Morgunblaðið - 22.01.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.01.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988 Æ HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KARLA Seinni umferðin hefst á sunnudaginn: Berjast JFH og Valur um íslands- meistaratitilinn? Átta lið geta fallið í 2. deild Á sunnudaginn hefst seinni umferð ísiandsmótsins í 1. deild karla í handknattleik. Fyrri umferðin var mjög . skemmtileg og langt síðan mótið hefur verið eins spenn- andi og vel sótt. FH og Valur voru þó í nokkrum sérflokki, öll hin átta liðin geta fallið í 2. deild. Fjórir leikir verða á sunnudaginn og einn á mánudaginn. FH og Valur voru með sterkustu liðin í fyrri umferð. Þau léku þó ólíkan handknattleik, FH var meira sóknarlið og Valur vamarlið. Þau hafa bæði 16 stig eftir fyrri um- ferð, eða fjórum stigum meira en næsta lið sem er Breiðablik, og verða þau að teljast sigurstrang- legust í mótinu. Hlé hefur verið á mótinu frá því 15. nóvember vegna landsleikja. Það verður því spennandi að sjá hvemig liðin koma undirbúin í seinni umferðina. Þeir leikmenn sem hafa verið með landsliðinu hafa ekkert, eða lítið, getað æft með félögum sínum. Eins og Viggó Sig- urðsson, þjálfari FH, orðaði það á Valur Jónatansson skrífar blaðamann fundi_ í gær: „Ég hef ekki séð Þorgils Óttar Mathiesen á æfingu hjá FH síðan í nóvember." Valur fær Fram í heimsókn að Hlíðarenda á sunndudaginn. Þetta verður fyrsti leikur Framara í vetur þar sem þeir geta stillt upp sínu sterkasta liði. Þeir urðu fyrir miklu áfalli í upphafí íslandsmótsins, misstu þá út flóra lykilmenn vegna meiðsla. Valsmenn em með fímm landsliðmenn sem hafa verið í ströngum æfíngum með landsliðinu og hafa því ekki mikið getað æft með félaginu. Valsmenn verða þó að teljast sigurstranglegri fyrir- fram, en Framarar eiga áræðanlega eftir að hala inn mörg stig í seinni umferðinni. Liðin skildu jöfn í fyrri leiknum, 19:19. ÍR fær Víkinga í heimsókn í Selja- skóla. Víkingar standa í sömu sporum og Valsmenn hvað lands- liðsmenn snertir og verður fróðlegt á sjá hvemig liðið smellur saman. ÍR-ingar hafa komið mjög á óvart í vetur og eru með mikið stemmn- ingslið. Þeir eru sýnd veiði en ekki gefin. Víkingur vann fyrri leikinn 27:20. Stjaman og KA leika í Digranesi. Bikarmeistarar Stjömunnar voru ekki eins sterkir í fyrri umferðinni Markahæstu leik- menn 1. deildar FH . Héðinn Gilsson...............56 Þorgils Óttar Mathiesen......50 Óskar Armannsson..........34/14 Valur Valdimar Grímsson..........49/4 Júlíus Jónasson.............43/14 Jakob Sigurðsson...........32/1 BralAabllk Hans Guðmundsson..........53/16 Aðalsteinn Jónsson...........25 Jón Þórir Jónsson............24/8 Viklngur Sigurður Gunnarsson.......45/14 Karl Þráinsson............43/10 Bjarki Sigurðsson..............38 Stjaman Skúli Gunnsteinsson..........43 Gylfi Birgisson..............42 Siguijón Guðmundsson.......32/3 Staðan IR Guðmundur Þórðarson.......41/13 “Ólafur Gylfason...........36/7 Bjami Bessason............. 30 KA Erlingur Kristjánsson......30/7 Guðmundur Guðmundsson........28 Friðjón Jónsson............26/2 Pétur Bjamson..............26/5 KR Konráð Olavson............54/14 Stefán Kristjánsson.......44/16 Guðmundur Albertsson.........22 Fram Júlíus Gunnarsson.........51/17 Pálmi Jónsson................26 Birgir Sigurðsson............25 Þór Sigurpáll Aðalsteinsson...47/28 Sigurður Pálsson...........31/3 Ámi Stefánsson...............26 HEIMALEIKIR UTILEIKIR SAMTALS Lalklr u j T Mörk u j T Mörk Mörk Stlg FH 9 4 1 0 143: 108 3 1 0 112: 85 255:193 16 Valur 9 5 0 0 111: 71 2 2 0 80: 69 191:140 16 UBK 9 3 0 2 102: 104 3 0 1 87: 85 189: 189 12 Víkingur 9 2 0 3 119: 115 3 0 1 104: 90 223: 205 10 Stjarnan 9 0 1 3 88: 110 4 0 1 114: 107 202:217 9 lR 9 2 0 2 87: 92 1 2 2 104: 112 191:204 8 KA 9 1 2 2 102:106 1 1 2 73: 