Morgunblaðið - 19.04.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.04.1989, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1989 3 »í ábyrg stefha .V'-N.V-i: 413 hluthafar standa stöðugan vörð um öryggi sparifjáreigenda. Hluthafar í Fjárfestingarfélagi íslands, með Verslun- arbanka íslands, Lífeyrissjóð verslunarmanna og Eim- skipafélag íslands í broddi fylkingar, mynda traustan hóp 413 fyrirtækja og einstaklinga. Þessir aðilar leggja grunn að öflugri starfsemi og ábyrgri stefnu, þar sem tekjur og öryggi sparifjáreigenda er ávallt sett á oddinn. §i Yfír þrettán þúsund sparifjáreigendur hafa nú rúma 4 milljarða króna til ávöxtunar í sjálfstæðum verðbréfasjóð- um Fjárfestingarfélags íslands. Umfang viðskiptanna, íjöldi hluthafa, 40 starfsmenn og nær 20 ára farsæl starf- semi er hornsteinn áframhaldandi þjónustu við einstakl- inga og atvinnulíf um langa framtíð. FJÁRFESTINGARFÉLAG ÍSIANDS HF. .öD C ci i bi ii fc c u 1313 r u a r n), 1»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.