Morgunblaðið - 25.06.1987, Side 1

Morgunblaðið - 25.06.1987, Side 1
88 SIÐUR B STOFNAÐ 1913 140. tbl. 75. árg. FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 Prentsmiðja Morgainbiaðsins Bretland: Stefnuskrá stjórnarinnar kynnt í dag London. Reuter. 'STEFNUSKRÁ hinnar nýju ríkis- stjórnar íhaldsflokksins f Bret- landi verður kynnt f dag er Elisabet Englandsdrottning' flyt- ur hásætisræðu sfna f lávarða- deild breska þingsins. Búist er við að á stefnuskránni verði ákvæði um að sett verði ný lög varðandi menntamál, verkalýðs- hreyfingu, innflytjendur, húsnaeðis- mál og afgreiðslutfma á áfengi í veitingahúsum. Vitað er að hörð andstaða er meðal stjómarandstæð- inga við þessa lagasetningu, en íhaldsflokkurinn hefur 101 sætis meirihluta í þinginu, svo frumvörpin verða væntanlega að lögum. Margar- et Thatcher, forsætisráðherra, hefur sagt að áfram verði haldið á þeirri braut að virkja framtak einstaklings- ins og minnka umsvif rfkisins, á þessu þriðja kjörtímabili stjómar undir hennar forsæti. Morgunblaðið/Sigurgeir KONUNGSHJÓNIN ÍEYJUM SÆNSKU konungshjónin heim- I Ungi maðurinn á myndunum heit- sóttu Vestmannaeyjar í gær og ir Birgir Þór og færði hann Silviu __________ heilsuðu meðal annars upp á börn- drottningu stóran blómvönd. Morgunbiaðiö/RAX in á leikskólanum Kirkjugerði. | Sjá nánar á miðopnu. Suður-Kórea: KIM Dae Jung, einn helsti forsvarsmaður stjórnarandstöðunnar f Suður-Kóreu, var látinn laus úr stofufangelsi í gær. Hafði það verið skilyrði fyrir því að félagi hans, Kim Young Sam, ræddi við Chun Doo Hwan, forseta landsins, um hvernig koma mætti á friði f landinu. Fundur þeirra var þó árangurslaus og héldu átök áfram f Suður-Kóreu f gær. Tóku meðlimir verkalýðsfélaga f fyrsta sinn skipulagðan þátt f mótmælum gegn stjórnvöldum. St) oniarandstaðan vinnur áfangasígur Seoul, Panmuqjom, Tokyo. Reuter. ^ * Mannfjöldi fyrir utan hús Kim Dae Jung fagnaði ákaft er lögreglu- lið er þar hefur verið undanfama tvo mánuði bjó sig til brottfarar. Kim ávarpaöi viðstadda og sagði að hann hefði orðið fyrir vonbrigðum með stffni stjómvaida er stæðu í vegi fyrir lýðræðislegum stjómarháttum. Sagði hann nauðsyniegt að efna til frjálsra kosninga og ætti hlutlaus ríkisstjóm allra flokka að stjóma landinu þar til slíkar kosningar hefðu farið fram. Litið er á það sem sigur fyrir stjómarandstöðuna að Kim var Iátinn iaus, en ekki em menn bjart- sýnir á að úr málurn rætist á næstunni. Gaston Sigur, sérlegur sendimaður Ronalds Reagan, Bandaríkjaforseta, ræddi við Kim Dae Jung seint í gærkveldi en ekki var látið neitt uppi um efni viðræðna þeirra, Áður hafði Sigur rætt við Chun foraeta og fleiri ráðamenn, Skömmu áður en fregnir bárust um að Kim hefði verið látinn laus úr stofufangelsi tilkynntu 56 jap- anskir þingmenn f Tokyo að þeir hefðu mælst til þess við Nóbels nefnd- ina í Osló að Kim hlyti ftíðarverðlaun Nóbels í ár fyrir baráttu sína fyrir mannréttindum í Suður-Kóreu. Stjómvöld f Norður-Kóreu hafa gert sér mat úr ástandinu í Suður- Kóreu og em fluttar af því ýktar fréttir f hinum opinbem fjölmiðlum. Fréttastofa Norður-Kóreu hafði f gær eftir Li Du Ik, æðsta yfirmanni hersins, að fylgst væri grannt með því sem