Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 16.05.1987, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1987 65 TÓNLISTIN ER ALLT SEM TIL ÞARF YKKAR TÓNUST OKKAR TAKMARK 1CASABLANCA. Ji Skúlagötu 30 S 11559 xikmavi DJSCOTHEQUE VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Gömlu og nýju dansarnir í kvöld frá kl. 22-03. Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. h^hihiih Dansstuðiö er I Ártúniai I kvöld Ein viðáttumesta stórsýning hér- lendis um árabil, þar sem tónlist tjútt og tlöarandi sjötta áratugar- ins fá nú steinrunnin hjörtu til að slá hraöar. Spútnikkar eins og Björgvin Halldórs, Eirikur Hauks, Eyjólfur Kristjáns, og Sigríður Beinteins sjá um sönginn. Rokkhljómsveit Gunnars Þórðar- sonar fær hvert bein til að hrist- ast með og 17 fótfráir fjöllista- menn og dansarar sýna ótrúlega tilburöi. Saman skapar þetta harðsnúna lið stórsýningu sem seint mun gleymast. Ljós: Magnús Sigurðsson. Hljóð: Siguröur Bjóla. viðlögum Stórsýning ★ ★ ★ (Tilvitnun i þáttinn Sviðsljós á Stðð 2) Miðasala og borðapantanir dagiega í síma 77500. Húsið opnað kl. 19 Miðapantanir óskast sóttar sem fyrst. Að lokinni sýningu iyftið þið ykkur upp þvi' það er hin eina sanna Upplyfting sem leikur fyrir dansi. Fjorkalfarnir í hljómsveitinni Santos og söngkonan Guðrún Gunn- arsdóttir rifja upp smelli af ýmsum staerðargráðum jafnt gamla sem nýja. T.d. syngur Halldór Olgeirsson trommari lagið The Great Pretender sem hann söng á Bylgjunni við góðar undirtektir í Helgarstuði hjá Hemma Gunn. Þeir biðja allir að heilsa vonasttilað Fyrir matargesti. Grfnveisla ársins Einhver alhressasti Þórskabarett sem boðið hefur verið upp á. í aðalhlutverkum er sjálft grínlandsliðið með þeim Kaiii Ágústi Úlfs- syni, Sigga Sigurjóns, grintenómum Erni Árna og Ómari Ragnars- syni í broddi fylkingar Þríréttaður kvöldverður . Frábær kabarett og fjörugur dansleikur er lykilinn að ógleyman- legri kvöldstund Borðapantanir í síma 23333 og 23335 Þórscafé — fjör og f rískleiki við völd í kvöld Aldurstakmark 20 ára — Snyrtilegur kiæðnaður ☆ ☆ ☆ ☆ vcrður kvödd með pompi og prakt í kvöld í kvöld kemur hin heimsþekkta söngkona Jaki Graham fram í þriðja og síðasta skipti í EVRÓPU. Jaki hefur fengið meiriháttar viðtökur s.l. tvö kvöld og stemningin hefur verið svo glimrandi að elstu menn muna ekki annað eins. í kvöld verður Jaki kvödd og það gerum við með glæsibrag. Enda á þessi frábæra söngkona allt það besta fyllilega skilið. Hún er nefnilega ekki bara frábær, heldur framúrskarandi frábær!!! Hljómsveitin Dúndur verður í EVRÓPU í kvöld. Dúndur nýtur gífurlegra vinsælda í veitingahúsinu við Borgartúnið og ef eitthvað er þá aukast vinsældirnar sífellt. Hvar endar þetta eiginlega? EVRÓPA - staður nýrrar kynslóðar JAKI GRAHAM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.