Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1987 59 ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS Hver verður íþrótta- maður ársins 1987? Samtök íþróttafréttamanna standa fyrir kjöri íþróttamanns ársins 1987 mánudaginn 4. janúar 1988. Þetta verður í 31. sinn sem samtökin standa að þessu kjöri. Fyrst útnefndu þau íþróttamann ársins 1956 og varð Vilhjálmur Ein- arsson þá fyrir valinu. Samtök íþróttafréttamanna voru stofnuð 14. febrúar 1956. Hin glæsilegu verðlaun sem fylgja út- nefningu íþróttamanns ársins voru keypt frá Bandaríkjunum og þykja eftirsóttustu verðlaun í íslenskum íþróttaheimi. Hér á eftir fer listi yfír þá íþrótta- menn sem hlotið hafa verðlaunin: 1956 — Vilhjálmur Einarsson 1957 — Viihjálmilr Einarsson 1958 — Vilhjálmur Einarsson 1959 — Valbjöm Þoriáksson 1960 — Vilhjálmur Einarsson 1961 — Vilhjáimur Einarsson 1962 — Guðmundur Gíslason 1963 — Jón Þ. Óiafsson 1964 — Sigríður Sigurðardóttir 1965 — Valbjörn Þorláksson 1966 — Kolbeinn Pálsson 1967 — Guðmundur Hermannsson 1968 — Geir Hallsteinsson 1969 — Guðmundur Gisiason 1970 — Erlendur Valdimarsson 1971 — Hjalti Einarsson 1972 — Guðjón Guðmundsson 1973 — Guðni Kjartansson 1974 — Asgeir Sigurvinsson 1975 — Jóhannes Eðvaldsson 1976 — Hreinn Halidórsson 1977 — Hreinn Halldórsson Morgunblaðið/Sverrir EftvarA Þór EAvarðsson sundmaður úr Njarðvík var kjörinn fþróttamaður ársins 1986. 1978 — Skúli Óskarsson 1979 — Hreinn Haiidórsson 1980 — Skúli Óskarsson 1981 — Jón Páli Sigmarsson 1982 — Óskar Jakobsson 1983 — Einar Viihálmsson 1984 — Ásgeir Sigurvinsson 1985 — Einar Vilhálmsson 1986 — Eðvarð Þór Eðvarðsson 1987 - T?T?T?T??TTT?TTTTT?T?T Morgunblaðiö/Bjami VerAlaunagripurinn sem íþróttamaður ársins fær til varðveislu í eitt ár er til sýnis í verlsunarmiðstöðinni Kringlunni í dag. KNATTSPYRNA / U-18 LANDSLEIKUR Annar sigur pHtanna - Unnu Kýpur 2:1 á mótinu í ísrael ígær IngAlfur Ingólfsson, Stjömunni, skoraði fyrra mark íslands gegn Kýp- ur í gær. ÍSLENSKA landsliðið í knatt- spyrnu skipað leikmönnum 18 ára og yngri hefur staðið sig vel á mótinu í ísrael að undanf- örnu og í gœr vann liðið Kýpur 2:1 eftir markalausan fyrri hálf- leik. Að sögn Lámsar Loftssonar, þjálfara liðsins, var sigurinn sanngjam. Fátt var um marktæki- færi í fyrri hálfleik, en eftir hlé sóttu bæði liðin stíft og sköpuðu sér mörg góð færi. Ingólfur Ingólfsson skoraði fyrsta markið á 60. mínútu, en Kýpur- menn jöfnuðu 10 mínútum síðar. íslensku strákamir efldust við mót- lætið og á 77. mínútu skoraði Haraldur Ingólfsson sigurmarkið úr vítaspyrnu. Ólafur Viggósson og Steinar Guðgeirsson léku skemmti- lega í gegn, en Steinar var felldur í opnu færi í markteignum. Lárus vildi ekki gera upp á milli manna. „Kýpurmenn em líkamlega sterkir, fljótir og góðir, en okkar lið lék sem ein heild og uppskar eftir því. Mikið mæddi á Agli Emi Einarssyni, fyrirliða, sem fyrr og Ólafur, sem er orðinn góður af meiðslum, kom inná eftir hlé og gerði mikinn usla í vöm mótheij- anna,“ sagði Lárus og bætti við að þeir sem hefðu meiðst í ferðinni væru allir að ná sér og öllum liði vel. Liðið leikur við Ungveija í dag og kemur síðan heim um helgina. Einingabréf ótvíræð hagkvæmni • ,ý:-" Með því að fjárfesta í Einingabréfum Kaupþings hf. tryggirðu þér og þín- um staðfestu og hagkvæmni í fjár- málum. Sparifé verður vart betur ávaxtað og það á einfaldan, tryggan hátt. Einingabréfin eru fyrsti verðbréfa- sjóður landsins og nú bjóðast Ein- ingabréf III, handhafabréf með 46% -48% nafnávöxtun, sann- kölluð öndvegisávöxtun. Kaupþing hf óskar ykkur gleðilegrar hátíðar og þakkar viðskipti ársins sem er að kveðja. Opið aðfangadag 09.00—13.00 Opið gamlársdag 09.00-13.00 SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 31. desember 1987 Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 2.536,- 1.481,- 1.577,- Lífeyrisbréf 1.275,- SS S(S Lind hf. Kóp3v. 11.303,- 19.170,- 10.800,- 10.950,- KAUPÞÍNG HF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.