Morgunblaðið - 29.04.1988, Síða 2

Morgunblaðið - 29.04.1988, Síða 2
2_______ S-Afríka MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1988 Tillaga um innflutn- ingsbann SteingTimur Hermannsson, ut- anríkisráðherra, lagði það til á ríkisstjómarfundi á þriðjudag að innflutningur til íslands á vörum, sem framleiddar eru í Suður- Afríku, yrði bannaður. Ríkisstjómin ákvað á fundi sínum á þriðjudag að fresta málinu og það var tekið fyrir á fundi hennar í gær. Eftir stuttar umræður var ákveðið að vísa því til utanríkis- málanefndar Alþingis. í félagsheimili Seltjamarness snæddu 9. bekkingar úr Valhúsaskóla hátíðarkvöldverð og stigu síðan dans fram á nótt. Skoskur sjó- maður fannst látinn í Ejjum SKOSKUR sjómaður fannst lát- inn í V estmannaeyj um á miðviku- dagskvöld. Dánarorsök hans er ókunn, en að sögn lögreglu er ekki ástæða til að halda að mann- inum hafi verið ráðinn bani. Vegfarandi fann manninn látinn í austurhluta bæjarins á miðviku- dagskvöld og lá hann á hraun- kambi fyrir ofan Vestmannabraut. Maðurinn var skipveiji á færeysku skipi, sem lá í höfn í Vestmannaeyj- um, en óvíst er hvort hann var einn á ferð um kvöldið. Lík hans var flutt til Reykjavíkur til krufningar. Lögreglan í Vestmannaeyjum vinn- ur nú að rannsókn málsins. Morgunbladið/ÐAR Fjórir kátir félagar tóku dansspor í miðborginni til að fagna lokum samræmdu prófanna. Lokum samræmdu prófanna fagnað Níundubekkingar um allt land luku í gær samræmdum prófum og var að vonum glatt á fajalla. Unglingar í Reykjavík og frá nágrannabyggðunum hafa undanfarin ár haldið upp á próflok með þvi að safnast saman i miðborginni til að sýna sig og sjá aðra. Þeir brugðu ekki út af vananum í gær. Þá var mikið fjöl- menni i miðborginni, en að sögn lögreglu fór allt að mestu frið- samlega fram þegar Morgunblaðið hafði siðast spurnir af. Á Seltjamamesi bauð tómstundaráð bæjarins öllum 9. bekkingum úr Valhúsaskóla til próflokahófs í félagsheimili Seltjamamess, þar sem byrjað var með borðhaldi en síðan dansað fram eftir nóttu. „Þetta er okkar viðleitni til að halda krökkunum frá látunum niðri f bæ,“ sagði Petrea Jónsdóttir, formaður tómstundaráðs. „Þetta var líka gert í fyrra og gaf góða raun, krakkamir skemmtu sér stórvel." Forsætisráðherra 1 umræðum um vantraust á ríkisstjórnina: Ástæða til vantrausts hefði ráðum stj órnarandstöðu verið fylgt Fjármálaráðherra: Tal atvinnurekenda um gengisf ellingn ábyrgðarlaust og hættulegt Deilt um breytingar á miðlun- artillögu FULLTRÚAR vinnuveitenda og verslunarmanna deildu um breytingar á miðlunartillögu ríkissáttasenyara í fyrrakvöld vegna meintra mistaka við gerð hennar. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins töldu verslunarmenn að ákvæði um 400 króna álag til skrif- stofufólks vegna yfírvinnu, sem verið hafði í felldu samningunum, hefði fallið niður úr miðlunartillög- unni. Vinnuveitendur kröfðust þá að nýtt „rautt strik" yrði fellt niður úr tillögunni, ef bæta ætti inn í til- löguna að beiðni verslunarmanna. Ekki náðist samkomulag um þetta og verður tillagan þvl borin óbreytt undir atkvæði. Meðal þess sem um var deilt var misritun á ártali á rauða strikinu svokallaða, þar stóð 1988 í stað 1989. Graftarleyfíð löglegt BYGGINGANEFND Reykjavík- ur samþykkti lokateikningar af ráðhúsínu á fundi sínum i gær, sem stóð í fimm tíma. Þar var einnig samþykkt umsögn skrif- stofustjóra borgarverkfræðings um veitingu graftarleyfis fyrir ráðhúsið. Samkvæmt umsögninni er graftarleyfið í fullu samræmi við lög og reglugerðir. „Teikningamar voru samþykktar eins og þær liggja fyrir, með þrem- pr atkvæðum gegn tveimur, og þvl var byggingarleyfi raunar veitt á UMRÆÐUR um vantraust á rikisstjómina fóru fram í sam- einuðu þingi í gærkvöldi og at- kvæðagreiðsla að þeim loknum. Tillagan var felld með 41 at- kvæði gegn 22. Þorsteinn Páls- son forsætisráðherra sagði í umræðunum að ef farið hefði verið að tiliögum stjómarand- þessum fundi,“ sagði Hilmar Guð- laugsson, formaður bygginga- nefndar. Hann sagði að umsögn skrifstofustjóra