Morgunblaðið - 22.01.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.01.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988 19 Nýr forstjóri Þör- ungavinnslunnar Forsætisráðherra á fundi sjálfstæðismanna í Þorlákshöfn. Forsætisráðherra: Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Nauðsynlegt að aðilar vinnumark- aðarins setjist að samningaborði Ríkisstjórnin tilbúin til viðræðna RÍKISSTJÓRNIN er tilbúin tíl við- ræðna við aðila vinnumarkaðarins um lausn lgarasamninga. Brýna nauðsyn ber til að aðilar vinnu- markaðarins komi að samninga- borðinu og ræði aðstæður. Þetta kom meðal annars fram í máli Þorsteins Pálssonar forsætisráð- herra á fundi sjálfstæðisfélagsins Ægis í Þorlákshöfn á þriðjudags- kvöld. Hann kvaðst biða þess óþreyjufullur að aðilar kæmu sér að samningaborðinu. Þar væri verk að vinna og menn yrðu að tala saman af fullri alvöru. Þorsteinn vísaði á bug öllum full- yrðingum um upplausn innan ríkis- stjómarinnar og visaði til þess að það sýndi styrk hennar að á stuttum tíma hefðu stór og viðamikil mál náð fram að ganga. Hann lagði áherslu á það að ef ekkert hefði verið að- hafst og ekki hróflað við neinu væri örugglega ríkjandi óvissa og upp- lausn og hættur framundan. Hann sagði að aðalatriðið hefði verið að gera strax ráðstafanir til að örva spamað og koma §ármálum ríkisins í rétt horf, minnka erlenda skuida- söfnun og taka á skattamálum. Þorsteinn sagði næstu verkefnin vera að leysa vanda fiskvinnslunnar og frystingarinnar og lausn kjara- samninga. Það væri öruggt að menn myndu hafa vindinn í fangið á þessu ári, kaupmáttur útflutningstekna hefði rýmað síðan doilarinn tók að falla og það væri staðreynd sem horfa þyrfti til, einnig þess að verð- . bólga hefði vaxið. Þorsteinn lagði ríka áherslu á það að gömlu verðbólguaðferðimar dygðu ekki lengur við lausn efna- hagsmála. Það væri erfitt að sýna fram á kosti gengisfellingar og kaup- hækkanir væru tilgangslausar ef elta þyrfti þær uppi með gengisfellingum. Hann sagði að verðbólgan- í janúar væri sambærileg og í ársbyijun 1985. Það væri hægt að ná henni niður með ákveðni og festu og það væru Vilja veg milli Þorláks- hafnar og Grindavíkur Selfossi. NÆSTA verkefni í vegamálum eftir að lokið er brúargerð yfir Ölfusárósa er að mati margra lagning vegar frá Þorlákshöfn tíl Grindavíkur. Á þetta bentu nokkrir fundarmanna á fundi sjálfstæðisfélagsins Ægis i Þor- lákshöfn á þriðjudagskvöld. Með slíkum vegi telja menn að mun betri tenging verði milli þess- ara útgerðarstaða auk þess sem hann yrði til þess að auka umferð ferðamanna um svæðið. Þama yrði þvf um mjög hagkvæman veg að ræða. Sig. Jóns. aðstæður til slíks núna í kjölfar mik- illa uppsveiflu og hækkunar kaup- máttar. Það þyrfti að finna leið sem best verði kaupmáttinn og styddi rekstur útflutningsatvinnuveganna. „Við þurfum að gæta okkar í þess- ari stöðu en það er ástæðulaust að horfa fram á veginn í svartsýni," sagði Þorsteinn og ennfremur að ná þyrfti verðbólgunni niður til unnt væri að búa fólki sömu kjör og væm í nágrannalöndunum. Varðandi vanda fískvinnslunnar benti hann á möguleika til þess að greiða út ftystan söluskatt, veita skuldbreytingar á opinbemm gjöld- um og endurskoða