Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 37
GOTT FÓLKI SÍA MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 37 1963-1988 SAVANMA TRÍÓIÐ 25 ÁRA Á nýársdag þann 1 . janúar 1 988 eru liðin 25 ár síðan Savanna tríóid kom fram opinberlega í fyrsta sinn. Þeir Björn Björnsson, Troels Bendtsen og Þórir Baldursson höfðu að vísu sungið á skóla- skemmtunum og í útvarpsþáttum áður, en þetta kvöld hófu þeir feril sinn sem skemmtikraftar. Frami Savanna tríósins á þeim fjórum árum, sem það starfaði, var einstakur í íslensku skemmtanalíf i. Þeir sungu á mannamótum inn- anlands og utan, komu fram í útvarpi og sjónvarpi í Bretlandi og á Norður- löndum og voru fengnir til að annast fyrstu skemmtiþættina í íslenska sjónvarpinu. Savanna tríóið söng inn á fjórar stórar hljómplötur, sem löngu eru ófáan- legar. f tilefni þessara tímamóta hefur Taktur gefið út vandaða hljómplötu, sem hefur að geyma14 skemmtilegustu lög Savanna tríósins. Umslaginu fylgir yfirlit yfir feril Savanna tríósins og þann tíðaranda sem ríkti á 7. áratugnum. 1961: SJÖ PILTAR SYN6JA KÚREKALÖG 1962: SYNEJA I STIL KINGSTON-TRÍOS KAILA SIC SMANNA TRlÓ .noo ~~ k 1963 -1988: 25 uot. Þui trm l.t'iiw. I<1NÍ. n 'h**1* > n 4 »• l. Í.IUWU-. Wlí. iS.-MH t uwr&twiL itot, m H'» »«» (n M u» lUmwuiliM liw i»imi <mm». i It-nm ma. Mrtb* >» W. (-«. «««■ M. Uw M, pM H A>}W»lb«< n*m**tXUp*- «rul*f . I*M» ArHMW« Mr -H» t wM.ll !»»■» M ‘ *f "***'^***^**1 * • ■- V • Þegar Connery lék Bond og ungmeyjar grétu Brúóarsköna v': Mx r- J A• j ' vJ v> L ILJÓMDEILD FÁLKANS LÁUGAVEGI 24, SÍMI 18670 ÁRMÚLA 17, SÍMI 688840 ----------------------------------—----—.—^-----—-------------------- ■•■■•"> y , i.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.