Morgunblaðið - 15.08.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 15.08.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987 . 9 Innilegar þakkir til vina og vandamanna sem glöddu mig á áttrœÖisafmœli minu meÖ heim- sóknum, gjöfum og kveÖjum og geröu mér daginn ógleymanlegan. GuÖ blessi ykkur öll. Ólína Bergsveinsdóttir, Hverfisgötu 17, Hafnarfirði. Icóia þestu Handkn Fyrir 7 til 13 ára — hefst á mánudag 17. til agusi. Stendur I hálfan mánuð — 30 tímar. 7-8-9 ára frá kl. 9-12 10-11-12-13 ára frá kl.13-16. Ath. systkinaafsláttur. Leiðbeinendur: Þorsteinn Jóhannesson og Inga Lára Þóris- dóttir. Gestir: Landsliðsmenn Víkings — Guðmundur Guðmundsson, Kristján Sigmundsson, Sigurður Gunnarsson, Bjarki Sigurðs- son, Karl Þráinsson, Árni Friðleifsson, Hilmar Sigurgíslason og fleiri. Þátttaka tilkynnist í Víkingsheimilið laugardag og sunnudag kl. 11-13. og á kvöldin f sfma 686508. BMW 316 1986 Grásans., 5 gira, litað gler. Sumar+vetrar- dekk. Ekinn 14 þ.km. Verð 590 þús. M. Bens 300 TD 1979 Ekinn 40 þ.km á vél, sjálfsk., sóllúga o.fl. Verð 560 þús. Ath. Bíll í algjörum sérflokki. Honda Accord EX Sport '82 Hvitur, 3ja dyra m. sóllúgu. Verð 320 þ. Volvo 245 GL station '79 Góður bíll. Skiptl á ódýrari. Saab 90 '85 32 þ.km. V. 450 þ. Fiat Uno 45S '84 Skipti á dýrari bil. Toyota Corolla Liftback '87 7 þ.km. sem nýr. V. 500 þ. Toyota Tercel 4x4 '83 83 þ.km. Gott ástand. V. 370 þ. Oldsmobile Firemza '85 21 þ.km. Sjálfsk. m/öllu. Verð 625 þ. Cherokee Turbo diesil '85 45 þ.km. Mikið af aukahl. V. 1050 þ. Mazda 323 GT '85 49 þ.km. V. 420 þ. Honda Prelude '85 Rauður. Ekinn 52 þ.km. Verð 615 þ. Reno II Turbo '84 Gullsans. Ekinn 32. þ.km. V. 540 þ. Toyota Celica Supra 1984 Hvítur. Ekinn 54 þ.km. 2,8I sjálfsk., splittað drif, sóllúga, digital mælaborö o.fl. Verð 810 þ. Ford Escort 1300 1986 Ekinn 26 þ.km. Rauöur, sem nýr. Verö 410 þ. unier iööö Blásans, ekinn 16 þ.km. Sjálfsk. m. mikiö af aukah. Verð 1170 þús. TSíltamalkqdutinn ^ft-iettiegótu 18 Suzuki Fox 413 Pick Up 1985 Hvítur. Ekinn 41 þ.km. Vönduð yfirbygging og innrétting. Gott eintak. Verð 485 þús. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum. *vjptnlnbutóa Góðan daginn! „Stórhugur og djörfung“ F.kki er ofsagt þótt fullyrt sé að þorri þeirra fjörutiu þúsunda, sem heimsóttu Kringfuna á fyrsta starfsdegi hennar, hafi verið hæstánœgður með það sem fyrir augu bar. Sósíaldemókratinn i stól viðakiptaráðherra, Jón Sigurðsson, hitti nagiann á höfuðið þegar hann sagði: „Kríngtan er til vitnis um stórhug og djörfung i viðskiptum, sem á sér fáar hliðstæður hér á landi. Meðopnun hennar hefst nýr kafli í verzlun- arsögunni". í SÍS-Tíma er ristjóm- arpistill undir samheitinu „Vttt og breht“. Þar er ekki talað um stórhug og djörfung í viðskiptum þegar Kringian á í hlut. Olundin út i Kringluna bókstaflega flóir út úr þessum pistli i gær. Að venju nýtir skrifflnnur tækifærið til að skeyta skapi á Morgublaðinu, sem gerði Kringlunni sjálfsögð skil. „Kringlu- mogginn“ Hér skulu tfunduð tvð dæmi um Morgunblaðs- kæk þann, sem einkennir viðkomandi skapskeyti á Tímanum: 1) „Morgublaðið var með sérstakt blað um Kringiuna í gær, litprent- að og upp á 64 síður. F.klri dugar minna þegar verzlunarfrelsið er ann- ars vegar.. 2) „Samkvæmt upp- lýsingum i Kringlumogg- anum er Kringlan 154.000 rúmmetar að stærð.. Það segir sina sögu að ijúflingur Timans getur ekki ólundast út í Kringi- una, „musteri verzlunar- innar" sem hann kallar svo, án þess að hreyta ónotum í Moggann f leið- inni. Kringiumoggi skal hann heita. Og „oft Út úr flóir SÍS-ólund! Fjörutíu þúsund manns lögðu leið sína í Kringluna — verzlana- þorp undir einu þaki — í fyrradag, fyrsta starfsdaginn. Allur þorri fólks var hæstánægður með skipulag, útiit og aðstöðu alla. Ein grátbrosleg undantekning kom þó til sögunnar í gær. Ritstjórnarpistill SÍS-málgagnsins, Tímans, fýlir grön við Kringl- unni, svo út úr flóir ólundin. Staksteinar