Morgunblaðið - 04.06.1987, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 04.06.1987, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987 53 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Ágæti Gunnlaugur. Fyrir ca. tveimur árum fékk ég hjá þér stjömukort bamanna minna m.a. En mér urðu á mistök með fæðingartíma dóttur minnar, sá það við lestur tæplega tuttugu ára gamallar dagbókar. Til ör- yggis fékk ég fæðingarvott- orð hennar á Landspítala nú nýverið og mistökin þar með staðfest. Eg vona að þú sjáir þér fært að birta í þætti þínum hennar rétta kort, en hún er í heiminn borin 29.7. 1967 kl. 0.45. Fyrri upplýs- ingar, kl. 23.10, rangar. Alúðar kveðjur og óskir." Svar Ég þakka fyrir bréfíð. Ég býst við að þessi saga sé ekkert einsdæmi, að mæður gefi upp tíma eftir minni sem síðan fær ekki staðist. En betra er seint en aldrei og því fýlgir hér hið rétta kort. Tvíburði Rísandi Dóttir þín hefur Sól í Ljóni, Tungl í Nauti, Merkúr í Krabba, Venus í Meyju, Mars í Sporðdreka, Steingeit á Miðhimni og Tvíbura Rísandi. Breytingin Það sem helst breytist er að Tvíburi er Rísandi og Sól í 4. húsi í stað 5. húss og um leið eru aðrar plánetur í öðr- um húsum. Tunglið er framar í Nautsmerkinu og ekki í af- stöðu við Júpíter eins og var í hinu kortinu. Að öðru leyti em kortin eins. Hlý og indcel Dóttir þín er sem Ljón greini- lega hlý og indæl persóna, einnig stolt, föst fyrir, ráðrík og íhaldssöm. Sól í 4. húsi táknar að gott heimili skiptir hana miklu sem og það að hafa sterk tengsl við fjöl- skyldu sína. Hún er því íhaldssamari en gengur og gerist með Ljón. Þung Það sem helst getur háð henni er að Ljón, Naut og Sporðdreki eru heldur þung merki. Hún getur því þurft að varast að vera of föst fyr- ir og óhagganleg. Að sjálf- sögðu er slíkt einnig styrkur og lýsir sér m.a. í því að dóttir þín gerir það sem hún ætlar sér, er þijósk og ákveð- in þegar svo ber undir. Hún getur því náð árangri ef hún vill. Þessi merki eiga hins vegar stundum erfítt með að komast af stað. í eðli þeirra má finna varanleika og end- urtekningu á því sem er þægilegt og hefur reynst þeim vel. Tjáskipti Tíburi Rísandi gefur hins vegar félagslyndan tón og þörf fyrir að tjá sig og miðla upplýsingum til annarra. Þar sem Merkúr (hugsun) er í Krabba, sem er heldur hlé- drægt merki, þarf hún hins vegar að vinna með þennan þátt. Ég gæti giskað á að hana langi til að tjá sig í ríkari mæli en hún gerir. Því væri kannski ekki úr vegi að rækta þennan þátt, fara t.d. á ræðunámskeið eða prófa að starfa við fjö'mfHa. Tvíburinn gefur henni einnig glaðlegt og vingjamlegt yfir- bragð. LÚXUS Þar sem kort dóttur þinnar bendir til áhuga á lúxus og þægindum og þess að hún vilji stíl og glæsileika í líf sitt, samfara flárhagslegu öryggi, er vissara fyrir hana að huga að námi sem getur skilað góðum tekjum. Hún ætti því að beita sínum mikla krafti að slíkum málum. Eða er slík sókn þegar hafin? GARPUR ÉG SKýr Þfó, BF þo ^GALDEAÐU, S9NDO HZEVfíR Þ/G, GlA^uR. \ HVA£> GALPR.HR 'i* ----- j^GETA OG HVGfíNIG VBRTUFLJÖTVQAÐ f 'A AÐ STÖPVA þBSSA HUGSA.Ofœ/. t>ESS! FR>ST! ÖXSSf fieáWMö - StUA<A: ÞAÐGER/sr j EKJCERTJ J EN ÞAÐ ER EKKI RÉTT HJÁ OfífíA * • HALLARGAfíBINUM ERMARGT4B GFRASC.X BAEA EFV/t> &E1UM 'CjítRlKKI HVELUUfír, RUTTÓKtCUR LGIÞAT3 Wm^SZABU.H MÚRNUM pARNA 4 1 tr JJk zí3 mm wmmmrn—mi i i w i i i n u i ^ ^K9 ♦ ÁK9 Vestur Austur GRETTIR ♦R2 ♦D643 HdGSfiÐO,JöU, W6SAOO. pAV , HISTUR fiV VEEA TIL EITTHVAÐ FALLEST 5E/M H/EjGT Efí AP DYRAGLENS m LJOSKA EUPHÚS<RAMINM lekuik stöpugt FERDINAND 1 —i | /íl :::::: ::::::::::: SMÁFÓLK IM 50 HAPPY..HE 5AIP 1 HAVE A NICE BITEf Ég var að koma frá tann- Ég er svo glöð ... hann Það var gott. lækninum. sagði að ég hefði gott bit! Ef hundur hefur gott bit er bara argað á hann! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í bókinni „The Bridging of Troy“ er lesandanum boðið að finna vinningsleiðina í fjórum spöðum í eftirfarandi spili: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 87 ♦ AK3 ♦ DG108 ♦ DG108 ♦ D10875 ♦ 42 ♦ 42 Vestur Suður ♦ ÁKG109 V- ♦ 7653 ♦ 7653 Norður Austur Suður 1 grand Pass 4 spaðar Pass Pass Vestur spilar út hjartaás. Viltu spreyta þig? Sagnhafí getur auðveldlega fengið níu slagi með því að svína fyrir spaðadrottningu austurs. Én sá tíundi er langsóttari. Það fyrsta sem manni dettur í hug er að að ná fram þvingun á vestur í láglitunum. Það tekst ef vömin er hjálpleg. Lykilspila- mennskan er að henda laufí eða tígli í hjartaásinn. Ef vömin er þæg og spilar hjartanu áfram þrisvar er komin fram rétt hrynj- andi fyrir kastþröng. Fjórða hjartað er trompað, tvær inn- komur blinds notaðar til að svína fyrir spaðadrottninguna, og vestur stenst ekki þrýstinginn þegar síðasti spaðinn er tekinn. En þessa fyrirætlun getur vestur eyðilagt með því að skipta yfir í annan láglitinn. Vinningsleiðin er einhver' magnaðasti „öfugur blindur" sem sést hefur. Sagnhafí tromp- ar útspilið og notar innkomumar Qórar í borðinu til að stinga öll hjörtun. Verður þá ekki hjá því komist að hann fái slag á 87 blinds í trompinu!! SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á austur-evrópska svæðamót- inu í Varsjá í febrúar kom þessi staða upp í skák rúmenska stór- meistarans Suba, sem hafði hvítt og átti leik, og Pólveijans Hawelko. 30. Dxb6! - axb6, 31. Rxe6 Df6+, 32. Rd4 og svartur ga upp, því hann getur ekki hindi hvít í að fá nýja drottninj Þeir sem komust áfram í mi svæðamót úr þessu móti vi Ungveijamir Pinter og S Inkiov, Búlgaríu, og Mai Rúmeníu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.