borgarverkfræð- ings hefði að mestu leyti verið sam- hljóða umsögn Skipulágsstjómar rfkisins frá f fyrradag; graftarleyfí fyrir ráðhúsið styðjist ótvírætt við lög og reglugerðir. Á fundinum var einnig tekin fyr- ir kæra Tjamargötubúa vegna stækkunar á lóð ráðhússins. Henni var vísað til skrifstofustjóra borgar- verkfræðings til umsagnar. Jóhanna Sigurðardóttir, félags- málaráðherra, fékk samþykkt byggingánefndar í héndur í gær stöðunnar þá værum við nú í vaxandi skuldasöfnun, stóraukn- um erlendum lántökum og óáran og ringulreið í efnahagsmálum. Þá hefði verið ástæða til þess að flytja tillögu um vantraust á ríkisstjóraina. Steingrímur J. Sigfússon, fyrsti flutningsmaður tillögunnar, sagði ásamt áliti minnihluta nefndarinn- ar. Hún sagði að úrskurður hennar í kæm Tjamargötuíbúa vegna veit- ingar graftarlejrfís mjmdi ekki liggja fyrir strax, fyrst þyrfti hún að skoða fyrmefnd plögg, auk um- sagnar Skipulagsstjómar rfkisins. Davíö Oddsson, borgarstjóri, sagði í gærkvöldi að nú þegar stað- festing bygginganefndar á teikn- ingunum lægi fyrir, myndi fátt hamla byggingu ráðhússins. í dag verður haldið áfram undirbúnings- vinnu á byggingarsvæðinu, en eig- inleg jarðvinna getur ekki hafist fyrr en eftir helgi, að sögn borgar- Stjóra. að auk þess sem væri nefnt í tillög- unni lækkandi kaupmáttur, skulda- söfnun, byggðaröskun, staða at- vinnuveganna, viðskiptahalli og verkföll væm það hinar almennu aðstæður í efnahags- og stjóm- málum sem hefðu kallað fram þessa tillögu. Þorsteinn Pálsson, forsætisráð- herra, sagði að það eina sem flutn- ingsmenn tillögunnar sæju væri það sem úrskeiðis hefði farið og sú freisting að ala á sundmngu og úlfúð. RökBtuðningurinn með tillögunni væri meðal annars sá að kjör fæm nú versnandi. Forsætisráðherra sagði að kaupmáttur hefði á sfðasta ári aukist meir en nokkm sinni fyrr og meira en f nokkm öðm landi. Laun væm orðin stærri hluti af þjóðartelqum en á öðmm Norður- íöndum. Hins vegar fæm nú þjóðar- tekjur minnkandi og við slfkar að- stæður minnkaði kaupmáttur. Það væri talað um að nú væm verkföll. Meginhluti kjaradeilna hefði þó leysts án verkfalla. Einnig væri talað um viðskiptahalla og skuldasöfnum. Forsætisráðherra sagði að f fjármálaumræðunni á sfðasta ári hefði stjómarandstaðan flutt tillögur um að reka ríkissjóð með halla sem hefði aukið skulda- söfnun. Sfðan sagði forsætisráðherra: „Ef farið hefði verið að tillögum sljómarandstöðunnar þá væmm við nú f vaxandi skuldasöfnun, stór- auknum erlendum lántökum, óáran og ringulreið f efnahagsmálum. Ef við hefðum farið að ráðum stjómar- andstöðunnar þá hefði verið ástæða til að flyfja tillögu um vantraust á ríkissfjómina." Jón Baldvin Hannibalsson, §ár- málaráðherra, ræddi ástand efna- hagsmála og sagði að ef versnandi ytri skilyrði krefðust þess að fómir yrðu færðar þá skyldu allir fá að færa þær, atvinnurekendur, ríkis- vald og launþegar en ekki launþeg- ar einir. Hvemig væri nú að útgerðar- menn myndu fresta fjárfestingar- áformum upp á 4 milljarða ef eigin- fjárstaðan lejrfír það ekki? Hvemig væri að hætta að undirbjóða okkur með óheftum gámaútflutningi, t.d. með gjaldtöku sem rynni til físk- vinnslunnar? spurði fjármálaráð- herra. Hann beindi einnig orðum sínum til atvinnurekenda og bað þá um að fella niður allt tal um gengis- fellingu, það væri ábyrgðarlaust og hættulegt og gæti magnað upp spá- kaupmennsku og gjaldeyrisbrask. Fjármálaráðherra spurði hvort „for- stjóraveldið" myndi ganga á undan með góðu fordæmi og selja eitthvað af þeim 1.600 „lúxuskerrum" sem það keypti á kaupleigukjörum á síðasta ári undir því yfírskyni að þama væri vaxtarbroddurinn í at- vinnulífinu. Síðan sagði Qármála- ráðherra: „Em nokkur merki þess að lát sé á annáluðum flottræfíls- hætti í þrengingunum áður en þeir koma með bakreikningana um að lækka launin? Vilja þeir lækka sfn eigin laun? Hefur einhveijum lax- veiðileyfum verið skilað upp á síðkastið?" Bygginganefnd Reykjavíkur: Lokateikningar af ráð- húsinu samþykktar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.