verðjöfnunarsjóði fiskvinnslunnar. Hann sagði að rííris- stjómin vildi taka ákvarðanir í þessu efiii í víðtæku samhengi. Á fundinum var það gagntýnt að genginu væri haldið föstu og útflutn- ingsgreinar iátnar blæða. Forsætis- ráðherra sagði að um vissan vanda væri að ræða en hann yrði ekki leyst- ur með gengisfellingu einni saman. Hún leiddi til dæmis til þess að 95% af kostnaði fiskvinnslunnar hækkaði strax sem næmi gengisfellingunni, í hærra fiskverði, hækkun gengis- tryggðra lána og hækkun launa. Gengisfelling væri ekki lausnin ef hún skildi útflutningsgreinamar eftir í sömu spomm. Það þyrfti að leita annarra leiða og líta á alla kostnaðar- þætti þessara greina. Einn fundarmanna spurði forsæt- isráðherra hvort kaup verkamanna væri stóri vandinn sem menn stæðu frammi fyrir. Þessu svaraði Þor- steinn þannig að hann kvaðst vilja sjá þróun í samræmi við desember- samningana svokölluðu og sagðist vilja stuðla að nýrri tilraun til að hækka lægstu launin. Þeir sem hærri laun hefðu yrðu þá að sætta sig við að dala eitthvað. „Ég hef trú á því að það sé vilji og geta fyrir hendi til þessa," sagði forsætisráðherra. — Sig.Jóns. Miðhúsura. STJÓRN Þörungavinnslunnar hefur ráðið nýjan forsljóra i stað Krisijáns Þórs Kristjánssonar en hann lætur af störfum um mán- aðamótin. Hin nýi forstjóri er Benedikt Gunnarsson, sonur Gunnars Benediktssonar rithöf- undar. Benedikt lauk stúdentsprófi frá Akureyri 1942, fyrri hluta verk- fræði 1944, lokaprófi í mannvirkja- fræði frá Osló Tekniske skole 1949 og hefur sótt fjölda námskeiða í stjómunarfræðum hérlendis og er- lendis. Benedikt vann við Landmæl- ingar 1944-1946, fastráðinn starfsmaður raforkumálastjóra 1946-1962 samhliða almennum hagræðingar- og skipulagsstörfum 1958-1962, deildarstjóri og rekstr- arráðgjafí Industri Konsulent AS í Osló á íslandi 1962-1966, fram- kvæmdastjóri framkvæmdanefndar hægri umferðar vegna umferðar- breytingar 26. maí 1968. Benedikt stofnaði rekstrarráðgjafarfyrirtæk- ið Hannarr sf. 1968 og er fram- kvæmdastjóri þess, í stjóm félags íslenskra rekstrarráðgjafa frá bytj- un 1974 og fleiri trúnaðarstörfum Benedikt Gunnarsson hefur hann gegnt á sinni starfsævi. Benedikt tekur við starfí sínu við Þörungavinnsluna á Reykhólum nú um mánaðamótin. — Sveinn. Alþjóðlega bænavikan: Samkoma í Aðvent- kirkjunni í kvöld SAMKOMA Alþjóðlegu bænavik- unnar í kvöld verður í Aðvent- kirkjunni og hefst hún kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins er Hafliði Kristinsson frá Hvítasunnusöfnuð- inum. Ritningarorð lesa: Rannveig Maria Níelsdóttir frá Hjálpræðis- hemum, sr. Ólafur Skúlason dómprófastur frá Þjóðkirkjunni og sr. Ágúst Eyjólfsson frá Róm- versk-kaþólsku kirkjunni. Æskulýðskór Aðventista syngur undir stjóm Karenar Sturlaugsson. Undirleikari er Ester Ólafsdóttir. Allir eru hjartanlega velkomnir. (Fréttatilkynning) BETRIBILAKAUP Kynntu þér verðskrána vel áður en þú slærð til Lúxusbíll á hálfvirði? Þannig flytjum við sjálf inn lítið notaðan bíl Það borgar sig 1 Verð m Allt um »taðs aðfl ra bila erlend utningsgjöld in Stærstu bílasýningar Evrópu Nýkomið áalla helstu blaðsölustaði Ci? Frjálst framtak

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.