Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 31.12.1987, Blaðsíða 18
Reykjavík Akureyri Njarðvík * Við óskum íandsmönnum öCCum * árs ogfriðar * * Opnum aftur þriðjudaginn 5. janúar * ¥ * Staðgreiðslan: Hátt í 30 þúsund aukaskatt- kort gefín út SKATTYFIRVÖLD hafa gefið út hátt í 30 þúsund aukaskatt- kort vegua staðgreiðslukerfisins sem tekið verður upp um ára- mót. Hefur útgáfa skattkortanna gengið vel að sögn Skúla Egg- erts Þórðarsonar forstöðumanns staðgreiðsludeildar ríkisskatt- stjóra og reiknar hann með að búið sé að gefa út meirihluta þeirra skattkorta sem þörf er á. Skúli sagði áríðandi að fólk skil- aði skattkortum sínum sem fyrst til launagreiðenda. Ekki væri ákveðinn eindagi á því, heldur færi það eftir samkomulagi fólks við launagreiðandann. Fólk sem fengi laun sín fyrirfram ætti að vera búið að skila skattkortunum en þeir sem fengju launin greidd eftirá gætu skilað þeim fram í janúar. Flestir regnbogans litir eru nú komnir á skattkortin. Aðalskatt- kortin sem send voru út snemma í mánuðinum eru græn að lit, auka- skattkortin sem gefin voru út fram að jólum gul og i gær var farið að gefa út rauð aukaskattkort. Munur- inn á gulu og rauðu aukaskattkort- unum felst í því að gulu kortin eru, ásamt aðalskattkortunum, með þeim persónuafslætti sem gilti fyrir hækkun afsláttarins. Upphæð per- sónuafsláttarins í rauðu kortunum er hins vegar rétt og gildir fyrstu sex mánuði næsta árs. Réttur per- sónuafsláttur á grænu aðalskatt- kortin og gulu aukaskattkortin fæst með því að margfalda upphæð hans með 1,08745. Oskertur persónuaf- sláttur einstaklings verður 14.797 krónur á mánuði fyrstu sex mánuði ársins. Fyrirlestur um Hegel og hégilju STEFÁN Snævarr heldur fyrir- lestur á vegum Félags áhuga- manna um heimspeki sunnudag- inn 3. janúar nk. Stefán er kennari við Oslóar- háskóla og nefnir hann erindi sitt „Hegel og hégiljan". Fyrirlesturinn verður í stofu 101 í Lögbergi, húsi iagadeildar Háskólans. og hefst kl. 14.30. Fyrirlesturinn er öllum op- inn. Hœ, þarna er heiðskír bleltur Undonforin ór hefur verið þungskýjoð hjó Arnorflugi nú er oð rofo fil. GERVIHNATTASJONVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.