Morgunblaðið - 17.01.1988, Page 10

Morgunblaðið - 17.01.1988, Page 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 t: TOLLSKJÖL Láttu fagfólkið annast tollskjala- gerðina. Það marg borgarsig. Combi Cargo - Flutningsþjónustan hf Vesturgötu 5. Símar 623722 - 623822. Erfiðleikar gerðir að átyllu drykkjuskapar? Bókmenntir Jóhanna Kristjónsdóttir Steinar Guðmundsson: Þú getur hætt að drekka, 365 afréttarar fyrir almenning og Úr fjötrum Gefið út af höfundi 1987 Hér eru á ferðinni þrjár bækur, eins og fram kemur og snúast um áfengismál, enda höfundur þekktur baráttumaður gegn áfenginu. Úr fjötrum segir frá því, er höfundur er gestkomandi í bænum með drykkjumann, sem ætlar að leita sér hjálpar. Höfundur riijar upp fyrri tíma í Reykjavík og er það þekkileg frásögn. Síðan fléttar hann hugrenningar sínar inn í eigin áfengisneyzlu og annarra almennt og tekur til þess ráðs að skrifa langt bréf til þín, eins og hann kemst að orði. Því að ekki vill hann ávarpa beinlínis manninn, sem með honum er, né heldur hinn sem hann hitti nokkru áður, enda hefur sá ekki við neinn vanda að glíma, að eigin dómi. Steinar Guðmundsson hefur ekki fallizt á þá skilgreiningu, að alkó- wmm & H.: •ar vörur lækka, aörar á óbreyttu veröi meöan birgöir endast. LÆKKUN ÓBREYTT Viftur isskápar s Frystisskápar Þvottavéíar > Þurrkarar Örbylgjuofnar OKKAR FRÁBÆRU GREIÐSLUKJÖR ! Útborgun aöeins 25°/o. Eftirstöövar á allt að 12 mánuöum. 5°/o staögreiöslu afsláttur. íluifc KWEPIT tfx/ÖMÖM í þ/M þdtfíí LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRÐI SÍMI 50022 Steinar Guðmundsson hólismi sé sjúkdómur, í sömu merkingu og nú er gert, þótt hann tali um þetta sem ákveðna bæklun Hann tekur svo djúpt í árinni að segja: „Að blekkja drykkjumann til að trúa því að drykkjuskapur sé sjúkdómur, jafnvel arfgengur sjúk- dómur, er ljótur leikur, sem senni- lega á sér þó oftast nær góðvildina að baki þótt vitað sé að til eru end- urhæfingarstöðvar sem blása þessa kórvillu út í ábataskyni, e.t.v. vegna þess að þá má reikna með öruggari endurkomum." Og á öðrum stað: Ég ætla að biðja þig þess lengstra orðanna að rugla aldrei saman drykkjuskap og alkóhólisma. Alkó- hólismi er afleiðing, en drykkju- skapur örsök. Samt er þér alveg óhætt að spreyta þig á að leita or- saka fyrir diykkjuskap þínum.“ Og enn: „Nei, alkóhólismi er ekki sjúk- dómur. Alkóhólismi er bæklun, lömuð skynsemi, lömuð líffæri. Lamaður lífsvilji baðar síg upp úr brennivíni og úr verður alkóhól- ismi.“ { bókunum öllum þremur er Steinar einnig að lýsa sinni eigin drykkju á sínum tíma. Leitar skýr- inga. Ekki afsakana. Hann þakkar AA samtökunum bata sinn og rekur Brids Arnór Ragnarsson Reykjavíkurmótið í sveitakeppni Lokið er 12 umferðum af 21 í undankeppni Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni- en 4 efstu sveitimar spila til úrslita um Reykjavíkur- meistaratitilinn. Keppnin er einnig undankeppni fyrir Islandsmót og komast 15 sveitir af 22 í íslands- mótið. Staðan: V erðbréfamarkaður Iðnaðarbankans 242 Pólaris 234 Flugleiðir 217 Samvinnuferðir/Landsýn 210 Jón Þorvarðarson 208 Sigfús Öm Ámason 197 Jón Steinar Gunnlaugsson 194 Fataland 189 Bragi Hauksson 189 Sigurður Steingrímsson 188 Næstu þijár umferðir verða spil- aðar á miðvikudaginn kemur en undankeppninni lýkur 23.-24. jan- úar. Bikarúrslitin á Loftleiðum í dag Úrslitaleikur Bikarkeppni Brids- sambands Reykjavíkur fer fram í dag, sunnudag, á Hótel Loftleiðum. Sveit Pólaris og Samvinnuferða- Landsýnar eigast við. Leikurinn verður sýndur á sýn- ingartöflu og með upptökuvélum, þannig að áhorfendur sjá öll spilin og spilara jafnóðum og þeir spila þau. Jafnframt verða spilin útskýrð jafnóðum svo fólk geti betur áttað sig á sögnum og spilamennsku. Öllum er heimill aðgangur og er allt bridsáhugafólk hvatt til að mæta og fylgjast með spennandi og skemmtilegri keppni. Áðgöngu- verð er einungis 300 kr. fyrir allan leikinn og 200 kr. fyrir annan hálf- leikinn. Spiluð verða 64 spil og verður spilað frá kl. 13 til 17.30 og frá kl. 19-23.30. 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.