Morgunblaðið - 11.03.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 11.03.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 63 England: > Liverpool vann Arsenal - Rush skoraði sigurmarkið Fró Bob Hennossy á Engiandi. LIVERPOOL tryggði stöðu sína á toppi ensku 1. deildarinnar í knattspyrnu er þeir unnu Arse- nal, 1:0, á Highbury í gærkvöldi. lan Rush skoraði sigurmarkið á 20. mínútu eftir hornspyrnu. Arsenal tapði þar með sínum fyrsta heimaleik í deildinni í vetur. Ahorfendur voru 47.000. Liverpool hefur nú 61 stig eftir 31 leik, Ever- ton er í öðru sæti með 55 stig eftir 30 leiki og Arsenal í þriðja sæti með 54 stig eftir 30 leiki. Portsmouth og Leeds gerðu jafntefli, 1:1, í 2. deild. Paul Marin- er skoraði fyrst fyrir Portsmouth á 9. mínútu en Adams jafnaði fyrir Leeds 10 mínútum fyrir leikslok. Alls voru níu leikmenn bókaðir leiknum, fimm úr Leeds og fjórur úr Portsmouth, sem nú hefur sex stiga forystu í 2. deild. England: Bannad að leika Morgunblaðið/Bjami • Leikmenn 2. deildarliðs Gróttu kom mjög á óvart gegn Valsmönnum í 16-liða úrslitum bikakeppni HSÍ í gærkvöldi. Valsmennirnlr Jakob Sigurðsson og Júlíus Jónasson reyna hór að stöðva einn leikmann Gróttu, en þeim reyndist það oft erfitt í leiknum. • Jorge Valdano Valdano úr leik ARGENTÍSKI landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Joreg Valdano, sem leikur með Real Madrid á Spáni verður frá vegna lifrasjúk- dóms það sem eftir er keppn- istímabilsins. Valdano hefur verið einn af bestu leikmönnum Real Madrid í vetur ojj því slæmt fyrir liðið að missa hann út. Real Madrid á að feika gegn Rauðu Stjörnunni frá Belgrád í Evrópukeppninni í næstu viku/ { ■4— i tkvöld: Úrslitin ráðast Í3. deild ÚRSLITIN f 3. deild ráðast á Selfossi f kvöld. Þar eigast við Selfoss og Njarðvfk kl. 20. Selfy8singum nægir jafntefli en sigri Njarðvfk vinna þefr deildina. Fyrrl leik þessara liða lauk með jafntefli. KA og Breiðablik leika f 1. deild karla á Akureyri kl. 20. Þrír leikir verða í 16-liða úrslit- um karla í bikarkeppni HSÍ í kvöld. FH og Valur-B leika í Hafnarfirði kl. 19. Strax á eftir eða kl. 20.15 leika Haukar og Fram og síðan ÍH og Fylkir. Stjarnan og FH leika í 1. deild kvenna í handknattleik kl. 21.15 í Digranesi. Á undan leika HK og UMFA í 2. deild kvenna og hefst hann kl. 20. í 2. deild karla verða tveir leikir. ÍBK og ÍR leika kl. 20 í Keflavík og UMFA og Reynir kl. 20 að Varmá. Loks leika Selfoss og Njarðvík kl. 20 f 3. deild karla og er þar um úrslitaleik deildar- innar að ræða. á gervi- grasi ENSKA knattspyrnusambandið samþykkti á fundi sfnum f gær- kvöldi að banna enskum liðum að leika á gervigrasi í ensku bik- arkeppninni (F.A. Cup) á næsta keppnistímabili. Fyrstu deildarliðin Luton og QPR, 2. deildarliðið Oldham og 4. deildarliðið Preston eru öll með gervigras og geta því ekki leikið á heimavöllum sínum í keppninni næsta vetur. Ef þau dragast á heimavöll verða þau annað hvort að leika á hlutlausum velli eða úti- velli. Menn hafa ekki verið á eitt sátt- ir um gervigrasið og er þetta fyrsta viðleitni knattspyrnusambandsins til að gera liðunum jafn hátt undir höfði í útsláttarkeppni sem þess- ari. Bikarkeppni HSÍ: Valur marði Gróttu í spennandi leik VALUR marði Gróttu, 32:31, í æsispennandi leik f 16-liða úrslit- um bikarkeppni HSÍ f gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 17:15 fyrir Val. Leikmenn 2. deildarliðs Gróttu komu mjög á óvart með góðum leik og mátti varla á milli sjá hvort liðið láki í 1. deildinni. