Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 B 23 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Hvað viljið þið hafa það betra. Á myndinni má þekkja Hauk Garðars- son, Ingólf Sigurz Jón Birgi Jónsson, Hörð Sævaldsson, Harald V. Haraldsson og Rósu B. Guðnadóttur. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Það er eitthvað skemmtilegt að gerast. Við borðið sitja Björk Björg- vinsdóttir, Jón Barðdal og veizlustjórinn Stefán Jónsson ræðir málin við Vilhjálm Þórðarson. Fyrir aftan eru meðal annarra Sverrir Sch. Thorsteinsson, Björn Birgisson og Ólafur Jóhannsson. Ellý, KK og Raggi Bjarna. Ljósmyndir/Magnús Hjörleifsson eins og til dæmis Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig, Heyr mína bæn, Vegir liggja til allra átta, Brúðkaupið, Hún var með dimmblá augu og mörg önnur gullkorn Gull- áranna með KK. Aldarfjórðungur er liðinn síðan Ellý hefur sungið á sviði, en hún hefur sungið á ýmsum hljómplötum í millitíðinni, en það var knallandi skemmtilegt að sjá hana og heyra á Hótel íslandi eins og þessi ein af ástsælustu dægur- lagasöngkonum íslands hefði aldrei farið af sviðinu og aldrei sleppt hljóðnemananum. Raggi Bjama er í hópi fárra söngvara á landinu sem hafa sungið í öllum byggðum lands- ins og hvarvetna slegið í gegn og það gerir hann svo sannarlega í þessari sýningu. Dansararnir sýna svo ekki verður um villst að það er hægt að setja upp alvöru söngleiki með dansatrið- um á íslandi og danshópurinn skilar hlutverki sínu frábærlega, mikil- vægu hlutverki í þessu verki. Dansararnir eru Anna María Pitt, Ámi Pétur Guðjónsson, Axel Guð- mundsson, Björgvin Sigurðsson, Guðrún Edda Þórhannesdóttir, Haukur Clausen, Helena Jónsdóttir, Ingibjörg A._ Jónsdóttir, María Dís Cilia, Rúna íris Ólafsdóttir, Sigurð- ur Gunnarsson og Viðar Maggason. Það er full ástæða til þess að mæla með Gullárunum og hvetja fólk til þess að sjá söguþráðinn um KK og svipmyndir liðinna ára úr heimi tónlistarinnar. Gullárin eru fullgildur söngleikur, nýr valkostur sem vandað er til í hvívetna og er menningarauki í skemmtanalífi landsmanna. Það hleypur kannski ekki neinn óstöðvandi skjálfti í lær- in eins og hjá gömlu konunni sem hafði ekki lengi farið á ball en dreif sig, en Gullárin em fjölbreytt, létt og skemmtileg sýning, þar sem saga góðra stunda með góðum og kunnum lögum líður hjá eins og ekkert sé- eðlilegra. - á.j. Bftirtalin vdnningsnúmer komu upp í liappdrætti Flugbjörgunarsveitanna, 24. desember 1987 Heimilispakkai*: 17495 - 90704 111229 - 159148 A MITSUBISHI farsímar: 6197 - 24629 - 28354' 36790 - 46168 - 69164 75445 - 81529 - 81827 90033 - 93646 - 126712 133864- 134052- 135455 148679 - 151204 95066 - 109752 MacintoshPlus tölvur: 4861 - 7480 - 22893 26842 - 30482 - 65724 67049 - 77030 - 82398 87068 - 100964 -106049 114646 - 125503 156240 s 162231 - 163848 GoldStcir myndbaiidstæki: 5366 - 9135 - 14761 25450 - 28394 - 29327 36676 - 39297 - 39765 52383 - 94386 - 113575 139083- 141160- 144731 148452 - 151138 UJómtækjastædnr: 8122 - 11571 29030 - 31339 55644 - 62521 84306 - 89104 139129- 142216 150692 - 21115 53568 80195 124268 147672 150998 GoldStcir 20" sjóuvarpstæki: 4913 - 19780 - 30938 57136 - 70216 - 70830 75564 - 77165 - 85048 89567 - 92614 - 129631 130269- 147858- 150128 156342 - 159706 S7 GoldStcir GoldStar ferdatæki: 13434 - 17595 - 19643 19863 - 36214 - 46077 58117 - 66907 - 68489 99818 - 113950- 122404 145110- 150524- 151924 159025 - 162771 (Birt án ábyrgbar) Vinninganna skal vitjaö hjáGrími Laxdal í Radíóbúðinni hf., Skipholti 19, Rvk. Flugbjörgunarsveitin Reykjavík Flugbjörgunarsveitin Hellu Flugbjörgunarsveitin Skógum Flugbjörgunarsveitin V-Húnavatnssýslu Flugbjörgunarsveitin Varmahlíb Flugbjörgunarsveitin Akureyri FLUGBJÖRGUNARSVEITIRNAR Einn hinna Ijónheppnu vinningshafa, við móttöku vinnings síns. Heimmspakkavtnningur Goldstar hljómtækjastæða Goldstar myndbandstæki Í0" Goldstar sjónvarpstæki Goldstar ferðatæki Mitsubishi farsími Apple Macintosh tölv

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.