Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 12 FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10 s.: 21870—687808—687828 Ábyrgð - Reynala - Öryggi Seljendur: Bráövantar allar geröir eigna á söluskrá. Verömetum samdægurs. 2ja herb. BÁRUGATA V. 3,2 Góð risíb. Vandaöar innr. 950 þús áhv. LEIRUBAKKI V. 3,1 Góö 55 fm 2ja herb. á 1. hæö. Sérinng. Ekkert áhv. KLEPPSVEGUR V. 3,1 Góö 2ja herb. íb. á jaröh. Áhv. 500 þús. veöd. REKAGRANDI V. 3,9 66 fm 2ja herb. góö íb. á jaröh. Áhv. 1400 þús veödlán. 3ja herb. ÁLFHÓLSVEGUR V. 5,3 106 fm íb. á 2. hæö í fjórbhúsi. Glæsil. eign. ásamt 28 fm bílsk. Ákv. sala. DREKAVOGUR V. 4,8 3ja-4ra herb. mjög glæsil. 100 fm kjíb. Sérinng. Ákv. sala. UÓSVALLAGATA V. 3,9 Góö íb. á jaröh. Uppl. á skrifst. 4ra-6 herb. BÓLSTAÐARHLÍÐ V. 5,8 Góö 117 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæö. Ný gólfefni. Ákv. sala: VESTURBERG V. 5,2 Gullfalleg 100 fm íb. á 4. hæð. Endaíb. Parket á holi og stofu. 100 þús. áhv. SUÐURHÓLAR V. 5,1 Góö 4ra herb. 112 fm fb. á 2. hæö. Stórar suöursv. Ákv. sala. Parhús LAUGARNESVEGUR V. 6,5 Glæsil. 120 fm parh. á tvelmur hæðum. Nýl. innr. 26 fm bílsk. ásamt herb. Hita- lögn i plani. Raðhús BOLLAGARÐAR - SELTJ. V. 10,0 Stórglæsil. 200 fm raðhús á þremur pöllum. Allt hið vandaðasta. Ákv. sala. Uppl. á skrífst. ÁLFHÓLSVEGUR V. 6,9 Gott 140 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt bilsk. Ekkert áhv. Einbýlishús ÁSVALLAG ATA Vandaö 270 fm einbhús sem er kj. og tvær hæöir meö geymslurisi. Eign fyrir sanna vesturbæinga. MikiÖ áhv. BREKKUTÚN V. 12,2 Stórglæsil. eínbhús á tveimur hæðum ásamt kj. Mögul. á séríb. í kj. og 28 fm bílsk. með geymslurisi. Uppl. eingöngu veittar á skrifst. Hilmar Valdimarsson s. 687225, Sigmundur Böðvarsson hdl., Ármann H. Benadiktaaon s. 681892. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI Hafið, jörðin, himinninn Myndlist Bragi Ásgeirsson Myndlistarmaðurinn Björg Atla er einn af þeim mörgu ein- staklingum, er lagt hafa fyrir sig málaralist eftir að hafa komið sér vel fyrir á öðrum vettvangi, en hún er útlærður meinatæknir. Eftir að Björg hafði í nokkur ár verið á kvöldnámskeiðum í Myndlistaskóla Reykjavíkur sett- ist hún í dagdeild MHÍ og lauk þaðan prófí úr málaradeild árið 1982. Síðan hefur hún alfarið jörðin, himinninn, hús, hillingar og veðrabrigði, eða allt, sem lista- manninum dettur í hug hverju sinni, er hann stendur fyrir fram- an dúk sinn og mundar pensilinn — svörun við þeim hughræring- um, er þá gagntaka hann. Af hinum formsterkari mál- verkum þykir mér Björg komast tvímælalaust best frá myndunum „Fjallaballett“ (1), og „Undir Vað- alfjölium" (2) og hvað frjálsa tján- ingu snertir „Haustkylja" (9). Af því sem ég hef séð til verka Bjarg- ar Atla á undanfömum árum stefna hlutimir ótvírætt framávið með þessari sýningu. Björg Atla við eitt verkanna á sýningunni. Fuglmenni og kynjaverur helgað sig málaralistinni og er þetta flórða einkasýning hennar og sú veigamesta. f list Bjargar togast á tveir meginpólar, sem er ljóðræn og frjáls tjáning annars vegar, en hnitmiðuð uppbygging einfaldra myndheilda hins vegar. En báða þessa ólíku póla nálgast hún af þeirri mildi, sem henni virðist eðl- isborin og leyfir ekki umbúðalaus og kröftug átök. Björg hefur ágæta tilfinningu fyrir þróuðum millitónum í lit, og jrfir öllum myndum hennar er ákveðið og menningarlegt yfír- bragð. Myndefnin em stílfærður hlut- veruleikinn allt um kring, hafíð, Myndlistarmaðurinn Margrét Jónsdóttir hefur verið iðinn við kolann á undanfomum árum. Auk árlegra einkasýninga hefur mátt sjá verk Margrétar á hinum ýmsu samsýningum, furðulegar mannverur hafa reikað um dúka hennar í ástþrunginni einsemd sinni, stefnulausar og framandi. Og nú er hún aftur á ferðinni og að þessu sinni í Galleríi Gangskör og stendur sýningin til 4. desdm- ber. Að þessu sinni er næsta lítið um mannverur í myndum Margrétar, Margrét Jónsdóttir listmálari Til eru þeir sem taka upp á því að leggja út á myndlistarbrautina, einmitt er þeir virðast hafa öðlast flest það, sem ætla megi takmark nútímamannsins í neyzluþjóðfé- laginu. Vilja vísast fínna lífi sínu og athöfnum nýja dýpt, tilgang