Morgunblaðið - 28.03.1987, Page 15

Morgunblaðið - 28.03.1987, Page 15
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MARZ 1987 15 1 matsk. edik eða appelsínusafi, 1 hvítlauksrif, marið, ‘Msk. estragon, salt og pipar, svartar ólífur til skrauts. Salat og paprika skorin í þunnar sneiðar, appelsínur og laukur sömu- leiðis og allt sett í skál. Sósan: Öllu blandað saman og hellt yfir salatið um leið og borið er fram. Appelsínusósa á salat Á venjulegt grænmetissalat get- ur verið frískandi að setja appel- sínusósu, búna til úr eftirfarandi: 1 tsk. franskt sinnep, 1 matsk. sítrónusafí, rifínn börkur af Vzappelsínu, 1 dl olía, 2 matsk. söxuð steinselja, 'Atsk. salt. Þetta er hrært vel saman eða þeytt, þar til blandan er jöfn. Hellt yfír salatið um leið og borið er fram. BLÓM VIKUNNAR 45 Umsjón: Ágústa Bjðmsdóttir þessar tegundir þroska hér fræ og má fjölga þeim með sáningu. En reikna má með því að það taki 3 ár að fá blómstrandi plönt- ur. Ó.B.G. Frá félaginu: Þeir félagar G.í. sem áhuga hafa á fyrirhugaðri ferð til Holl- ands í vor eru minntir á að tilkjmna þátttöku fyrir 1. apríl n.k. Upplýsingar gefnar á skrif- stofu félagsins sem opin er mánudaga og fímmtudaga frá kl. 2-6. Sími 27721. MUNIÐ fyrir 1. apríl. Fjaðraglóð — Incarvillea delavayi Fjaðraglóð arvillea-ættkvíslarinnar verið hér í ræktun, en það er kínaglóð (I. grandiflora) og er öllu harðgerð- ari. Hún er lágvaxnari, ber styttri blöð, blómin eru heldur stærri með hvítum rákum í miðju. Ættkvíslin hefur verið nefnd glæðublóm (stundum líka Garða-gloxinía). Jurtir þessar mynda volduga stólparót, sem helst líkist stórvaxinni gulrót. Þeim hættir oft til að lyftast upp úr jarðveginum í frosti og má því ekki gróðursetja þær of grunnt. Þær þurfa djúpan og fijóan og ekki of blautan jarðveg og þurfa létt skýli yfír veturinn. Báðar Þrátt fyrir nepju og kulda sem vissulega kom með síðasta móti þennan vetur, sem nú er raunar rétt að verðas búinn, munu marg- ir blómavinir vera famir að fá fíðring í sína grænu fingur því hvorttveggja er að G.í. er þessa dagana sem óðast að afgreiða vorlaukapantanir og svo eru blómaverslanir að fyllast af öllum mögulegum laukum sem frei- standi er að næla sér í. Fjarðra- glóð er ein þeirra tegunda sem um áraraðir hefur skipað vegleg- an sess í vorlaukalista G.I. og virðist ekkert lát á vinsældum hennar. Alla jafna er hún líka á boðstólum í blómaverslunum á. þessum árstíma. Ólafur Bjöm Guðmundsson hefur tekið saman eftirfarandi pistil um þessa ágætu jurt: í fjarlægum suðrænum löndum vaxa margar tegundir plantna af palisanderætt (Bignoniaceae) og þekktust þeirra mun vera rósa- viður eða palisandertré, sem gefur af sér þann forláta harðvið, sem notaður er í dýrindis húsgögn og skrautmuni. En önnur smá- vaxnari tegund þessarar ættar hefur um árabil verið ræktuð í görðum hér á landi en það er fjaðraglóð (Incarvillea dela- vari) sem ættuð er úr vestanverðu Kínaveldi, Yunnan og Tíbet þar sem hún vex í 3000—4000 m. hæð yfír sjó. Á þeim slóðum lifðu og störfuðu franskir trúboðar fyrr á öldum og eftir tveimur þeirra heit- ir fjaðraglóðin svo þetta er hákristileg jurt þó af heiðnum slóðum sé! Þessir trúboðar vom Pierre d’Incarville (1706—1757) og Jean M. Delavay (1835—1895). Þessir heiðurs- menn vom miklir náttúmskoðaðar og þeir vom sérstaklega iðnir við að lýsa þeim náttúmundmm sem þama bar fyrir augu, ekki síst að safna plöntum og fræjum sem þeir sendu heim til Evrópu í von um að þar kynni það að verða einhveijum til gagns og yndis. Og nú er fjaðraglóðin þeirra kom- in alla leið hingað að hjara veraldar okkur til yndis sem gáum í blóm. Fjaðraglóðin verður 40—50 sm. á hæð með löng fjaðurskipt blöð og rósrauð blóm gulleit í miðju, sem hún ber í júlí/ágúst. Reyndar hefur önnur tegund Inc- dagana 27. og 28. mars Keppninni lýkur síðan fyrir utan TOMMA BORGARA á Grensásvegi kl. 17.00 í dag þar sem sigurvegararnir verða krýndir með pompi og prakt. ^le.nsso"*' 610 ni. ,und»»“n ,n5»onnto,o« „„s.onotovo1- ot».e.ns»oní» r p. Gu&n®T9*fl°n * í, Mla I»on.eO- ^on-on* Tilboð þessa helgi: Tommi, franskar og pepsí á 190 kall! TOMMA GETRAUN Til kl. 14.00 á laugardag verður í gangi get- raun sem ffelst í því að þátttakendur reyna að segja til um röð fyrstu þriggja keppenda í Tomma rallýinu með því að raða þeim sam- kvæmt rásnúmerum þeirra á get- raunaseðilinn hér að neðan, skrifa síðan samviskusamlega nöfn sín, heimilisföng og símanúmer á seðilinn og skila honum síðan í þar til ætlaðar tunnur sem verða til staðar á öllum Tomma stöðum hér á Reykjavíkur- og Suðurnesjasvæðinu. Um leið og getrauna- seðlinum er stungið í tunnuna gæti verið gott að muna eftir tilboðsverðinu á Tomma borg- ara, frönskum og Pepsí sem verður í boði þessa helgi (það gerði sá sem vann fyrstu verðlaun í síðustu getraun). í boði eru þrenn verðlaun: Ein fyrstu verðlaun sem eru 10 skammtar af Tomma borgara, frönskum og Pepsí, tvenn önnur verðlaun sem eru 5 skammtar af Tomma borgara, frönskum og Pepsí og hvorki meira né minna en tiu þriðju verðlaun sem eru 1 skammtur af Tomma borgara, frönskum og Pepsí. í Tomma borgara er að sjálfsögðu aðeins not- að 100% nautakjöt, engin aukaefni. KLIPPIÐ HÉR TOMMA GETRAUNASEDILL í Tomma rallýinu verður röð fyrstu þriggja keppendanna þessi: 1. sæti rásnr. _________________ 2. sæti rásnr. _________________ 3. sæti rásnr. _____________,___ 5 Nafn____ o Heimili _ | Póstfang * Sími____

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.