Morgunblaðið - 27.11.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.11.1987, Blaðsíða 8
cj ' | 8 C ' 'POOf tj'n<jfi/rrnr^\7/r no f ryYt-T * Trr> ^rnrr'-.' MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 Má skipan Hér fer á eftir síðari hluti erindis sem Hallgerður Gísladóttir safnvörður í Þjóðminjasafninu flutti s.l. haustá sýningunni „Hvað erá seyði" í Þjóðminjasafninu. í síðustu viku varfjallað um máltíðaskipan í íslenskum sveitum, en hér verður greint frá hvers kyns matur var borðaður, hvernig hann var matreiddur og hver voru helstu séreinkenni á íslensku mataræði, en lýsingar eiga þó einvörðungu við hvefedagsmat bændafólks. Málamatur Ég ætla nú aA drepa stuttlega á þaA hvaA helst er taliA aA menn hafi lagt sér til munns á áAurnefnd- um málum. MiAaldaheimidir um matreiAslu hérlendis eru fremur dreifAar og erfiAar viAfangs og ekki síst hvaA varAar málamat. Þær er helst aA finna frá því tíma- bili þegar menn skrifuAu sögur. Ég gerAi örlitla samantekt á því í íslendinga sögunum og Sturlungu hvar þess er getiA sem snætt var í dagverö og náttverö. Skemmst er frá því aö segja aö þeir staöir eru örfáir og erfitt aö draga af þeim almennar ályktanir, því aö matvæli eru helst ekki nefnd í þessum bókmenntum nema þau þjóni á einhvern hátt söguþræöin- um, oft á táknrænan hátt. Þannig gefur húsfreyja körlum sínum sviö í Jagverö til aö minna þá á aö þeir eigi óhefnt brennumáls. Önn- ur ber þeim yxnisbóg þríhlutaöan til aö geta komiö því á framfæri aö þeir hafi stærra melt, þar sem þeir hafi látiö óhefnt manns sem þeim bar skylda til aö hefna. Soön- ing á kjöti til dagveröar er nefnd til aö einn geti núiö öörum upp úr því aö hann sé 'fimastur við mat- reiðuna", en slíkt voru aö sjálf- sögöu meiriháttar brigsl. — Sú hvimleiða kvenfyrirlitning sem kemur fram þegar körlum/konum þykir lítilsvirðandi að vera bendluð við eldhúsverk er reyndar furðu lífsseig —. Menn fá osta eina, eða flautir einar í náttverð þeim til háð- ungar (flautirnar voru a.m.k. á seinni öldum fátækramatur og þeyttar með þyrli úr hleyptri und- ( anrennu eða nýmjólk, þannig að hún óx verulega að fyrirferð en> ekki næringu). Allt þetta var látið draga dilk deilna og vígaferla á eftir sér. Þá ályktun er þó hægt að draga af þessu, að þeir sem máttu sín það mikils að taka þótti að segja , af þeim sögur vildu helst fá kjöt á málum en engar refjar. Þeir vildu að tekinn yrði upp fyrir sér eldur og soðið kjöt þar sem þeir komu á málum. Ef eitthvað er virðist þó heldur meira vera lagt í dagverð en náttverð, öfugt við þaö sem tíðkast nú um stundir. Harðfiskur, smjör, skyr og kjöt Vafalítið hefur verið borðað meira af kjöti á miðöldum en seinna, eins og ég hef áður drepið á. Einnig virðist hafa verið meira um slátrun á öðrum tímum en á haustin og því meira étið af nýju keti en á seinni öldum. Það stafar ef til vill af mildari veðráttu, sem gerði mögulegan útigang sauða og geldneyta án þess að á þeim sæi að ráði. Matur þeirra miðalda- manna á málum hefur einkum verið harðfiskur og mjólkurmatur eins og á seinni öldum, soðið og eöa súrsað kinda-, nauta- eða svínakjöt og soðinn fiskur. Þeir fornmenn hafa borðað mikið skyr eins og alla tíð var venja hér. Einn- erlendir aðrir aðilar inn í. Hvað ensku útgáfuna varðar, þá leggja þessi norsku fyrirtæki til fjármagn sem er einhverstaðar á bilinu 16 til 18 milljónir íslenskra króna og það eru peningar sem renna beint í eftirvinnslu myndar- innar, þ.e. ensku útgáfunnar. í raun er ekki um beint fjárframlag að ræða, heldur felst þessi upp- hæð (vinnuframlagi, tæknivinnslu, raddsetningunni og þvíumlíku. Með þessu móti eignast Norö- mennirnir 50% hlutdeild á móti Frostfilm í öllum ágóða sem verður af ensku útgáfunni en íslenska út- gáfan er þeim meö öllu óviðkom- 'andi. Það má segja að þeir taki þarna talsverða