staldra í dag við þennan fúlalæk Tímans, stuttlega, enda flestar aðrar lindir fegurri. ratast kjöftugum satt á munn", segir máitækið. Máske er Mogginn — i huga viðkomandi og i Ifldngum talað — eins- konar Kríngia í íslenzka blaðaheiminum, að þvf er varðar framtak og nýjungar? Ef ljúflingur Tímans er að leitast við að láta Morgunblaðið njóta sannmælis er skylt að þakka notaiegheitin. „Kaupfélagið í suður- endanum“ Fáein Tíma-sýnishom: „Landsbyggðar- og sveitamenn munu fá að- gang að Kringlunni á jafnréttisgrundvelli... Þannig er nú frelsið, menn em fijálsir til að verzla þar sem þeir vijja.. „Á Kjalamesi búa um 400 manns. Kjalnesingar ættu { alvöru að kanna möguleika á að byggja eina kringlu undir alla ibúa sína og atvinnu- starfsemi... Ef slíkt myndi borga sig fyrir Kjalnesinga mætti ætla að Vestfirðingar og Vest- iendingar gætu lært sitt af Kringlunni... Hugs- anlegt er að hafa frysti- húsið i kjallaranum, skólann, félagsheimilið og kirkjuna upp á lofti og ibúðir á aðalhæðinni — og kaupfélagið td. i suðurendanum “. Já, ekki má nú gleyma kaupfélaginu. Það skal sett í suðurendann, sólar- megin, nema hvað? Svo við skrifum aftur á skjá orð viðskiptaráð- herrans um Kringluna, „stórhugur og cjjörfung í viðskiptum“ og „nýr kafli í verzlunarsög- unni“. Og tengjum þau síðan við orð Tímafjúf- lingsins um kaupfélagið í sólarendanum á ímynd- aðri stijálbýliskringlu. Komiun loks að krefjandi spumingu um verzlunar- þjónustu almennt: Býður félagsverzlunin (SÍS og kaupfélögin), tíl dæmis KRON-verzlanir, almenningi meira vöm- úrval, lægra vömverð eða betri þjónustu yfir- höfuð en einkaverzlunin? Getur stijálbýlið, sem félagsverzlunin slær gjaman „eign“ sinni á, unað betur við þá verzl- unarþjónustu sem kaup- félögin bjóða en viðsJdptavinir stórmark- aða og kaupmanna á höfuðborgars væðinu? SÍS-Tíminn getur að sjálfsögðu ólundast út f Kringiuna (og Moggann i leiðinni) eins og lund viðkomenda stendur til. Hitt væri marktækara ef svokölluð félagsverzlun kæmi meintu ágætí sinu á framfæri / verki , það er í þjónustu við almenn- ing, tíl dæmis með þeim hættí að krónumar í launaumslögum fólks hefðu meira kaupgildi í kaupfélagi en einka- verzlun — en ekki öfugt, eins og raunin er oftlega. Fríkirkjan: V estur-ís- lensk söng- konaá tónleikum TÓNLEIKAR verða í Fríkirkj- unni í Reykjavík sunnudaginn 16. ágúst kl. 20.00. Ung vest- ur-íslensk sópransöngkona, Valdien Anderson, syngur á tónleikunum og Stewart Thomson leikur á orgel kirkj- unnar. Valdine Anderson er hér á landi með kór frá Winnipeg sem ferðast hefur um landið og sung- ið undir stjóm Helgu Anderson. Valdine Anderson er dóttir Helgu og Barry Anderson. Hún hefur unnið til margvíslegra verðlauna fyrir píanóleik, flautu- leik og söng. Nýlega hlaut hún fyrstu verðlaun í Metropolitan- óperukeppninni í Bandaríkjun- um. Valdine ætlar að hefja nám við óperuskólann í Toronto í haust. Stewart Thomson organisti og píanóleikari hefur verið org- anisti og stjómað kirkjukór í Valdine Anderson sópransöng- kona. einni af stærstu kirkjum í Winnpeg í um þrjátíu ár. Hann starfar sem arkitekt hjá fylkis- stjórn Manitoba. Búnaðarfélag Islands: Afmælis- dagskrá í til- efni 150 ára afmælis búnað- arsamtaka á íslandi BÚNAÐARFÉLAG íslands efnir til afmælisdagskrár í tilefni 150 ára afmælis búnaðarsamtaka á íslandi. Efnt er til sérstaks bún- aðarþings og hátíðarfundar i dag, laugardag á Hótel Sögu. Búnaðarþing er æðsta ráð i mál- efnum Búnaðarfélags íslands og sitja það 25 fulltrúar sem kosnir eru beinni kosningu innan hvers búnaðarsambands. Búnaðarþing hefur nú verið kallað saman til þessa sérstaka þings og hátíðar- fundar, en þetta er jafnframt 70. búnaðarþingið. Á þinginu verður m.a. flutt og rædd sérstök þingsályktunartillaga um málefni landbúnaðarins. Bæði innlendir og erlendir gestir munu sitja hátíðarfundinn, m.a. verða fulítrúar allra Norðurland- anna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.