennum ljósgeislann með vigri (vektor) sem lýsir m.a. stefnu hans: k = (kj ,k2,k3) Hver speglun skiptir um formerki á einu hniti: k( -+ - k Speglanir verða: ein ef tvö k( = 0, tvær ef eitt A'y= 0 og þrjár ef öll A * 0 (geislinn er þá ekki samsíða neinum speglinum). I öllum tilvikum skiptir vigurinn k alveg um stefnu. Speglakerfi af þessu tagi eru til dæmis notuð í kattaraugum. Ef einum spegli er sleppt, t.d. í xy - sléttunni, þá gildir k -> - k þá og því aðeins að k3 = 0. Almennt gildir í slfku speglakerfi k — (kj, k^, Aj) > (-kj, -k^, k3 ) 4, verkefni Hér þart að nota ástandsjöfnuna fyrir kjörgas: pV=nRT (1) I upphafi gildir um þrýsting, rúmmál og hita í vinstri strokknum: Pvfí = 1 atm = Pfí. Vvfí = 22,4 lítrar = V(), Tvfí = 273 K = T() I hægri strokknum gildir: Vho = 22,4 lítrar = V(), Th() = 273 K = Tfí en þrýstinginn þar, Ph(), þarf að reikna: Um hlutfallið milli efnismagns í hægri og vinstri strokki höfum við nh/nv = 7,44/4 Jafna (1) gefur nú óþekkta þrýstinginn Ph(): PM) = Vnv Pv0 Rúmmálsbreytingin í hvorum strokk er A V = 5 dnv 1 dm2 = 5 1, svo að lokarúmmálið verður Vv) = 17,4 1 , Vhl = 27,4 1 og lokaþrýstingur pv, =p„ = W/V = (n,/nj 22,4/27,4 atm. Hitinn í vinstri strokk verður því Tv,=(pv,K,V(p*oVvo)p*o = vo - *v\T0)Knv\vu+ 41V |PflV0) = \njnv) |(V„-4V )/(V„ +AV)| T„ = (7,44-17,4)/(4-27,4)-273 K = 49.5°C (322,5°K) Innri orkan ístrokknum til vinstri eykst um 0 =4g-49,5K 12,7 J g 1 K > =2.51 kJ og þetta er því sá vanni sem ga'sið í hægri strokknum lekur til sín, þvt' innri orka hægri strokksins er óbreytt. 5. verkefni a) m0 =/tflV = 1,20 kg m'3-100 m3 = 120 kg. Hér er helíngasið meðtalið, en það er 17 kg, svo að massi belgs og fylgihluta má vera m10 = I2iJig. b) Hæðin y ákvarðast af m/m0 = 37/120 = e'3>’. y =(l/a)ln(120/37) = Po/(g/ro) ln(120/37) = (1,013-105 kg m 1 s'2)/(9,8 m s'2-l,2 kg m 3) ln(120/37) = 10.1 km c) Belgurinn fær hröðun a upp á við sem nemur 2/35 g, þar sem g er þyngdarhröðunin á viðkomandi stað. (Hún er svo til jöfn þyngdarhröðuninni g0 við yfirborð jarðar, því að g = g0 - Ag, Ag/g0 = 2-10,1/6400= 1/3 %). Ef ekki er tekið tillit til loftmótstöðu fæst venjuleg hrein sveifla urri nýja jafnvægishæð, 10,6 km, sem finnst með því að endurtaka útreikninginn í b-lið með nýjum massa, 35 kg í stað 37 kg. Sveifluvíddin A er mismunur hennar og fyrri hæðar, ca. 0,5 km. Ákvarða má homtíðnina (0 og síðan sveiflutímann T út fra jöfnunum a = A lú2 og co = 2it/T Samtök um jafnrétti milli landshluta stofna flokk og huga að framboði SAMTÖK um jafnrétti milli landshluta hafa ákveðið að stofna stjórnmálaflokk. Þessi til- laga var samþykkt á fundi samtakanna á Selfossi liðinn laugardag'. Að sögn Péturs Valdi- marssonar formanns komst fólk víða að af landinu ekki til fundar- ins vegna ófærðar. Verður því haldinn framhaldsfundur um næstu helgi. Þar á að velja heiti flokksins og ákveða hvort boðið verður fram í komandi kosning- um. Hrafnkell A. Jónsson forseti bæjarstjórnar á Eskifirði og fé- lagi i samtökunum segir að með þessu sé verið að greiða þeim náðarhöggið. Samtökin hafi starfað og náð árangri á þver- pólitískum grunni. Hann sé nú brostinn. Pétur sagði að flokkurinn hefði sömu markmið og samtökin. Stefnuskrá hans yrði þó ítarlegri þar sem samtökin hafi enga stefnu í utanríkismálum og fleiri veiga- miklum þingmálum. Hann sagði að andstaða stuðningsmanna samtak- anna úr öðrum stjómmálaflokkum lýsti „félagslegum vanþroska“ „Þeir hafa ekki skilið grundvöll samtakanna. Það verður að gera greinarmun á flokki og samtökum, þar er um mismunandi hlutverk að ræða. Ekki voru Búnaðarsamtökin lögð niður þegar Framsóknarflokk- urinn var stofnaður á grundvelli þeirra. Verkalýðshreyfingin starfar áfram þótt hún eigi sama uppruna og Alþýðuflokkur og Alþýðubanda- lag,“ sagði Pétur. „Ef þetta fólk hefði sýnt þolin- mæði hefðu samtökin gengt mikil- vægu hlutverki í stjómmálum á komandi árum og náð mikilsverðari árangri en þetta illa gmndaða fram- boð,“ sagði Hrafnkell sem hefur starfað innan samtakanna frá stofnun þeirra. Hann sagðist ætla að segja sig úr samtökunum og hefði heyrt að virkir félagsmenn á Austfjörðum ætluðu að gera slíkt hið sama ellegar láta þau afskipta- laus í framtíðinni. „Ég held að það hefði verið lág- marks kurteisi hjá Pétri Valdimars- syni við okkur sem höfum lagt samtökunum lið á undanfömum árum að hann hefði ekki bendlað samtökin við þennan flokk. Hér er aðeins komið enn eitt dæmið um hvemig stjómmálaflokkar reyna að slá eign sinni á almenn samtök,“ sagði Hrafnkell. „Það liggur engin ákvörðun fyrir um framboð. Skammur tími er til stefnu og verið gæti að menn vildu nota fjögur ár í kosningabarát- tunna,“ sagði Pétur. „Mín persónu- lega skoðun er þó sú að við eigum að bjóða fram sem víðast." Hann sagði að félagsmenn á Vestfjörðum væm þegar tilbúnir í kosningaslag- inn, en á suður, austur og vesturl- andi væri lítil hrejrfmg komin á framboðsmál. Pétur sagðist ekki vilja láta neitt uppi um stefnuskrá flokksins því hún yrði endanlega mótuð á fram- haldsfundinum. Hann sagðist þess fullviss að flokksmenn yrðu sam- stíga í öllum veigamestu atriðum. „ Við viljum hvorki halla okkur til við vinstri eða hægri. Það er gmnd- vallaratriði. Meginmarkið okkar verður að setja lýðveldinu stjómar- skrá og stuðla að samvinnu milli hreppa og bæjarfélaga f stærri ein- ingum. Við viljum að fólki hvar sem er á landinu njóti ávaxtanna af vinnu sinni og opinber afskipti minnki þannig að einstaklingurinn fái meira svigrúm."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.