Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 01.12.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 45 atvinna — atvinna Yfirvélstjóri óskast á mb. Lýting, NS 250, sem gerður er út frá Vopnafirði. Upplýsingar í símum 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús á Siglufirði bráðvantar hjúkrunar- fræðinga sem fyrst í lengri eða styttri tíma. Bjóðum upp á ferðir til að skoða sjúkrahús- ið. Gott húsnæði á staðnum. Góð laun. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heima 96-71334. Sjúkrahús Siglufjarðar Starfskraftur á kaffistofu Smith & Norland hf., Nóatúni 4, óskar að ráða starfskraft til að sjá um kaffi- stofu fyrirtækisins. Starfið felur í sér umsjón með kaffilögun, léttum mat í hádegi og veit- ingum vegna gestamóttöku og funda. Vinnutími 4-6 tímar (frá kl. 10.00 árdegis). Leitað er að hressilegri og hugmyndaríkri manneskju. Æskilegt að viðkomandi hafi ein- hverja reynslu af slíkum störfum og geti unnið sjálfstætt. Laun eru samningsatriði. Gott framtíðar- starf. % Allar nánari upplýsinar um starfið eru veittar á skrifstofu okkar, Tjarnargötu 14. • GlJDNT TÓNSSON RAÐCJÓF & RÁÐN I NCARNÓN IISTA TJARNARGÖTU14,101REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 atvinna — atvinna Atvinna f boði Starfskraft til ritarastarfa vantar á stóran vörulager í Reykjavík. Einhver kynni af tölvu- vinnslu æskileg. Umsóknum, sem innihalda upplýsingar um aldur og fyrri störf, sé skilað á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 6. des. næstkomandi merkt- um: „P - 2316". j IIU.VIS'] BARIVA Forstöðumaður Staða forstöðumanns á skóladagheimilinu Völvukoti er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Dag- vistar barna í síma 27277. jjj DAGVIST BARIVA Umsjónarfóstra Dagvist barna í Reykjavík óskar að ráða til starfa umsjónarfóstru með dagvist á einka- heimilum nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Fanný Jónsdóttir, deildar- stjóri fagdeildar Dagvistar barna í síma 27277. Félag einstæðra foreldra vill ráða húsráðanda Skilyrði eru að umsækjandi sé einstætt for- eldri, húsnæðislaust, en sjái þó lífið í lit. Alger reglusemi er áskilin. Meðmæli fylgi umsókn. Tilboð með nánari upplýsingum sendist aug- lýsingadeild Morgunblaðsins fyrir þriðju- dagskvöldið 6. des. merkt: „Skemmtilegur skörungur - 10604". Húsnefnd FEF. atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Silfurtún. Upplýsingar í síma 656146. Holtaskóli, Keflavík Kennara vantar frá áramótum í fulla stöðu. Um er að ræða 37 tíma á viku þ.e 29 tíma í ensku og 8 tíma í sérkennslu. Upplýsingar gefur skólastjóri í vinnusíma 92-11045, heimasíma 92-15597 og yfirkenn- ari í vinnusíma 92-1135 og heimasíma 92-11602. Skólastjóri. ST. JÓSEFSSPÍTÁLI, LANDAKOTI Starfsmaður í bítibúr Ein staða laus nú þegar. Vinnutími frá kl. 16.30-21.00. Unnið í sjö daga og frí í sjö daga. Upplýsingar veitir ræstingastjóri alla virka daga í síma 19600/259. Reykjavík 1. des. 1988. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði í boði Til leigu við Smiðjuveg 250 m2 iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með tveim innkeyrsludyrum. Mikil lofthæð. Laust strax. Upplýsingar í síma 27677. Kvöldsími 18836. | bátar — skip | Kvóti Óskum eftir að kaupa þorsk- og ýsukvóta. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kvóti - 6971". Kvóti Óskum eftir að kaupa fiskkvóta fyrit\togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar gefnar í símum 95-4690, 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Beitusíld til sölu Til sölu beitusíld Upplýsingar í síma 92-27395. Veitingastaðurtil sölu Ferðamálasjóður lýsir eftir tilboðum í kaup á veitingastaðnum „Stillholti", Garðabraut 2 á Akranesi. Um er að ræða fasteignina sjálfa, ásamt lausafé. Eignarhluti er 73,81%. Húsinu fylgir 1550 fm óskipt leigulóð. Húsnæðið er um 390 fm að stærð, byggt árið 1950, en stækkað og endurbyggt 1986. í húsinu eru tveir salir; 75 fm á 1. hæð og 140 fm á 2. hæð. Geymslurými er í kjallara. Kauptilboð, er tilgreini greiðsluskilmála og tryggingar, sendist Ferðamálasjóði, Rauðar- árstíg 25, Reykjavík, fyrir 16. desember 1988. Sjóðurinn áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem býðst eða hafna öllum. Ferðamálasjóður. Sumarland Áformað er að ráðstafa 41/2 ha landspildu undir sumarbústaði. Spildan er við læk í mjög fallegu, skógi vöxnu umhverfi, röska 100 km frá Reykjavík. Vegur, heitt og kalt vatn verður við lóðarmörk. Þeir, sem óska nánari upplýsinga um þetta, leggi nafn sitt, heimilisfang og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 12. des. í umslagi merktu: „Sumarland - 7559". húsnæði óskast Hafnarfjörður Svæðisstjóm málefna fatlaðra á Reykjanes- svæði leitar eftir hentugu 250-300 fermetra húsnæði fyrir dagvist fatlaðra í Hafnarfirði. Æskileg staðsetning er í nálægð við mið- bæinn. Tilboð óskast send eignadeild fjármálaráðu- neytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 12. desember 1988. Fjármálaráðuneytið, 29. nóvember 1988.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.