Morgunblaðið - 09.02.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.02.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988 ÚTYARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 Q o, 17.50 ► Ritmáls- 18.25 ► Háska- 19.00 ► fréttir. slóðir (Danger Poppkom — 18.00 ► Bangsi Bay). Endursýning. besta skinn. 18.50 ► Frétta- Umsjón: Jón Breskurteikni- égrip og tákn- Ólafsson. myndaflokkur. málsfréttir. STOD-2 <® 16.30 ► Greifynjan og gyðlngarnir (Forbidden). Myndingerist í Þýskalandi á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Nina von Halderer af aðalsfólki komin en kýs að lifa fábrotnu lífi og gerist meðlimur í neðanjarðarhreyfingu, þrátt fyriraðfjölskylda hennarséu ákafir fylgis- menn Hitlers. <8tt>18.20 ► Keila. Sýnt verður frá Freyju- mótinu í keiluspiii sem fram fór í nýju keiluhöllinni í Garðabæ. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.19 ► 19.19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Mat- arlyst. -19.60 ► Landið þitt — island. 20.00 ► Fréttirog veft- 20.45 ► Galapagoseyjar — 21.40 ► Maðurá ur. Engu öftru líkt. Sjónvarpsþáttur mann. Umræðuþáttur 20.30 ► Auglýsingar um gerð mýndaflokksins um umfóstureyðingar. Hild- og dagskrá. sérstæða náttúru og dýralíf ur Jónsdóttir formaður Galapagoseyja. Þýðandi og þul- Lífsvonarog Ingibjörg S. ur: Óskar Ingimarsson. Gísladóttir Kvennalista. 22.25 ► Arfur Guldenburgs (Das Erbe Des Guldenburgs). Lokaþáttur. Þýsk- ur myndaflokkur í fjórtán þáttum. Leikstjórn: Jurgen Goslar og Gero Erhardt. Aðalhlutverk: Brigitte Horney, Jurgen Goslar, Christiane Hörbiger, Katharina Böhm, Jochen Horst og Wolf Roth. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.10 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. Fréttirogfréttaum- fjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Ótrúlegt en satt (Out of This World). Gamanmyndaflokkur um stúlku sem býryfiróvenju- legum hæfileikum. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. ®20.55 ► íþróttirá þriðjudegi. Blandaöur iþróttaþáttur með efni úrýmsum áttum. Umsjónar- menn: Arna Steinsen og Heimir Karlsson. ®21.55 ► Hunter. Hunter kemst á slóð fyrr- verandi tukthúslims sem skipuleggur ránsferðir drengja undir lögaldri. ®22.40 ► Staðinn að verki (Eye Witness). Aðalhlutverk: William Hurt, Christopher Plummer og Sigourney Weaver. Bönnuð bömum. CSÞ00.25 ► Eftthvað fyrir alla (Something for Everyone). Saga um ástir og dularfull örlög sem gerist í austurrísku ölpunum. Aöalhlut- verk: Angela Lansbury og Michael York. 2.10 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herbert Friðjónsson þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (12). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir, 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 I dagsins önn — Hvað segir lækn- irinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýp- ur“ eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. María Sigurð- ardóttir les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Þingfréttir. 16.20 Landpósturinn — Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. ví verður ekki á móti mælt að reglugerðin er afnam einkarétt ríkisútvarpsins á ljósvakamiðlun hefír á marga lund umbylt útvarps- og sjónvarpsrekstri hér á voru ísa- kalda landi. Ýmsir telja að þessar breytingar hafí aðeins aukið á hina svokölluðu hávaðamengun í sam- félagi voru en aðrir álíta að með auknu framboði ljósvakaefnis búi almenningur við meira valfrelsi en fyrr þegar aðeins var boðið uppá messumar á sunnudögum. Sá er hér stýrir penna situr starfs síns vegna löngum við gáttir ljósvaka- miðlanna og stundum leitar nú hug- urinn til þeirra gömlu góðu síðkvelda er þjóðin sameinaðist fyr- ir framan sjónvarpið og daginn eftir mátti treysta því að menn sett- ust með kaffibolla tilbúnir að ræða saman um ákveðin dagskráratriði svo sem margnefndan þátt þeirra Agnesar, Ómars og Sigmundar Emis. Þá var sjónvarpið sameining- arafl og er það reyndar stundum 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Skari símsvari. Skari símsvari lætur heyra í sér. Fram- haldssagan um Baldvin Piff eftir Wolfgang Ecke í þýðingu Þorsteins Thorarensens. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Beethoven. a. „Leonore“-forieikur op. 72b. nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Gewand- haushljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. b. Sinfónía nr. 4 í B-dúr op. 60 eftir Ludwig van Beethoven. Gewandhaus- hljómsveitin í Leipzig leikur. Kurt Masur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Byggöamál. Umsjón Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoj. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 8. sálm. 22.30 Leikrit: „Kjarnorka og kvenhylli" eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Gunnar Róbertsson Hansen. Leikend- ur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Helga enn í dag. Þannig tæmdust götur Reykjavíkurborgar að sögn frétta- manna Stöðvar 2 þegar lokamínút- umar í einvígi þeirra Jóhanns og Viktors Kortsjnojs siluðust yfír skerminn! Lokamínúturnar Það var ósköp eðlilegt að götur borgarinnar tæmdust þegar lok- amínútumar í skákeinvíginu siluð- ust áfram, því nú gafst áhorfendum hér syðra og víðar um land kostur á að beija þá Jóhann og Kortsjnoj augum í orðsins fyllstu merkingu. Tel ég þessar mínútur á Stöð 2 meðal stórmerkja í sögu íslensks sjónvarps. Hvemig stendur á því að ríkis- sjónvarpsmenn sendu ekki beint frá úrslitamínútunum vestur í St. John, rétt eins og litli bróðir á Krókhálsin- um — kann nú einhver að spytja — en ríkissjónvarpsmenn hafa ekki hingað til sparað beinu sendingam- Bachmann, Brynjólfur Jóhannesson, Árni Tryggvason, Nína Sveinsdóttir, Gísli Halldórsson, Knútur Magnússon, Margrét Magnúsdóttir, Áróra Halldórs- dóttir, Sigríður Hagalín, Steindói Hjörleifsson, Valdemar Lárusson Eggert Óskarsson og Jón Múli Árna son. (Áðurflutt 1956, 1957 og 1962.) 