Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 B 3 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Ú1 [SAIA - SÉRHIBOD frá 18. janúar $ "rr 10%-60% afsL fmv GÖTUSKÓR Allt nyiar vörur lA Sendum í Austurstræti 6, y Laugavegi 89. póstkröfu. Já, ævintýrin gerast enn. Við byrjum árið 1988 með tilboði sem er svo ótrúlegt að líkja má við ævintýri. En eins og öll ævintýri tekur það enda, þannig að ef þú vilttaka þátt í þessu einstaka ævintýri skaltu vera með frá byrjun. Það er of seint þegar það er á enda. PANASONIC NV-H65 HI-FI STEREO NV-H65 er eitt besta og fullkomnasta myndbandstæki sem framleitt hefur verið. Mynd og hljómgæði eru í ótrúlega háum gæðaflokki, tækni- legir eiginleikar eru með ólíkindum og öll bygging tækisins ber augljósan vott um yfirburða tæknigetu Panasonic, mesta myndbandstækja- framleiðanda heims. HVERS VEGNA HI-FI STEREO? Nærri allar áteknar myndbansspólur í dag eru HI-FI, hvort sem þær eru fjölfaldaðar hér eða erlendis. Allar eigin upptökur tekur þú upp í HI-FI og losnar við allt suð og bjögun, þannig vinna hljóm- og myndgæði saman við að auka áhrifamátt myndarinnar. Með NV-H65 stígur þú skrefið til fulls inn í framtíðina. Alfullkomin fjarstýring. HQ myndgæði (High Quality). Hraðanákvæmni 99,999%. HI-FI STEREO hljómgæði. Tíðnisvið 20-20.000 Hz. „Simul", hægt að taka upp myndútsend- ingu á sama tíma og hljóð er tekið upp úr útvarpi í stereo (t.d. hefur Eurovision verið send út þannig hérlendis). Hrein og truflunarlaus kyrrmynd. Mynd fyrir mynd, truflunarlaus. Hraðastillanleg truflunarlaus hægmynd frá 1/5 til 1/30. Rafeindastýrðir snertitakkar. Tvöfaldur hraði. Mánaðar upptökuminni með 8 prógrömmum. 24 tíma skynditímataka. Stafrænn teljari sem sýnir klukkutíma, mínútur og sekúndur. Sjálfvirk bakspólun. Sjálfvirk gangsetning við innsetningu spólu. 99 rásir. 32 stöðva minni. Sjálfvirkur stöðvaleitari. Fínklipping, klippir saman gamla og nýja upptöku án truflana. Heyrnartólstengi með styrkstilli. Læsanlegur hraðleitari með mynd. Leitari með mynd áfram. Leitari með mynd afturábak. Myndskerpustilling. Fjölvísir sem leyfir þér að fylgjast með öllum gjörðum tækisins. Fjölþættir tengimöguleikar. Tækið byggt á steyptri álgrind. Og ótal margt fleira. (Miðað við gengi 4.1.88 og aðeins eina sendingu) JAPIS8 BRAUTARHOLT 2 • KRINGLAN • SÍMI 271 33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.