Morgunblaðið - 11.03.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 11.03.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 59 Vísan er eftir Freystein Bjarni hringdi: Fyrir nokkrum dögum spurði kona hvort einhver kynni nánari deili á vísu. Hún er eftir Freystein Gunnarsson og birtist upphaflega á eldspýtustokk sem hét Leiftur, nokkru fyrir stríð. Það er mynd framan á stokknum af leiftri og aftan á er vísan nafnlaus. Þetta var selt í búðum á 5 aura stykkið. Rétt er vísan svona: Alla þá sem eymdir þjá er yndi að hugga og lýsa þeim sem ljósið þrá en lifa í skugga. Gleymdi kaffikönnu Steinvör hringdi: Eg gleymdi nýrri kaffikönnu af gerðinni Braun fyrir utan flugstöð- varbygginguna í Keflavík sl. þriðju- dag. Ef einhver hefur fundið hana er hann vinsamlegast beðinn um að hringja í síma 45502. Fann seðlaveski Kona hringdi: Seðlaveski fannst í Bankastræti föstudaginn 27. febrúar. Sá sem gefur rétta lýsingu á veskinu getur haft samband í síma 15022. Sýnið aftur myndina um Kristján fjallaskáld Jóhanna hríngdi: Er ekki hægt að sýna aftur myndina um Kristján fjallaskáld? Hún var alveg sérstaklega góð. Einnig vil ég þakka sérstaklega Ásthildi og Matthíasi Viðari, um- sjónarmönnum þáttarins. Söjg’urnar hans Ogmundar 3480-3940 Verður sögunum, sem Ögmundur sagði, okkur bætt við vandamála- áróðurinn? Tapaði gleraugum Þórólfur hringdi: Ég tapaði gleraugum í kringum 20-21. desember sl., líklega í vest- urbænum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 19298. Týndi úri Laufey hringdi: Dottir mín týndi skólarúri hvítu á lit með hvítri festri, sennilega við íþróttahús Seljaskóla, frammi þar sem krakkamir klæða sig í skóna, fyrir u.þ.b.xmánuði síðan. Arm- bandið var farið að slitna og utan um festina var gyllt dagatal. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 72650. Týndi Luxor-úri Jónina hringdi: Ég týndi Luxor-úri á Grettisgötu fyrir 2-3 vikum síðan. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 74335. Það finnst mér alveg stórfurðulegt Rósa Svavarsdóttir hríngdi: Það fínnst mér alveg stórfurðu- legt þegar maður er með bam eða böm i pössun að maður verði að hafa leyfí. Svo þegar maður hefur öll gögn í höndunum og er búinn að borga fyrir það góðan pening þá er manni sagt að tíminn sé út- runninn fyrir þá umsókn og maður geti ekki fengið leyfí. Það er hjá dagvistarstofnun dagmamma. Verður þá að horfa fram hjá því að maður sé með böm í pössun? Alveg stórfurðulegt. Svona em upp- lýsingamar sem manni em gefnar í síma: „Því miður, ný stúlka byij- aði á símanum um mánaðarmótin". Þetta em svörin! Aldrei verið byggt eins mikið fyrir gamla fólkið Ástæðan fyrir því að ég tek mér penna í hönd er að ég hef stundum séð það í blöðunum að gamla fólkið segi að það sé ekkert gert fyrir gamla fólkið. Það em ekki ellilífeyrisþegar sem þetta segja, ég mótmæli þessu harðlega og er nú sjálfur ellilífeyrisþegi. Davíð borgarstjóri á ekki skilið að fá þennan dóm, eða sem sagt borgarstjóm, því að það hefur aldrei verið byggt eins mikið yfir gamla fólkið og nú á stuttum tíma, fyrir utan það að ellilaunin hafa hækkað mikið. Nei, Davíð er af- bragðs borgarstjóri og ég vil færa honum þakkir fýrir vei unnin störf en vil í leiðinni biðja hann um að sjá til þess að þjónustan á Hlemmi verði bætt. Það nær engri átt að Svar frá VISA Vegna lesendabréfs frá Guð- mundi nú fyrir helgina undir fyrirsögninni „Mikil hækkun hjá VISA“ er mér ljúft fyrir hönd VISA-íslands að upplýsa eftirfar- andi: Mánaðarleg útskriftargjöld VISA hafa verið óbreytt síðan sumarið 1985 en vom hækkuð nú í febrúar úr 35 krónum í 50 krón- ur. Enda þótt hækkunin sé allhá í prósentum miðað við eitt ár er hún ekki eins mikil ef miðað er við átján mánuði. Þess má geta að hliðstæð gjöld hjá Eurocard vom á sama tíma kr. 50 og hafa hækkað í kr. 60. Útskriftargjöld em aðeins greidd af