og merkingu. Þeir munu vera að koma sér út úr einhveiju tómarúmi, sem hótar að tortíma þeim hefjist þeir ekki handa og láti undan ástríðu sinni og meintri köllun. Einn af þessum mönnum er en þeim mun meira um fugla eða eins konar andarlíki og má vera, að hún sæki innblástur í lífíð við Tjömina. En þó kennir maður greinilega fyrri stílbrigði og þá sérstöku munúð, sem streymir frá pentskúf hennar. Endumar, sem eru meginvið- fangsefnið á þessari sýningu, eru iðulega tvær saman og á hinum margvíslegustu tilbrigðum í út- færslu, en eitt hafa myndimar þó sameiginlegt og það er þokukennt yfírbragð. Þetta eru stemmningaríkar myndir og þessar stemmningar gætu höfðað til ýmiss konar hug- hrifa og því kemur á óvart, að all- ar myndimar eru nafnlausar. Hér vöktu aðallega athygli mína mynd- ir eins og nr. 1, 6, 7 og 17 fyrir ákveðnari og hnitmiðaðri útfærslu en aðrar á sýningunni. Myndröðin „í álögum" er af nokkuð öðrum toga, því að það er líkast sem að upp á einum fjalls- toppi bregði fyrir geirvörtu og frá henni kvíslast og hlykkjast hvít lína í hinum ýmsu tilbrigðum yfír myndflötinn, manni getur dottið margt í hug í sambandi við þessar myndir, en sleppir allri getspeki, og hér hefði listamaðurinn getað gefíð mikilvæga vísbendingu með snjöllum nafnaleik. En í stað þess heldur maður á burt og er litlu nær. vafalítið Jón Baldvinsson, sem undanfarin þijú ár hefur stundað nám við San Francisco Art Instit- ute og lýkur væntanlega meist- aragráðu þaðan á næsta ári. Og þar sem maðurinn er kom- inn á sjötugsaldur, er það nokkuð gott og má ljóslega af því ráða þann ástríðueld, er að baki býr. Um nokkurt skéið dvelur Jón hér heima, áður en hann leggur út í lokaátökin við meistaragráðuna og notar þá tækifærið til að kynna afrakstur vinnu sinnar að undanf- ömu og sýnir nær sex tugi mál- verka í Kjarvalssal á Kjarvalsstöð- um. Það hafa orðið töluverðar breytingar á myndstíl Jóns Bald- vinssonar frá síðustu sýningum, sem birtist í djarfari litanotkun og hrárri meðhöndlun efniviðar- ins, auk þess sem hann fyllir nú myndflötinn af fólki og grímum svo að á stundum má segja, að út af flói. Megininntak verka hans virðist skírskota til þess, að lífíð sé eitt allsheijar grímuball, en að fólk sé allt eins, þegar kemur inn að kjarnanum. Jón veltir þessum kenningum sínum fyrir sér í sífellu, því að hann málar fólk, grímur, trúða og fugla í síbylju og þessar kynjaverur flæða yfir skoðandann, umlykja hann, ásækja og hrella, hvar sem hann er staddur í salnum. Nokkuð ein- hæfur og ágengur leikur, sem hefði orðið mun markvissari með helmingsgrisjun verkanna. í myndunum koma fram sterk áhrif frá James Ensor en þau kunna að hafa tekið á sig nokk- um krók, því að hér sýnist ekki vera um að ræða bein og milliliða- laus áhrif, sem væri þó af hinu góða sé tekið mið af vinnubrögð- unum. Þannig er myndin „Halloween- hátíð" (12), sem minnir hvað mest á Ensor, tvímælalaust heil- legasta mynd sýningarinnar. Einnig má segja að myndin „And- lit“ (58) sé ótvírætt áhrifamest slíkra mynda á sýningunni. Ýms- um eftirhreytum fyrri vinnu- bragða bregður fyrir innan hins nýja stíls, og er það ekki til bóta. Færri myndir og hnitmiðaðri vinnubrögð hefðu gert þessa sýn- ingu mun öflugri, því að satt að segja eru verkin full misjöfn og hér hefur óheft vinnugleði trúlega glapið gerandanum sýn. Jón Baldvinsson við eitt verka sinna á sýningunni, „Maður anda- giftarinnar“. Nafiilausar stemmningar Daltún - Kópavogi Nýlegt og glæsilegt 251 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 27 fm bílskúr. Góð 2ja herb. íbúð með sérinn- gang í kj. Möguleiki á skiptum fyrir góða 5 herb. íbúð. Allar upplýsingar á skrifstofu. 28444 húseigmir m m m VELTUSUNDI 1 ■« || . ^ SIMI28444 Opið kl. 1—3 Daniel Ámason, lögg. fast., í dag HelgiSteingnmsson.sölustjóri. “ Arnartangi - Mosfellsbæ Vorum að fá í sölu 155 fm einbýli á einni hæð auk 45 fm bílskúrs. Fullgert hús á toppstað í hverfinu. Bein sala eða skipti á minni eign í Mosfellsbæ. 28444 húseignir ^ ^ VELTUSUNDI 1 0 SIMI 26444 Mk 9HIF Daníel Ámason, lögg. fast., idjf HelgiSteingrimsson.sölustjóri. ■“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.