Morgunblaðið - 16.05.1987, Síða 13

Morgunblaðið - 16.05.1987, Síða 13
Vúpr típ VfTTOAfl'3A t ffKíA.TffOTTPíTOW' MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAI 1987 NI55AN BLUEBIRD SAMEINAR TÆKNI OG FEGURÐ Þú fellur flatur fyrir stóra bílnum á litla verðinu Kr. 596.000,- Gerið verðsamanburð - Það gerum við. Örfáir bílar fyrirliggjandi. Munið bílasýningar okkar laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 1957-1987^1 % 30 & >4^ ára \ Verið velkomin - Alltaf heitt á könnunni Textíl-kjóla- sýning á Hótel Borg Hönnuðirnir Katrín H. Ágústs- dóttir og Stefán Halldórsson ásamt versluninni íslenskum heimilisiðnaði halda kjólasýn- ingu á Hótel Borg sunnudaginn 17. maí kl. 15.00. Eingöngu verða sýndir kjólar sem Katrín og Stefán hafa hannað, búnir til úr silki og bómull með batikaðferð. Sýningarstúlkur frá Módelsamtökunum sýna. Stjóm- andi er Unnur Amgrímsdóttir og kynnir verður Heiðar Jónsson. Kjólar sem Katrín H. Ágústs- dóttir og Stefán Halldórsson hafa hannað. Námið endar með fagprófí og skiptist í fjögur þrep með nokkrum námsskeiðum hvert fyrir sig. Fag- prófið samsvarar 56 námseiningum til sveinsprófs í greininni eða verk- legum hluta þess. Gert er ráð fyrir að fólk geti bætt við sig bóklegum áföngum og verklegu námi, sem krafíst er til viðbótar, og að því loknu þreytt sveinspróf í iðninni. Aftur á móti felur hver áfangi, sem lokið er, í sér ákveðna viðurkenn- ingu, sem metin er til launa og réttinda. Til þessa náms er efnt í fram- Morgu nblaðið/Sig J ónsson Hundur karar lamb Hundurinn Rex í Litlu-Sandvík í Sandvíkurhreppi tók vel á móti nýfæddu lambinu sem er með honum á myndinni og hjálpaði til við að kara það. HAFIN hefur verið kennsla fyrir ófaglært starfsfólk í húsgagna- og innréttingaiðnaði. Þetta er fyrsta námsbrautin fyrir ófag- lærða, sem kennd er í öldungar- deildarformi, og viðurkennd af menntamálaráðuneytinu, sem nám á framhaldsskólastigi. Níu nemendur taka þátt í fyrsta nám- skeiðinu, sem er um algengar trésmíðavélar. Námi til fagprófs er skipt f 4 þrep 1. Vnrala. 2 VMgania 3. FrAgangur 4. Lökkun H*»r1 þrap Nf*r vo ar ákvbb startssvið i lagénu Þau eru stalgretnd þannig aö vinnsla ar undástaöa untr vétgœsta og Irégang. an iökkun standur séc. Nami varöur aö hafa lotaö nimi á öllum 4 þrapunum áöur an hann gengur 1. Vlnnsla I 1. þrapi ar rrvöaö viö aö nammn (- ta aOirUldum ....................... 120 ................................................ 40 ................................................ 40 ándtavéiar................................... S0 1.4 Töppunarvéiar.............................................. 40 1A KanttningarvMar ........................................... 40 AJta 300 2. Vélgæsla 12. þrapi er mröaö viö aö naminn |úki afbrtöktam nimskaiðum fytir þrapapróf- iö. Nr. Hattt 2.1 Skpuna 2.2 Leslurl 2-3 Smiöuö möt lyrir træsara................................... 60 2.4 Fagböidagt................................................. 80 A«s 280 3. Frégangur I 3. þrep< ar rraöaö viö aö nerrann (úta afbrlöldum rtimskeiöum tyrir þrepa- prókö: Nr. HaM 31 Trismiöaviiar. handvarklsari og handvéiar ................ 120 3.2 Lastur teitaunga (sji 2.2) ................................ 60 Aia _________180 4. Lðkkun 14. þrepi ar gacl riö fyrir aö neminn (uta eltirtöldum nimskaiöum fyrir þrapa- pröfiö: Nr. Hattl 4 2 Sprautun og skpun 4.3 Spönskuröur og Kmmg 4.4 Plasthúöun og ikrrang ATH - Þaö sam hir ar k»n aao ar ataungta grttt heikJaryfcit Nénan ÚBrarsla ar I hflruMn k»öNunalndar æm gerir breytmgar eftr öskum og þörtum Iriiönaöar- kis og aö langinni raynsta a! t. d þakn nimskaiöiAn sam hakkn veröa. haldi af kjarasamningum milli félaga aðstoðarfólks og atvinnurek- enda í greininni, Iðju og Félags aðstoðarfólks í húsgagnaiðnaði annars vegar og Félags íslenskra iðnrekenda hins vegar. Þessi félög stofnuðu ásamt Iðnfræðsluráði, Landssambandi iðnaðarmanna og Trétæknideild Iðntæknistofnunar til svonenfds Fræðsluátaks í iðnaði, sem annast hefur undirbúning og hrint námsbrautinni af stað. Kennslufræðileg skipulagning hef- ur fyrst og fremst verið í höndum iðnskólakennaranna Hallgríms Guðmundssonar í Hafnarfírði og Þrastar Helgasonar í Reykjavík, en Eiríkur Þorsteinsson, deildarstjóri trétæknideildar Iðntæknistofnunar íslands hefur verið verkefnisstjóri. Þeir níu nemendur, sem fyrstir hefja fagnámið, koma frá tréverk- smiðjunum Axis, Innréttingaþjón- ustunni, Kristjáni Siggeirssyni og Viðju. Ein kona er í hópnum. Oldungadeild fyrir ófaglærða í tréiðnaði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.