þeim korthöfum sem nota kort sín í hveijum mánuði, þó ekki ef heildarúttekt er undir 1350 krónum. Um ofangreinda hækkun var tilkynnt með bréfí til allra korthafa í janúar. Einar S. Einarsson, framkvæmdastjóri salemunum sé lokað klukkann níu. Hvert á það fóik að fara til þess að komast á salemi, sem þarf að bíða eftir strætó alveg til hálftólf? Kæra Elín, Ég er ekki hissa þó þér þyki blái liturinn fallegur (Gámr eftir Elínu Pálmadóttur sunnudaginn 22. febrúar), ég er þér sammála um það (öðm máli gegnir um blá- grán reyk sem _ myndast þegar hraun rennur). Ivitnanir þínar í mörg íslensk ljóð í upphafí greinar- innar, em líka góðra gjalda verðar — þangað til þú kemur að Jónasi Hallgrímssyni. Tvær fyrstu ljóðlín- umar í upphafí eins erindis í dýrðlegu kvæði Jónasar „Fjallið Skjaldbreiður" verða á þessa leið: Ný net á Kæri Velvakandi, Okkur strákana í Heimunum langar í ný net á mörkin en þau em búin að vera ónýt í að minnsta kosti tvö ár ef ekki þijú. Við emm mjög leiðir á að þurfa að sækja boltann aftur fyrir markið í hvert einasta skipti sem við skjótum í það. Við fómm síðastliðið sumar nið- ur í íþróttaráð á Fríkirkjuvegi og báðum um að það yrðu sett ný net á mörkin og góður sandur á völlinn. Allir tóku þessu mjög vel Á það bara gera í buxurnar? Þessu verður að breyta og það strax. Með vinsemd og virðingu, Jóhann Þórólfsson Belja rauðar fossavöður blágrár reykur yfír sveif Hvemig fossavöður geta komið í staðinn fyrir blossa móður er mér óskiljanlegt. Helst dettur mér í hug að þú munir hafa lært kvæðið með þessari hræðilegu villu áður en þú vitkaðist en aldrei lesið það síðan. Við eigum Þorsteini svo mikið að þakka að okkur er skylt að fletta upp í honum ef við ætlum að vitna í kvæðin hans. Þá gætu svona stórslys ekki hent okkur. Vinsamlegast, Þorsteinn Ö. Stephensen mörkín! og sögðust ætla að koma þessu í framkvæmd, en ekki var það gert. Við fóram aftur og ýttum á eftir þessu en allt kom fyrir ekki. Okkur langar til að byija íþróttaráð að verða við þessari bón okkar því sumar er í nánd og pásk- ar sem eru miklir fótboltadagar hjá okkur. Vinsamlegast, Strákar úr Heimahverfi P.S. Þessi fótboltavöllur er í Ljósheimum. Eigum Jónasi svo mikið að þakka Innilegt þakklœti til barna minna, tengda- barna, barnabarna og skyldfólks ncer og fjœr, vina og kunningja sem heiÖruÖu mig meÖ nœrveru sinni, blómum, gjöfum og skeytum í tilefni 70 ára afmœlis míns þann 26.febrúar. LifiÖ heil. Krístófer Krístófersson, Sörlaskjóli 11. Hugheilar þakkir flytjum viÖ öllum vinum og vandamönnum sem glöddu okkur meÖ gjöfum og heimsóknum i tilefni áttatiu ára afmcela okkar. Okkar bestu kveÖjur og þakkir til ykkar allra. Vilborg og Eggert Guðmundsson, Ólafsvík. Sendi öllum sem glöddu mig meÖ gjöfum, blómum, simskeytum og simtölum á 80 ára afmceli mínu 3. mars sl. kcerar kveðjur og bestu þakkir. GuÖ blessi ykkur öll. Skarphéðinn Ásgeirsson, Helgamagrastræti 2, Akureyri. HP Kjörskrá Kjörskrá til alþingiskosninga, er fram eiga að fara 25. apríl nk., liggur frammi almenningi til sýnis á Manntalsskrifstofu Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 2. hæð, alla virka daga frá 13. mars til 9. apríl nk., þó ekki á laugardögum. Kjörskrárkærur skulu hafa borist skrifstofu borgar- stjóra eigi síðar en 6. apríl nk. Menn eru hvattir til að kynna sér hvort nafn þeirra er á kjörskránni. Reykjavík 11. mars 1987, Borgarstjórinn í Reykjavík. Sólskin Furugrund 3, Kópavogi. BJÓÐUM UPPÁ: Vatnsgufur björt og rúmgóð aðstaða Solana Ijósabekkir 28 peru lampar Líkamsnudd Sellulite kúr (appelsínuhúð) Svæðameðferð Líkamsnudd 30 mín. + gufa Aðeins kr. V 520 Opið mán.-föstud. kl. 8-23 laugardaga kl. 10-20 sunnudaga kl. 13-18 G„i aðrir betur G S 46055 Bjóðum ykkur velkomln Nuddarar Ágúst Grétarsson Soffía Guðmundsdóttir íris Aðalsteinsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.