Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987 Sr. Kjartan Jónsson skrifar frá Kenýu: Ljósmynd/Kjartan Jónsson Hjón Marit og Leif ásamt hjúkrunarkonunni Tone (fremst á myndinni) fyrir framan kristniboðsstöðina í Sekerr-fjöllunum í Pókot-héraði. — Þama vinna þau gott þróunar- og hjálparstarf þar sem hinn kristni boðskapur er aðalstarfstækið og -drifaflið. Sótt á brattann f sjúkraskýlinu. Hjúkmnarkonan Tone skoðar bams- hafandi konu. Nú er sjúkraskýlið góður vinur í samfélaginu. Ótti og fordómar gagnvart því em mjög á undanhaldi. Við snigluðumst upp snarbratt fjallið, hærra og hærra. Fjórhjóladrif gamla jeppans kom nú í góðar þarf- ir, en án þess kæmist maður ekki hátt. Það reyndi augsýnilega mikið á bílinn og vélin varð heitari og heit- ari. Skyndilega drap hann á sér í einni bröttustu brekkunni, sem var i krappri beygju. Brattinn var örugg- lega vel yfír 30%. Það sauð á kælikerfínu og dýrmætt vatnið sprautaðist til jarðar. Sólin var að hníga til viðar og innan skamms myndi hitabeltisnóttin skella á. Þama vorum við tvær íslenskar §öl- skyldur strandaðar í miðju fjalli við miðbaug. ins lagði þróunarhjálp norska ríkisins malbikaðan veg í gegnum héraðið í átt til Súdans. Áður en þessar fram- farir komu brugguðu menn aðeins lítilsháttar úr hunangi, en svo kom nútíminn með sykur og olíutunnur. Stofnuð voru drykkjumannafélög. Tíu til tuttugu nágrannar tóku sig saman. Hver um sig bruggaði í sína tunnu. Þegar mjöðurinn var tilbúinn var slegið upp veislu og allir settust um fyrstu tunnuna og drukku þar til hún var tóm. Daginn eftir var sest við tunnu næsta félaga og síðan koll af kolli. Á þennan hátt gekk lífíð Áfengisþræll. Brugg og ofdrykkja hefur verið mikið vandamál í Sekerr. Skriðuvegnr Þetta atvik átti sér stað í Sekerr- fjöllunum í Pókot-héraði fyrir nokkrum ámm Sekerr hafa háð marga erfíða glímuna við fjallið, enda hefur hrepp- urinn lengi verið þekktastur fyrir veginn, þann brattasta og hrikaleg- asta, sem víðreistir ferðalangar hafa nokkru sinni séð. Þegar kristniboðsstöðin var byggð upp fyrir nokkrum árum var tæpast hægt að tala um veg. Ekið var upp skriður og árfarvegi. Varla var farið svo upp eða niður fjallið, að ekki spryngi að minnsta kosti á einum hjólbarða og á rigningartímanum urðu kristniboðamir ósjaldan að láta fyrirberast í bílnum næturlangt og bíða eftir að „vegurinn" þomaði er bíllinn sat fastur í drullupytti. Þessar „skriðuferðir" tóku verulega á og margur gesturinn var illa farinn á taugum, þegar komið var á leiða- renda. En nú eru betri tímar og vegurinn er miklu betri vegna þess að ríkis- stjómin lét laga hann er endurvarps- stöð fyrir póst og síma var reist uppi á fjallinu, en þó komast hann ekki nema sterkir bílar með drif á öllum hjólum. Drykkjuskapur Pyrst, þegar ég heyrði um þennan stað, voru lýsingamar yfirleitt nei- kvæðar. Sérstaklega fór orð af drykkjuskap þorpsbúa. Allir drukku, konur sem karlar, ungir sem aldnir og jafnvel böm. Bruggað var í 200 1 olíutunnum frá vegagerðinni, en við rætur fjalls- Skólaæskan. Hún er framtíðarvon þjóðfélagsins. Heimilisaðstæður margra barna eru mjög erfiðar, en í skólanum og kirkjunni fá þau að kynnast nýju lífi, framförum og kærleika, sem þau þekktu ekki áður. „ Akurinn var lengi harður í safnaðarstarf- inu. Auk alls kyns hindurvitna og for- dóma voru margir nágrannar fáskiptir. Tækifaeri til að hitta aðra hvíta menn voru fá svo að einangrunin tók oft verulega á kristniboðana. En þeir gáfust ekki upp, heldur héldu áfram að boða þann boðskap, sem hafði breytt lífi þeirra sjálfra og flutt þá alla leið suður á miðbaug í Afríku.“ nær eingöngu út á drykkju og leit að nýjum miði, þegar veigar drykkju- félagans þraut. Um skeið virtist sem drykkjuskap- urinn myndi leiða samfélagið til glötunar því mæðumar hugsuðu ekki um böm sín og margir „gleymdu" að sá í akrana, en fólkið lifír aðal- lega af akuryrkju og kvikfjárrækt. Hin síðari ár hafa æ fleiri haft at- vinnu af að grafa eftir gulli, sem fínnst í nokkrum mæli í fjöllunum. Fordómar og hindurvitni Fyrstu kristniboðamir í Sekerr áttu ekki sjö dagana sæla. Þeir byggðu sjúkraskýli og hófu heilsu- gæslustarf, enda var engin slík þjónusta á þeim slóðum. Allt bygg- ingarefni varð að flytja með þyrlu. Sjúkrastarfið gekk illa í fyrstu vegna fordóma og hræðslu innfæddra, sem Gull!! Nokkuð gull finnst í Se- kerr-fjöllunum. Allnokkrir hafa atvinnu af að grafa eftir því. Hér sést gull- kaupmaður vega hinn eftir- sótta góðmálm. fóru helst aldrei á sjúkrahús og þá ekki fyrr enn í dauðann var komið. Þess vegna álitu þeir sjúkrastofnanir vera staði, þar sem menn létu lífíð. Eitt sinn er ég var þar í heim- sókn, var ég beðinn um að flytja í PÓKOT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.