83 175: 189 7 KR 9 1 1 2 96: 95 2 0 3 93: 109 189: 204 7 Fram 9 1 1 2 84: 92 1 0 4 118:131 202: 223 5 Þór 9 0 0 4 73:« 94 0 0 5 102: 134 175: 228 0 eins og til var ætlast. Þeir hafa á að skipa sterkum einstaklingum sem ekki hafa náð að stilla saman strengi sína. KA-menn hafa komið nokkuð á óvart og of snemmt að afskrifa þá. Aðalskytta þeirra, Jak- ob Jónsson, hefur verið meiddur og er það skarð fyrir skildi. Stjaman vann fyrri leikinn 26:20. Þór sem er í neðsta sæti fær efsta liðið, FH, í heimsókn til Akureyrar. Það kemur líklega í hlut Þórsarar að falla í 2. deild. Þeir hlutu ekki stig í fyrri umferð en líklega bæta þeir úr því í seinni uferðinni. FH vann fyrri leikinn 36:21 og verða að teljast nokkuð öryggir með sigur á sunnudaginn. KR og Breiðablik leika á mánudag- inn. KR-ingar hafa verið frekar slakir, en nýlegar fréttir af liðsstyrk Alferðs og Páls næsta vetur gæti fært þeim aukið sjálfstraust. Breiðabiik hefur átt misjafna leiki og býr yfír meiri styrk en þeir sýndu í fyrri umferð. KR vann fyrri leikinn 20:18. Urvals- liðfyrri umferðar íslands- mótsins Þrír gamlir refír í hand- knattleiknum, Bergur Guðnason, Bjami Jónsson og Ragnar Jónsson, sem fylgst hafa náið með fyrri umferðinni, völdu úrvalslið fyrri umferðar. Eftirtaldir leikmenn skipa það: Einar Þórvarðarson, mark- vörður Vals, Valdimar Grímsson Val, Konráð Olav- son KR, Héðinn Gilsson FH, Júlíus punnarsson Fram, Óskar Ármannsson FH og Þorgils Óttar Mathiesen FH. Morgunblaðið/Þorkell KonráA Olavson, homamaður úr KR, er markahæstur i 1. deild karla eftir fyrri umferð. Hann skoraði 13 mörk í leik gegn Víkingum í fyrri umerð. Hani; hefur alls gert 54 mörk, eða 6 mörk að meðaltali í leik. Konráð Olavson skoraði 52% af mörkum KR gegn Víkingum KONRÁÐ Olavson, hornamað- ur úr KR, er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk f leik fyrir KR-liðið. Konráð skoraði 13/7 mörk í leik gegn Víking, sem KR-ingartöpuðu, 25:28. Hann skoraði því 52% af mörk- um KR-liðsins í leiknum. Júlíus Gunnarsson, langskytta úr Fram, hefur einnig skorað 13/6 mörk í leik. Júlíus skoraði þau í leik gegn FH. Þrátt fyrir það máttu Framarar þola stórt tap, 26:36. Júlíus skoraði 50% af mörkum Fram í leiknum. Þórsarinn Sigurpáll Á. Aðalsteins- son hefur einnig skorað 50% af mörkum Þórs í einum leik. Það var í leik gegn Fram, sem Þór tapaði, 24:26. Sigurpáll skoraði þá 12/9 mörk. Þorgils Óttar Mathiesen, línumaður og fyrirliði FH og Hans Guðmunds- son, langskytta úr Breiðablik, hafa tvisvar skorað yfír 10 mörk í leik í 1. deildarkeppninni. Þorgils Óttar skoraði 10 mörk í leik gegn Stjöm- unni, 38:22 og 12 mörk í leik geg^ Fram, 36:26. Hans skoraði 10/5 mörk í leik gegn Stjömunnu, 21:23 og 10/2 mörk í leik gegn Víking, 26:21. Þeir leikmenn sem hafa skorað tíu mörk eða meira í leik, em: Júllus Gunnarsson, FYam............13/6 Konráð Olavsson, KR................13/7 Þorgils ó. Mathiesen, FH.............12 Sigurpáll Á. AðalBteinsson, Þðr...12/9 Þorgils Ó. Mathiesen, FH.............10 Erlingur Kristjánsson, KA............10 Hans Guðmundsson, Breiðablik......10/2 Valdimar Grímsson, Valur...........10/2 Hans Guðmundsson, Brieðbalik......10/6 SPÁÐUÍUÐiN OG SPILADU MED Hægt er að spá í leikina símleiðis og greiða fyrirmeð kreditkorti. Þessi þjónusta er veittalla föstudaga frá kl. 9:00 til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. Síminn er 688 322 & ISLENSKAR GETRAUNIR - eini lukkupotturinn þar sem þekking margfaidar vinningslíkur. 1 X 2 1 Charlton - Liverpool 2 Chelsea - Portsmouth 3 Covenlry - Luton 4 Derby - Q.P.R. 5 Everton - Wimbledon 6 Newcastle - Tottenham 7 Oxford - Sheffleld Wed. 8 Southampton - Norwlch 9 Watford - N. Forest (sjónv.l.) 10 Ipswlch - Blackburn 11 Manchester City - Aston Vllla 12 Mlddlesbro - Crystal Palace

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.