Morgunblaðið - 22.01.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 22.01.1988, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988 *50 KNATTSPYRNA / V-ÞÝSKALAND Þrældómur hjá Bayer Uerdingen: „Rolf er eins og pókerspilari" „Við vitum aldrei hvað hann býður upp á á æfingum," segir Atli Eðvarðsson FOLK ■ RUUD Gullit, knattspymu- maður Evrópu, er orðinn dýrasti knattspymumaðurinn á Ítalíu. Fé- lag hans AC Mílanó hefur tryggt kappann fyrir kr. 280 milljónir. Þar með er Gullit búinn að setja nýtt met, þar sem Diego Maradona hjá Napoli, er „aðeins" tryggður fyrir kr. 224 milljónir. ■ GUÐMUNDUR Erlingsson, markvörður úr Þótti, var útnefndur Knattepyrnumaður Þróttar á að- alfundi félagsins. Jón H. Ólafsson var endurkjörinn formaður knatt- spymudeildar félagsins. ■ OXFORD hefur mikinn hug á að fá sovéska landsliðsmanninn Vladimir Bessonov leigðan út keppnistímabilið. Bessonov er leik- maður hjá Dynamov Kiev. ■ ÍVAR Jósafatsson, marka- skorari úr Armanni, hefur gerst leikmaður með Þrótti. Þá hefur Björgvin Björgvinsson tekið fram skóna á ný. Hann lék ekki með Þrótti sl. keppnistímabil. ■ ERIK Veje Rasmussen, landsliðsmaður Dana í handknatt- leik, hefur fengið tilboð frá tveimur v-þýskum félagsliðum, Nettelstedt og Gummersbach. Þá er hann einnig með tilboð upp á vasann frá jSpánska félaginu SC Malaga. Erik Veje, sem leikur með danska 2. deildarliðinu Dragsholm, sagðist ekki vilja fara aftur til Gummers- bach. „Ég kunni vel við mig hjá félaginu þegar ég lék með því. Ef ég fer til útlanda vil ég reyna eitt- hvað nýtt.“ ■ JOSE Dirceu, landsliðsmaður Brasilíu í knattspymu, sem hefur leikið undanfarin ár með ítölsku félögunum Ascoli, Avellino, Como, Napolí og Verona, hefur ákveðið að fara aftur heim til Brasilíu og leika með Vasco da Gama. Rolf Schafstall, þjálfari Uerd- ingen, lætur sína menn heldur betur þræla þessa dagana. Stöðugar æfíngar hafa verið und- ir hans stjón í níu daga og er allt bijálað á æfíngum. Alagið hefur verið svo mikið á leikmönnunum að Rudi Bommer, landsliðsmaður V-Þýskalands, hefur fengið bólg- ur í hásinar. „Ég er svo þreyttur þegar ég kem heim á kvöldin, að ég kasta mér í sófann og ligg þar STEFFI Graf og Chris Evert munu mætast í úrslitaleiknum í kvennaflokki á opna ástralska meistaramótinu í tennis í Melbourne á morgun. Þær sigruðu í andstæðinga sína í úndanúrslitum með nokkrum yfirburðum. Steffi Graf lagði Claudia Kohde-Kilsch 6:2 og 6:3 og Chris Evert sigraði Mart- inu Navratilovu 6:2 og 7:5. etta er í fyrsta sinn sem Steffi Graf kemst í úrslit á þessu móti og lengi vel. leit út fyrir að hún næði ekki svo langt. Hún byij- aði illa gegn Kilsch, en þær stöllur eru báðar frá V-Þýskalandi. Kilsch vann fyrstu níu stigin, áður en Graf komst á blað. En eftir það var öll spennan úti. Graf tók öll völd á vellinum og Kilsch réði einfaldlega ekki við hraðan og kraftinn. Það sem eftir var leiksins var nánast formsatriði. Yfírburðir Graf voru miklir