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann. Grótta hafði oftast frumkvæðið í fyrri hálfleik en Vals- menn náðu að skora tvö síðustu mörk hálfleiksins. í seinni hálfleik Símamynd/Reuter e George Foreman fyrrum heimsmeistari f hnefaleikum mætti aftur í hringinn í gær eftir tfu ára hvfld og sigraði andstæðing sinn, Steve Zouski. Stöðva varð lelkinn eftir fjórar lotur. Foreman er til vinstri á myndinni. Hnefaleikar: Foreman aftur í hringinn GEORGE Foreman, j fyrrum heimsmesitari f þungavigt, snéri aftur í hnefaleikahringinn eftir 10 ára hlé. Hann gerði sér Iftið fyrir og sigraði Steve Zouski f keppni f Califorinfu f Bandarfkjunum í gær. Foreman sem nú er 38 ára virk- aði þungur og seinn en hafði þó yfirburði gegn Steve Zouski og varð aö stöðva leikinn eftir fjórar náðu Gróttumenn fljótlega að jafna og var spenna allt fram á síðustu mínútu er Valsmenn náðu að tryggja sór sigur. Halldór Ingólfsson var mark- hæstur í liöi Gróttu með 11 mörk, Þór Sigurgeirsson og Davíð Gísla- son gerðu 6 mörk hvor. Júlíus Jónasson og Jakob Sigurðsson skoruðu 9 mörk hvor fyrir Val. Valdimar Grímsson kom næstur með 7 mörk. lotur. Foreman er nú 122 kg og hefur bætt á sig 22 kg síðan hann vann heimsmeistaratitilinn af Joe Frazier 1973. Hann varð Ólympíumeistari í þungavigt aðeins 19 ára gamall og hefur aðeins tapað tveimur við- ureignum af 48 síðan. Síðast keppti hann fyrir 10 árum og þá tapaði hann fyrir Jimmy Young á stigum eftir 12 lotur. getrsuna- VINNINGAR! 29. leikvika - 7. mars 1987 Vinningsröö: 1 1 1-1 1 1-X12-2X1 1. vinninguR 12 róttir, kr. 37.780,- 221819(14/11) 589660(3/11) 3523(2/11)+ 53658(4/11)♦ 125611(6/11) 130184(6/11) 40540(4/11)* ’ 56645(4/11)* 126101(6/11) 219698(13/11) 42775(4/11) 95131(6/11)* 127266(6/11) 220002(8/11)* 53200(4/11) 98807.(6/11)* 129636(6/11) 221804(13/11) 2. vinningur: 11 réttir, kr. 1.044,- 3524<* 3527 + 3910 4173 4434 4235* 4253 4285 6856* 6873 7036 9208* 10502 10903 12603* 12620 15313 15747 15752 16443+ 17624 17985 1840 40548+ 40554* 40557+ 40562+ 40574* 41347 41350 42191 43786 45478* 45506 45778 46236 46247 46701 46745 46764* 47687+ 49682* 52013 52558* 52750 53076 53858** 54934 55590 55635 55700* 55869 56559* 57707 58648* 58835 59176 59362* 61572* 61625+ 61732 62122 95251 95252 96625 96630 98586 100041 101956 125103 125235 125321* 125605 125610 125613 125616 126049 126081* 126095 126109 126117 126182 126302 126306 126445* 126614 127065 127275 127399 127837 128862+ 129295 130183* 202982+ 203221* 211368* 211370* 211943+ 212208* 214492 219164 219398 220001** 220003** 220004** 220005*+ 220006** 220007** 220008+ 220009* 220010* 220011* 220843+ 221185 221189 221261* 221697 221713* 221719 221767 221775* 221911* 222019 188749 531867 509662 589666 589672 589688 589720 589757 589862 589981 591184 591195 659060 660229 660282 3/11 Kærufrestur er til mánudagsins 30. mare 1987 kl. 12.00 á hádegi. K»mr skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboösmðnnum og á skrifstofunni I Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkað. ef kærur verða teknar tíl greina. Handhafar nafniausra seðia (+) verða að framvisa stofni eða senda slofninn og fuHar ^upplýsingar um nafn og heimilisfang til íslenskra Getrauna fyrir lok kærufrests. íslenskar Getraunir, Iþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.