00.30 Fréttir. Tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 10.06 Miömorgunssyrpa. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi með fréttayfirliti. Sími hlust- endaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komið nærri flestu þvi sem snertir lands- menn. Þar að auki hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins (milli kl. 16 og 17). Fréttir kl! 17.00,18.00 og 19.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. Fyrsta umferð, 4. lota. Fjölbrautaskól- inn á Sauðárkóki — Kvennaskólinn í Reykjavík — Framhaldsskólinn í Vest- manaeyjum — Menntaskólinn við Sund. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. (Endurtekið nk. laugardag kl. 15.00.) 20.00 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. ar frá fótboltaleikjunum, svo dæmi sé tekið. Undirritaður ræddi þetta mál við einn af yfírmönnum ríkis- sjónvarpsins og hann svaraði: Við höfum ekki möguleika á því að leita til fyrirtækjanna eins og Stöð 2. Fílabeinsturn Svar þessa ágæta manns varpar ljósi á hinar gerbreyttu aðstæður á ljósvakamarkaðinum, þar sem einkastöðvamar geta leitað sam- starfs við einkafyrirtæki út í bæ en ríkissjónvarpið á allt sitt undir velvild stjómmálamannanna bless- aðra. Hinar ógleymanlegu skákmín- útur á Stöð 2 vom studdar af Sanit- as og einnig tók Eimskipafélag ís- lands þátt í leiknum. Að sjálfsögðu var þessa getið í dagskárkynningu stöðvarinnar en á mjög látlausan hátt og vonandi smíðar Stöð 2 ekki lofgerðarrulluþætti um Eimskip og Sanitas í þakkarskyni fyrir stuðn- 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram — Snorri Már Skúlason. 24.10 Vökudraumar. . 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLQJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. 16.00 Pétur Steinn Guðmundsson og Síödegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Tónlist, fréttayfirlit og viötöl. Fréttir kl. 18.00. '19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. Tónlistarþáttur með blönduðu efni og fréttum á heila timan- um. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 1.00 Ljósvakipn og Bylgjan sameinast. STJARNAN FM 102,2 7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Tónlist, veð- ur, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson með fréttir o.fl. inginn. Gagnkvæmur trúnaður milli áhorfenda og sjónvarpsmanna rofn- ar ef óbeinar auglýsingar fylgja í kjölfar styrkja, en þess er reyndar ekki að vænta að neitt slíkt hangi á spýtunni hjá þeim stórfyrirtækj- um er gerðu Stöð 2 fært að fanga yfír Atlantsála hinar ógleymanlegu mínútur í skákeinvígi Viktors Kortsjnojs og Jóhanns Hjartarson- ar. Ríkissjónvarpsmönnum ætti ann- ars að vera í lófa lagið að leita samstarfs við fyrirtæki og stofnan- ir út í bæ um smíði menningarþátta ef þar er vendilega sneitt fram hjá hinni óbeinu auglýsingu og aðeins getið á smekklegan hátt um styrkt- araðilana líkt og tíðkast á Stöð 2. Ríkisfyrirtækin hljóta að daga uppi innan í fílabeinstuminum ef þeim er meinað að leita samstarfs við einkafyrirtækin út í bæ! Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Ámi Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 fslenskir tónar. Innlend dæguriög. 19.00 Stjörnutiminn. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældalistanum. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 109,8 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esperanto-sambands- ins. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríks- sonar. E. 13.30 Alþýðubandalagið. E. 14.00 Úr Fréttapotti. E. 14.30 Mergur málsins. Yfirstandandi kjaramál. E. 16.00 Uppboö. E. 17.00 í hreinskilni sagt. E. 17.30 Drekar og smáfuglar. E. 18.00 Rauöhetta. Umsjón Æskulýðs- fylking Alþýðubandalagsins. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón Halldórs Carissonar. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiríks- son. 22.30 Alþýöubandalagiö. 23.00 Rótardraugar. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 MR. 17.00 Ingi Guömundsson og Þórður I Pálsson skemmta hlustendum. MR. 18.00 FÁ.20.00 FG. 22.00 OR. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt tónlist og fréttir af svæöinu, veður og færð. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Gullaldar- tónlistin ræður rikjum. Síminn er 27711. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og íslensku uppáhaldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. Sfmi 27711. Tími tækifæranna klukkan hálf sex. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Alvörupopp, stjórnandi Gunnlaug- ur Stefánsson. 22.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskráríok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norður- lands. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 16.00 Halldór Árnl rabbar viA gestl og hluatendur um alh milli hlmins og Hafnarfjarftar. 17.30 Fiskmarkaðsfréttir Sigurðar Pét- urs. Leitið samstarfs!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.