Morgunblaðið - 25.06.1987, Page 4

Morgunblaðið - 25.06.1987, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 Framkvæmdastj órn Vinnuveitendasambandsins: Stjórnarkreppan eyk- nr á efnaliagsvandann Á FUNDI framkvæmdastjómar Vinnuveitendasambandsins í gær var þeirri áskorun beint til stjómmálamanna að leysa sem fyrst yfirstandandi stjómar- kreppu, þar eð við núverandi óstöðugleika í efnahags- og at- vinnumálum auki óvissa um stjórnarstefnu á vandann og tor- veldi lausnir, sem miðað geti að endurheimtu stöðugleika, sem hyllti undir á þessu ári. í ályktun framkvæmdastjómar VSÍ segir ennfremur: Nær tveir mánuðir eru liðnir frá því að kosið var til Alþingis og enn er fullkomin óvissa ríkjandi um það, hvenær ný ríkisstjóm verður mynduð og hvaða efnahagsstefnu verður framfylgt á komandi misser- um. Á sama tíma hefur þensla í at- vinnulífinu aukist tii muna og er nú komið að eftirspum eftir vinnu- afli hefur ekki verið meiri síðastlið- inn áratug. Kaupmáttur launatekna hefur að meðaltali aukist langt um fram það, sem raunhæft hefur ver- Eldur í gamla Glaumbæ SLÖKKVILIÐIÐ í Reykjavík var kallað út um hálf áttaleytið í Serkveldi vegna elds i Listasafni lands, Glaumbæ hinum gamla. Verið var að pússa parketgólf í Listasafni íslands, þegar eldur kom upp í sagi. Slökkviliðið var kallað út, en starfsmönnum tókst að slökkva eldinn. Engar skemmdir urðu. ið talið miðað við óbreytt hlutfall innlends spamaðar. Vaxandi inn- flutningur og upplýsingar um þróun peningamála benda til þess, að neyslugjöld vaxi langt um fram spamað. Því kann að stefna í veru- legan viðskiptahalla á næstu misserum. Jafnframt ríkir óvissa um þróun kaupgjalds á almennum vinnumarkaði á næstu 18 mánuð- um, m.a. með hliðsjón af kjara- samningum opinberra starfsmanna á þessu ári. INNLENT VEÐURHORFUR í DAG, 25.06.87 YFIRLIT á hádegi í gær: Yfir austanverðu Grænlandi er 1028 milli- bara hæð og frá henni liggur hæðarhryggur suðaustur yfir ísland. Um 600 km suðaustur af Hvarfi er nærri kyrrstæð 1005 millibara djúp lægð. SPÁ: Hæg austan- og norðaustanátt og þurrt um allt land. Lóttskýj- að verður víða um vestanvert landið en skýjað að mestu austantil. Hiti á bilinu 6 til 8 stig við norður- og austurströndina en 10 til 14 stig annars staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: FÖSTUDAGUR: Hæg austlæg átt og þurrt um allt land. Sums stað- ar léttskýjað vestanlands. Hiti víða á bilinu 10 til 14 stig en þó 'svalara við noröur- og austurströndina. LAUGARDAGUR: Útlit er fyrir heldur vaxandi austanátt, einkum við suðurströndina. Léttskýjað verður á norðvestur- og noröurlandi en annars skýjað. Heldur hlýnandi veður nyrðra. 1 gráður á Celsius Skúrir El Þoka Þokumóða Súld Mistur Skafrenningur Þrumuveður TAKN: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað y, Norðan, 4 vindstig: -) Q Vindörin sýnir vind- 1C stefnu og fjaðrirnar • vindstyrk, heil fjöður V er 2 vindstig. / / / ___________________________ / / / / Rigning / / / — I * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * •> •> OO 4 K VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gœr að ísl. tíma Akureyri httl 11 veöur léttskýjað Reykjavlk 13 urkomafgr. Bergen 11 skýjað Helsinki 22 hélfskýjað Jan Mayen 4 léttskýjað Kaupmannah. 16 ekýjað Narssarsauaq 17 moldrok Nuuk 14 léttskýjað Ostó 16 skýjað Stokkhólmur 14 rigning Þórshöfn 9 alskýjað Algarve 26 helðsklrt Amsterdam 15 skýjað Aþena 27 hélfskýjað Barcelona 24 léttskýjað Beriín 16 skýjað Chicago 21 mlstur Feneyjar 24 léttskýjað Frankfurt 18 skýjað Hamborg 16 skýjað LasPalmas 26 hélfskýjað London 17 skýjað LosAngeles 18 þokumóða Lúxemborg 13 súld Madrfd 28 léttskýjað Malaga 19 þrumuveður Mallorca 27 léttskýjað Miamf 28 léttskýjað Montreal 21 léttskýjað NewYork 18 léttskýjað Parfs 18 skýjað Róm 24 helðskírt Vín 18 skúr Washlngton Wlnnipeg 14 vantar úrkomafgr. Morgunblaðið/Sverrir Volvo-bifreiðin er gjörónýt eftir áreksturinn, en konan sem ók honum siapp ótrúlega vel, enda notaði hún öryggisbelti. Beltin björgnðu bílsljóranum HARÐUR árekstur fólksbif- reiðar og vörubifreiðar varð á Suðurlandsvegi i gærmorgun. Ökumaður fólksbifreiðarinnar hlaut höfuðmeiðsli og var flutt- ur á slysadeild, en talið er að bObelti hafa varnað þvi að verr færi. Áreksturinn varð um kl. 10 í gærmorgun. Vörubifreið af Scan- ia-Vabis gerð, með aftanívagni, var ekið austur Suðurlandsveg. Við Rauðavatn skall vörubifreiðin á Volvo-fólksbifreið, sem var ekið inn á Suðurlandsveg af Norðlinga- braut. Árekstur bifreiðanna var mjög harður og kastaðist Volvo- bifreiðin tugi metra. Kona, sem ók bifreiðinni, slasaðist á höfði og hlaut aðra áverka. Hún var flutt á slysadeild Borgarspítalans, en mikil mildi er að ekki fór verr. Er talið að bflbeltin hafi bjargað konunni. Morgunblaðið/Sverrir Sandflutningabifreið, var á austurleið eftir Suðurlandsvegi þeg- ar hún skall á Volvo-fólksbifreið. Nýja útvarpshúsið: 40 þúsund króna símtæki Á FRÉTTASTOFU Útvarpsins og á ýmsum öðrum deildum i hinu nýja útvarpshúsi eru símtæki af eitt um 40.000 kr. í hinu nýja útvarpshúsi er fjöldi símtækja. Tækin eru af þremur gerðum; í fýrsta lagi eru það venju- legir símar, sem eru alls ráðandi í húsinu og kosta um 5-8.000 kr, í öðru lagi símar með hátalara og 10 númera minni á um 12.000, sem eru vfðs vegar um húsið og Ioks svokallaðir „digite“-símar, sem kosta samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins um 40.000 kr. Þessir símar eru um 30 talsins og Siemens-gerð, sem kosta hvert og eru flestir þeirra á fréttastofunni, en einnig hjá riturum stærstu deild- anna og í auglýsingadeild. Þessir síðastnefndu símar eru þeim kostum búnir, að unnt er t.d. að hringja í eitt númer hjá frétta- stofu og hringir þá í öllum símun- um. Er með þessu reynt að tryggja betri svörun, sem ekki er hvað síst mikilvæg á fréttastofu. Einnig spara þessi símtæki um 2-3 störf í símvörslu t.d. á fréttastofu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.