áhættu því það líða kannski tvö ár þar til einhver ágóði verður og kannski kemur aldrei til þess, en það er afskap- lega gott til þess að vita að menn séu reiðubúnir að leggja fjármagn í kvikmynd eftir að hafa lesiö hand- ritið og treysti þeim aðilum sem leggja út í ævintýrið. Og á sama hátt að það fjármagn sé aukið eft- ir að kvikmyndatökur samkvæmt handritinu liggja fyrir. Ég held að íslenska kvikmyndaævintýrið sé rétt að byrja og að það eigi allt þetta unga fólk sem er að koma þar inn eftir að sanna með fram- bærilegu efni fyrst og fremst, en ekki kjaftagreinum í dagblöðum," segir Jón Tryggvason. „Hitt er svo aftur annað mál í þessu ævintýri öllu, að lögum um Kvikmyndasjóð íslands verður að fylgja, þingmenn og ráðherrar eru ekki að reka neitt einkafyrirtæki í þeim efnum, heldur hljóta þeir að vera skyldugir til að framfylgja landslögum í þeim efnum sem öðrum. Borgi ég ekki reikning í Byko sem ég er búin aö skuldbinda mig til, þá fer skuldin beinustu leið í lögfræðing. Fyrir aðra í þessu landi hljóta að gilda sömu lög hvort sem skuldin er við Byko eða Kvik- myndasjóð. Ég hef þá trú að forvígismenn Kvikmyndasjóðs geti gert stóra hluti í íslenskri kvik- myndagerð, en þeir vita eins vel og aðrir að það er ekki hægt að rétta manni hundraðkall og segja honum að fara og gera meistara- verk," segir Jón og bætir við: „Mín skoðun er sú að það ætti að breyta lögum Kvikmyndasjóðs á þann veg að sjóðurinn eigi hlut í þeim mynd- um sem fé úr honum rennur í og fari nú svo að íslensk kvikmynd komi út í gróða, þá eigi sjóöurinn einhverja ákveðna hlutdeild þar í. Með því móti gæti Kvikmyndasjóð- ur með tímanum orðið sjálfstæðari og ætti sitt ekki nema að litlu leyti undir því sem ég vil kalla skap- gerðargalla ráðherra." -Ef við víkjum aftur frá Kvik- myndasjóði til kvikmyndarinnar Foxtrott. Ef framlag Norðmann- anna er lagt saman við annan kostnað við myndina, hvað sjáið þið fram á að myndin kosti endan- lega? „Eins og mál standa nú þá verö- ur kostnaöur við myndina 36 milljónir. Myndin kostar þetta punktur og basta. Skuttogari kost- ar sitt,“ segir Karl. Hlynur Óskars- son, framkvæmdastjóri myndar- innar tekur undir þau orð og segir það víst aö kostnaður fari ekki yfir töluna 36 milljónir króna. „Það er endanleg tala,“ segir Hlynur, en bætir því við að miöaö við það aukna framlag sem komið er inn í eftirvinnslu myndarinnar, hefði þurft aukna peninga í kvikmynda- tökurnar í sumar, „til að sú vinna hefði staðið jafnfætis eftirvinnsl- unni. Við hefðum þurft að geta sett fimm milljónum meira í mynd- ina í sumar. Hins vegar er ótrúlegt hvað þetta stóra dæmi hefur geng- ið vel upp, bæði kvikmyndalega séð og hvað varöar fjármálin. Eg held að mér hafi aldrei á ævinni iiðið eins vel og núna þegar mynd- in er komin á filmu og eftirvinnslan á fullan skriö. Við áttum í talsverðum erfiðleik- um um tíma í sumar með fjármála- hliðina, en sigruðumst á þeim og ég held að sú reynsla sem af hlaust, fyrir utan bara reynsluna af því að vinna í jafn víðtækum viðskiptum og kvikmyndagerð er, sé ómetanleg fyrir okkur nú og ekki síst hvað varðar kvikmynda- gerð af okkar hálfu í framtíðinni," segir Hlynur, en kvikmyndin Foxt- rott er fyrsta kvikmynd fyrirtækis- ins Frostfilm, sem til þessa hefur alfarið unnið að sjónvarpsauglýs- inga-og rokkmyndbandagerð, þó meðlimir þess hafi komið talsvert við sögu annarra íslenskra kvik- mynda. -Hvenær verður eftirvinnslunni lokið? „Þessa dagana er verið að vinna við að klippa myndina og um það verk sjá þeir Skapti Guðmundsson, sem hefur lært klippingu í Finnl- andi og svo Russel Lloyd, sem er gamalreyndur klippari á sjötugs- aldri og hefur m.a. klippt myndir á borð við önnu Kareninu, Moby Dick „Man who would be King" og „Mackintosh Man", svo eitt- 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.