og hún vann auðveldan sig- ur, 6:2 og 6:3. Hún var þó ekki ánægð að leik lokn- um. Henni tókst ekki að ná stigi fyrr en í þriðju lotu og gerði mikið af mistökum. „Ég náði ekki að ein- beita mér í fyrsta leiknum. Eg reyndi of mikið og tók of mikla áhættu" sagði Graf eftir leikinn. „Það sem ég verð að gera fyrir úrslitaleikinn er að æfa uppgjafír. Þær voru langt frá því að vera nógu góðar." í dvala öll kvöld," segir Bommer. „Þetta er einhver mesti þrældóm- ur sem ég hef lent í. Ég trúi því varla að það sé hægt að æfa meira en við gerum þessa dag- ana. í morgun vorum við á æfíngu í eina og hálfa klukkustund - lék- um þá stöðugt með knött - maður gegn manni. Eftir hádegi var boð- ið upp á meiri hlaup - stanslaust í 20 mín. Eftir það voru þrekæf- ingar undir stjóm fijálsíþrótta- Kilsch var ekki ánægð með að hafa ekki náð að fylgja góðri byijun eft- ir.„Ég hefði náð lengra hefði ég leikið eins og ég ætlaði og ég held að ég hafí átt möguleika því Graf var mjög taugaöstyrk í byijun." Chris Evert sigraði vin sinn og helsta keppinaut síðustu ár, Mart- inu Navratilovu, 6:2 og 7:5. Þetta var 76. viðureign þeirra á 15 árum. Navratilova hefur sigraði í 40, en Evert í 36. Þeirri síðamefndu tókst því að minnka muninn með nokkuð ömggum sigri, þrátt fyrir að Navr- atilova hafí veitt mótspymu í lokin. Evert náði yfírhöndinni strax í upp- hafí og vann ömggan sigur, 6:2. Navratilova byijaði svo vel og um tíma leit út fyrir úrslitaleik, staðan þá 5:4, Navratiloivu í vil. En Evert lék mjög vel í síðustu þremur lotun- um, þrátt fyrir mikið rok, og sigraði, 7:5. „Ég held að það sjáist á ferli mínum þjálfarans Erik Klammer. Eftir þrekæfíngamar héldum við að æfíngin væri búin. Það var ekki svo gott. Við vomm látnir hlaupa átján sinnum 200 m á tíma,“ sagði Atli Eðvaldsson, fyrirliði lands- liðsins í knattspymu, í viðtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. „Svona verður þetta næstu þtjár vikumar. Fyrst hér heima og síðan fömm við í æfingabúðir til S-Frakklands, þar sem ballið byij- að þó að mér gangi illa um tíma, þá næ ég mér alltaf á strik að nýju,“ sagði Evert eftir leikinn. „Ég vinnbara meira og nú hef ég upp- skorið eins og ég sáði.“ Þetta var í fyrsta sinn í rúma 20 mánuði sem Evert nær í úrslitaleik á stórmóti, en Graf hefur ekki tap- að í síðustu 20 leikjum. Þær áttust þrisvar við í fyrra og þá sigraði Graf í öllum leikjunum. Þrátt fyrir það ætti úrslitleikurinn að verða spennandi og áhugaverður, en þar mætast tvær kynslóðir í tennis, Steffí Graf, sem er aðeins 18 ára og Chris Evert, sem er 33 ára. Stjömur í undanúrslltum Það em engar smástjömur sem mætast í undanúrslitum í karla- ar fyrir alvöru. Við vissum ekki hvort við ættum að hlæja eða gráta þegar við fengum blað með æfíngaprógrami okkar. Leikmenn em orðnir mjög þreyttir nú þegar og sagði einn leikmannanna að þetta myndi enda með því að við myndum ganga fyrir rafhlöðum. Þjálfarinn er eins og pókerspilari - við vitum aldrei um næsta út- spil hans á æfíngum. Hvað hann býður okkur upp á,“ sagði Atli. flokki i dag. Aðaleikurinn verður líklega milli Pat Cash og Ivan Lendl. Lendl hefur sigraði í 7 af síðustu 9 stórmótum og hefur leikið'mjög vel að undanfömu. Cash hefur hinsveg- ar aðeins sigrað í þremur stórmót- um á öllum sínum ferli og margir telja að hann geti aðeins leikið á stuttu grasi. Honum hefur þó að mestu tekist að afsanna það og hefur leikið vel að undanfömu, þrátt fyrir meiðsli. Þeir mættust tvisvar í fyrra. í jan- úar sigraði Cash, í undanúrslitum í sömu keppni og svo lagði hann Lendl aftur að velli sex mánuðum síðar, í úrslitaleik Wimbledon. Í hinum undanúrslitaleiknum mæt- ast Svíamir Matz Wilander og Stefan Edberg. VIÐURKENNINGAR TENNIS / OPNA ASTRALSKA MEISTARAMOTIÐ SteffíGraf og Chris Evert mætast í úrslitum Ivan Lendl og Pat Cash mætast í undanúrslitum karla gggggmmtfpar Chris Evsrt frá Bandarfkjunum Steffl Qraf frá V-Þýskalandl. ENSKA KNATTSPYRNAN / DEILDARBIKARKEPPNI Arsenal gegn Everton Og Oxford og Luton mætast í undanúrslitum ÞAÐ verður erfitt fyrir Arse- nal að verja titilinn í enska deitdarbikarnum. í gœr var dregið í undanúrslit og Arse- nal fékk versta hugsanlega andstæðlngin, Everton, en í hinum leiknum mœtast tvö af minni liðum deildarinnar, Oxford og Luton. Arsenal gegn Everton hefði verið drauamleikur í augum flestra sem fylgjast með ensku knattspymunni. Tvö af stærstu liðum Englands, sem bæði eru í efri hluta deildarinnar. Bæði liðin draga að sér gífurlegan fjölda áhorfenda og leika skemmtilega knattspymu. Það er því útilokað að þau mætist í úrslitleiknum, en fyrir bragðið verða undanúrslitn mjög spennandi. Oxford, sem sigraði í deildarbik- arnum 1986, og Luton eru hinsvegar ekki jafn þekkt lið. Áhorfendur á heimaleikjum Ox- ford eru t.d. ekki nema tæplega 10.000 að meðaltali og áhorfend- ur á leikjum Luton em ekki mikið fleiri. Á leikjum Luton hefur sú regla gilt að aðeins þeir aðeins heima- mönnum er hleypt á leiki liðsins f deildinni. í deildarbikamum gilda hinsvegar aðrar reglur og áhangendur Oxford fá að fylgja liði sínu til Luton. Sigur í keppninni gæti verið þýð- ingarmeiri en síðustu ár, því margt bendir til þess að Englend- ingum verði að nýju leyft að taka þátt i Evrópukeppninni á næsta ári, eftir þriggja ára hlé. Vésteinn besturá Selfossi Vésteinn Hafsteinsson, kringlu- kastari, var kosinn íþróttamað- ur ársins 1987 á Selfossi á verðlaunahátíð sem Ungmennafé- BiHHBi lag Selfoss og Frá íþróttaráð 'oæjarins Sigurði hélt á dögunum. Jý^ssyni Vésteinn hlaut einn- ig sæmdarheitið ftjálsíþróttamaður ársins. Vésteinn Hafsteinsson tók við bæj- arstjómarbikamum úr hendi Brynleifs H. Steingrímssonar, for- seta bæjarstjómar. veglegrar Vésteinn fékk einnig hátíðartertu frá Vömhúsi KÁ. Morgunblaöiö/Siguröur Jónsson. Vöstelnn Hafstslnsson og Snvar Ástráðsson, bakarl KA, moð hátfðartertuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.