gerðist sunnan landamæ- ranna. Teldi hann ástandið þar vera svipað og fyrir nákvæmlega 37 ámm er Kóreustyijöldin hófst, en þá gerðu Norður-Kóreumenn innrás inn í Suð- ur-Kóreu með stuðningi Kínvetja og Sovétmanna, Norður-Kóreumenn hafa komíð fyrir hátölurum í þorpinu Kijong- dong, sem kallað hefur verið „Áróðursbær", skammt frá landa- mæmm ríkjanna. Dynur áróðurinn þar yfír landamæravörðum og íbúum nágrennisins í síbylju, dag og nótt. Hefur því verið haldið fram að ástandið f Suður-Kóreu sé mun verra en það er og mótmælin beinist eink- um gegn vem Bandarílqamanna f landinu. Em landamæraverðir og SPRENGINGAR skóku nokkrar hyggingar f fjórum borgum f Arg- entfnu f gær, þar sem samtals 15 skrffstofur flokks Raul Alfonsfn, forseta, eru til húsa. Sprenging- amar urðu nokkrum klukkutfm- um eftir að dómstólar létu niður falla ákærur & hendur 48 herfor- iogjum sero sakaðlr vurw uro mannréttindabrot á tímum her- foringjastjórnarinnai' er aat við völd á árunuro 1976-1983, Niðurfelling ákæranna hefur vakið Reuter Kim Dae Jung veifar til stuðn- ingsmanna sinna eftir að hann var látinn laus úr stofufangelsi. skyldulið þeirra hvattir til að flýja þetta ófremdarástand og flytja til Norður-Kóreu. Sjá fréttir frá Suður-Kóreu á mikla reiði og talsmenn mannréttin- dasamtaka segjast munu áfrýja málinu til Mannréttindadómstóls Ameríkuríkja. Marcelo Parrilli, einn lögfræðinganna er flytja mun málið fyrir þeim dómstól, lét þau orð falla f gær, að þetta væri sögulegur úr- skurður þvf n« væri Argeritfna eina landið f heiminum þsr sern.löglegt væri að beita pyntingum, 1 úrskurði dómstólanna var stuðst við nýsett lög þar sem segir að ekki sé hægt að ákæra hermenn sem aðejns séu að Frakkar endursmíða sovéskan skríðdreka París, Reuter. FRAKKAR kynna allajafna helstu tækninýjungar i frönskum her- g&gnaiðnaði á hersýningunni, sem árlega er haldin i Parfs. Á þessu ári hefur athyglin aftur á móti beinst að erlendri boðflennu: so- véskum skriðdreka frá sjötta áratugnum. Skriðdreki þessi er síður en svo til sýnis sem fomgripur. Franskir vopnaframleiðendur telja að við hann megi binda helstu framtíðarvonir fransks hergagnaiðnaðar. T-59 skriðdrekinn var reyndar framleiddur í Sovétrílqunum, en franskir verk- fræðingar komu í veg fyrir að hann yrði notaður í brotajám. Fallbyssan á drekanum er nú frönsk, skýtur frönskum kúlum og vél hans er stjómað með frönskum rafeindabún- aði. „Við bjóðum hér upp á skrið- dreka, sem í meginatriðum er nýr, fyrir um fjórðung þess, sem glænýr skriðdreki kostar," sagði markaðs- stjóri fyrirtækisin8 sem lét gera skriðdrekann upp. framfylgja fyrirskipunum yfirmanna sinna. Meðal þeirra sem sluppu við ákæru vom Alfredo Astiz, er sakaður var um að hafa rænt tveimur frönsk- um nunnum árið 1977 og Eraesto Barreiro, er stóð fyrir fjögurra daga uppreisn hermanna gegn stjóminni f aprilmánuði á þessu ári, Kkki ér vitftð um slys á mönnum í sprengingunum er urðu f borgunum Buenos Aires, Rosario, Tucuman ug Mendoza. Engin samtök hafa lýat yflr ábyrgð á sprengingunum. bls. 32. Argentína: Herforingjar ekki ákærðir - sprengingar í fjórum borgum fylgja í kjölfarið Buenos Alrn. Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.