Morgunblaðið - 09.02.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.02.1988, Blaðsíða 8
8 [ DAG er þriðjudagur 9. febrúar, sem er 40. dagur ársins 1988. Árdegisflóð i Reykjavík kl. 9.57 og síðdegisflóð kl. 22.21. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.45 og sólarlag kl. 17.40. Myrkur kl. 18.33. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 5.59. (Almanak Háskóla íslands.) Og hver sem hefur yfir- gefið heimili, brœður eða systur, föður-eða móður, börn eða akra sakir nafns mfns, mun fá margfaft aftur og öðlast eilfft Iff. (Matt. 19,29). ÁRNAÐ HEILLA I u þriðjudag 9. febrúar, er sjötug Þóra Böðvarsdótt- ir, Leifsgötu 6, fyrrum starfsmaður í Þjóðleikhúsinu. Hún tekur á móti gestum milli kl. 17 og 19 í dag á heimili sonar síns og tengda- dóttur að Eyktarási 7, Selás- hverfi. P A ára afmæli. í dag, ÖU þriðjudag 9. febrúar, er sextug frú Sigurbjörg Pálsdóttir, Sunnubraut 18, Keflavík. Á heimili sínu og eiginmanns, Þorbergs Frið- rikssonar, framkvæmda- stjóra, ætlar hún að taka á móti gestum eftir kl. 18 í kvöld. FRÉTTIR_________________ í FYRRINÓTT var kaldast á láglendi austur á Heið- arbæ í Þingvallasveit, 17 stiga frost. Hér í bænum var það 10 stig í bjartviðri. Frost fór niður f 18 stig uppi á hálendinu. Mest úr- koma um nóttina var á Gjögri, mældist 5 millim.. Þá var þess getið að á sunnudag hefði verið sól- skin hér í bænum i 4 klst. og 20 mín. Veðurstofan gerði ráð fyrir áframhald- andi frosti, í spárinngangi veðurfréttanna i gærmorg- un. Þar var sögð hafísfrétt frá skipi sem var i námunda við Kolbeinsey. Var ísinn á suðurleið, að landinu. LANDLÆKNISEMBÆTT- IÐ: í Lögbirtingablaðinu aug- lýsir embættið Iausa stöðu skrifstofustjóra frá 1. mars nk. að telja, með umsóknar- fresti til 17. þ.m. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag, þriðjudag, kl. 14. Þá spiluð félagsvist. Söngæfing verður kl. 17 og kl. 19.30 spilað brids. SINAWIK í Reykjavík heldur fund í Lækjarhvammi, Hótel Sögu, í kvöld, þriðjudag, kl. 20. Gestur fundarins verður Sigríður Hannesdóttir leik- kona. ITC-deildin Irpa heldur fund MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988 í kvöld, þriðjudag, í Síðumúla 17 og hefst hann kl. 20.30. KVÆÐAMANNAFÉLAG- IÐ Iðunn heldur árshátíð sína nk. laugardag fyrir félags- menn sína og gesti þeirra í Drangey, Síðumúla 35. Hefst hún með borðhaldi, þorramat- ur m.m. kl. 19. Síðan verður stiginn dans. RANGÆINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík efnir til spila- kvölds í samkomusalnum Ármúla 40 í kvöld, þriðjudag. Verður byrjað að spila kl. 20.30. Nk. laugardg verður árshátíð félagsins haldin í Domus Medica og hefst með borðhaldi kl. 19. Heiðurs- gestir verða þau Magnús Finnbogason og Auður Her- mannsdóttir á Lágafelli. PLÁNETUR TUNGLIÐ er í sporðdreka, Merkúr í vatnsbera, Venus í fiskum, Mars í bogmanni, Júpíter í hrút, Satúmus í bog- manni, Neptúnus í geit, Plútó í dreka. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudaginn kom Kyndill af strönd og fór samdægurs aft- ur. Bjarni Sæmundsson kom úr leiðangri. Togaramir Ás- björn og Þorlákur héldu til veiða. Skandia kom af ströndinni. í gær kom togar- inn Ásþór inn til löndunar. Esja kom úr strandferð. Árni Friðriksson fór í leiðangur. Þá kom Kyndill og fór aftur samdægurs á ströndina. Seint í gærkvöldi var Álafoss væntanlegur frá útlöndum. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Á sunnudag héldu til veiða togaramir Venus og Otur. Þá kom Grímsey í fyrrinótt að utan með viðkomu í Vest- mannaeyjum. Þýskt saltskip kom í gær, heitir Oslobank. Hafði áður losað í Keflavík. Þá komu þangað á sunnudag tveir grænlenskir rækjutog- arar sem lönduðu aflanum, alls í kringum 200 tonn. Út- haldið var búið að vera nokk- uð langt. Þeir heita Malina K. og Natsaq. Tvö skáld HINN 25. þ.m. gefur póstþjónustan út tvö frímerki í seríunni Fræg- ir Islendingar. Að þessu sinni eru tvö skáld heiðr- uð, þeir Davíð Stefánsson 1895—1964 og Steinn Steinarr 1908—1958. Eig- inhandarrithönd skáld- anna prýðir frímerkin ásamt mynd. Frímerkin eru marglit í verðgildun- um 16 kr. og 21 kr. Frímerkin teiknaði Tryggvi Tryggvason. Það em fleiri en Neytendasamtökin sem vilja stöðva eggjahljóðið í litlu gulu hænunni... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. febrúar til 11. febrúar aö báðum dögum meötöldum er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Saltjamame* og Kópavog í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og •júkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HellsuverndarstöÖ Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Ónæmistaaring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) ( síma 622280. Milliliöalaust samband vió lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalatímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róðgjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 8. 21122. Samhjálp kvonna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum ( síma 621414. Akuroyii: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Soltjamamoa: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Noaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heiisugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: OpiÖ mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaftavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. S(mþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Satfoss: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparstóA RKl, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eóa persónul. vandamóia. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, félag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. KvannaráAgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kot8Sundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SátfræöistöAin: SólfræÖileg róögjöf s. 623075. Fréttasandingar rfldsútvarpaina ó stuttbylgju eru nú ó eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfiríit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landtpftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Sœngurfcvenna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsine: Kl. 13-19 alla daga. öldrunari«eknlngadelld Landtpftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeiid 16—17. — Borgarspftalinn í Foaevogl: Mánu- daga tíl föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 16-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Qrenaás- daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuvemdarstöAln: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshælíA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraAs og heilsugæslustöAvar: NeyAarþjónusta er allan sólarhringínn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sfmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsiA: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- vohu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud,—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókaaafniö í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrasna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir. 14-19/22. Árbæjaraafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Ustasafn íalands, Frikirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Ásgrfm8safn BergstaÖastræti: Opið sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einara Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Siguröaaonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaöin Oplö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500. Náttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufiæðfstofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflrði: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föatud. fré kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. fró kl. 8.00—16.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud,—föatud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Varmáriaug ( MosfellssveK: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Fö8tudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Ksflsvikur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvannatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 ogsunnud.frákl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Seitjsmarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.