Morgunblaðið - 22.01.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.01.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988 15 Að kenna í bijóstí um 133 lækna eftírPál V. Daníelsson Ég hélt að svona myndi ekki geta gerst en ég kenni í bijósti um 133 lækna í einum hópi, sem sendu frá sér yfírlýsingu um bjórinn í jóla- mánuðinum. í tilefni af áskorun prófessora læknadeildar Háskóla Islands til Alþingis um sama mál. í fyrsta lagi er yfírlýsing lækn- anna byggð á meiriháttar mistúlkun og nánast ósannindum, því hvergi kemur fram í áskorun prófesso- ranna að þeir séu að tala fýrir hönd lækna almennt. í öðru lagi að verði læknunum NÝLEGA voru opnuð hjá Inn- kaupastofnun ríkisins tilboð í að steypa upp og gera fokhelda byggingu að vernduðum vinnu- stað á Akranesi. Fjögur tilboð bárust, og var lægsta tilboðið frá Trésmiðjunni Jaðri að upp- hæð rétt rúmar 9 milljónir 133 að ósk sinni um að fá bjórinn, þá eiga þeir eftir, flestir hverjir, að naga sig í handarbökin fyrir að haga látið nafn undir stuðnings- plagg við hann, það miklu böli mun hann valda. Og í þriðja lagi er það, að ég hafði hlustað á ræðu eins flutnings- manna bjórfrumvarpsins, Geirs H. Haarde alþingismanns, og í þeirri ræðu kom allt fram, sem læknamir skrifuðu undir. Það eru því ljós tengsl frumvarpsflytjenda og texta- höfunda. Markaðssetning vöru Margir sækja í vínanda. Neysla krónur. Kostnaðaráætlun hönnuða nam 11,5 milljónum króna. Auk Jaðars buðu í verkið Þorgeir og Ellert h/f, Trésmiðja Guðmundar Magnússonar og Tréverk s/f. Ekki hefur enn verið ákveðið hverju tilboðanna verður tekið. hans veldur miklum sjúkdómum og fíkn. Margur missir því stjóm á áfengisneyslu sinni. Þetta notfæra þeir sér sem vilja græða peninga á sölu áfengis. Harðsvíraðsta og grimmilegasta auðvaldið er því í sambandi við hvers konar vímu- efni, og annan ósóma, sem neyslu þeirra fylgir, enda undantekning- arlítið að áfengið er sannur vinur þeirra, sem vilja veltast í mannfé- lagslegum sora sé peninga upp úr því að hafa. Til þess að ná sem mestri sölu á vöm er skipulögð markaðssetning. Hún er m.a. fólgin í því að bjóða vöruna í fjölbreyttu úrvali. Margar tegundir áfengis ná til fleiri neyt- enda. Mismunandi styrkleiki leiðir einnig til aukinnar notkunar. Að beina markaðnum að ákveðnum tækifærum, t.d. jólaglögg, fá fólk til að telja áfengisneyslu tilheyra skemmtanalífí, sérstökum móttök- um o.m.fl. er þekkt fyrirbæri. Og bjórinn er sérstök markaðssetning vöru, sem talin er góð við þorsta. Hann sé svaladrykkur hentugur á hveijum stað tilbúinn til neyslu, ekkert annað en að opna dósina eða flöskuna. Þannig er sala áfengis ekki sala veikra eða sterkra vína, heldur mismunandi markaðssetning á alkóhóli. Þetta er sama lögmálið ög gerist um markaðssetningu fjölmargra vörutegunda. T.d. sala á ostum. Hversvegna er ekki bara seld ein tegund? Af því að þá mundi seljast miklu minna. Margar tegundir með mismunandi bragði í mismunandi Páll V. Danielsson „Margar tegnndir með mismunandi bragði í mismunandi umbúðum í mismunandi magni eru til þess að auka söl- una.“ umbúðum í mismunandi magni eru til þess að auka söluna. Þetta þarf fólk að skilja áður en það segir það blákalt að fjölgun tegunda áfengis hafí engin áhrif á söluna eða jafn- vel dragi úr heildarsölu áfengis. Slíkt er mikið bull og sæmir engum að halda því fram. Sala í áfengis- verslun ríkisins Það er rétt að minna selst eftir því sem útsölustaðir eru færri. En hvemig á ÁTVR að draga verulega úr sölunni? Varla getur áfengis- verslunin fylgst með því sem komið er í vörslu vínveitingahúsa eða bjór- stofa. Og hvað á hún að gera þegar maður_ biður um t.d. 10 kassa af bjór? Á hún að segja nei, þú færð ekki nema eina flösku eða hálfan kassa? Og þegar kassamir em komnir á heimilin og vinnustaðina sem svaladrykkur þá fer nú lítið fyrir eftirliti ÁTVR. Enda lét for- stjóri Ölgerðarfyrirtækis hafa það eftir sér að hér á landi væri markað- ur fyrir 12—15 milljónir lítra af bjór á ári og þá var við það miðað að bjórinn væri seldur í ÁTVR. Þetta em um 60 lítrar á hvem ís- lending, ungan og aldinn. Væntan- legur hagsmunaaðili í bjórsölunni var hvergi smeykur. Læknaeiðurinn Mér er tjáð að læknar séu bundn- ir þeim siðareglum að lækna og bjarga lífí sjúklinga sinna. Hlýtur þá ekki að fylgja því að læknar ráðleggi ekki, en vari við allri al- mennri neyslu, sem vitað er að veldur miklum líkamlegum og and- legum skaða á fólki. Geta þeir mælt með eitri eins og áfengi sem almennri neysluvöm? Læknamir 133 halda því fram að ástandið í áfengismálum sé svipað hér á landi því sem gerist í Svíþjóð og Noregi. Sé svo að tjónið af neyslu áfengis í Noregi megi heimfæra á íslend- inga þá ættu að deyja hér á landi um 100 manns á ári fyrir aldur fram af völdum áfengisneyslu og sjúkdómum sem neyslunni fylgja. Það em að meðaltali tveir á viku. Sættum við okkur við þetta? Sættir nokkur læknir sig við þetta? Við sem höfum reynt um langt árabil að kynna okkur og fylgjast með því sem er að gerast í áfengis- málum og viljum af heilum hug draga úr tjóninu af völdum áfengis- neyslunnar munum verða fyrstir til þess að greiða atkvæði með bjóm- um, ef við vissum að hann mundi bæta ástandið. En fyrir því að slíkt geti skeð höfum við engar rann- sóknir, sem sýna að það hafí nokkurstaðar gerst heldur hið gagnstæða. Verndaður vinnustaður á Akranesi. Fjögur tilboð bárust í verkið byrjar í Hagkaup þar fæst allt sem til þarf. Kofareykt hangikjöt og hrútspungar. Sviðasulta ,blóðmör og bringukollar. Lundabaggar, lifrarpylsa og svínasulta. Harðfiskur, hákarl, hvalur og svið. Auk þess: þorrabakki súr þorrabakki ósúi HAGKAUP Reykj avík Akureyri Nj arðvík í heilum og hálfum skrokkum Dilkakjöt II 298-kr/kg Dilkakjöt I 321 -kr/kg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.