Morgunblaðið - 19.04.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.04.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDÁGUR 19. APRÍL 1989 9 FIRMAKEPPM verður haldin fimmtudaginn 20. apríl (sumardaginn fyrsta) kl. 14.00. Félagar eru hvattir til þátttöku. Keppt verður í fjórum flokkum, karla-, kvenna-, ungl- inga- og barnaflokki. Keppendur mæti við dómpall kl. 13.30. Mætum öll. Hestamannafélagið Fákur é Léttir sumarfrakkar Verd aöeinskr. 4.950 ^ga birtist leiðari i Alþýðublaðinu með rsögninni „Aðra Eyðimerkurgöngu"? T&i/ leiðara blaðsins er niðurstaða af ^——Jbnakönnun sem birtist i DV. Fyrir þessi Wskrif hefur ritstjóra verið sendur tónninfí af mformanni flokksins. / minum huga er eðli- ■ legt að svo sé spurt og menn verða að draga I réttar ályktanir af stöðu flokksins, reyndar ■ rlkisstjórnarinnar líka. 9 ■BKITS umrimng mr* þtim hjttn m þtir lcljgar haía tcll íram. þó cinkum Jón BaMun. tí úrcli krcppurómanlik o( byui a draumsýn scm tlcnu ckki linuns lönn. þróunin I Sovíirikjunum hcfur tckið af skarió mcó þann igrcining wm klauf Alþýóuílokk- inn i sinum tima. Það liuur >i bcmasi við, að það fólk scm viU kciuia sij við jafnaðarvrcfnu. Icili nú aflur inn i Alþsðu'kiV kinn þar scm hinum sofulcfa *frcininfi cr lokið Flokkunnn cr aðili að Al- ingar-. félags og umhvcrfismál ■ Við crum komin i réiu lcið ■ þarna. cn ég hcfði viljað þrcngfa | þdla cnn frckar og siofna cir mils hópa. Þcssa siarfshópa i, opna og iaða fólk lil vinnu u ákvcðinn milaflokk. Það cr i þckkl að á cinu kvoldi hafa vcrið I siofnuð þjoðþrifasamiok jafnvcl I I EYÐIMERKURGANGA A RAUÐU LJÖS Hvert stefnir Alþýðuflokkurinn? „Þróunin í Sovétríkjunum hefur tekið af skarið með þann ágreining sem klauf Alþýðuflokkinn á sínum tíma [1930]. Það liggur því bein- ast við að það fólk sem vill kenna sig við jafnaðarstefnu, leiti aftur inn í Alþýðuflokkinn þar sem hinum sögulega ágreiningi er lokið." Svo mælir Ólafur H. Einarsson í grein í Alþýðublaðinu, sem fjallar m.a. um tilvistarvanda Alþýðuflokksins. Staksteinar glugga í grein Ólafs og forystugrein Alþýðublaðsins um sama efni. „Ríkisstjóm samdráttar og kreppu“ Ólafiir H. Einarsson, fyrrverandi formaður Alþýðuflokksfélags Mos- fellsbæjar, Qallar í Al- þýðublaðsgrein um til- vistarvanda Alþýðu- flokksins. Hann vikur fyrst að vörðum á veg- ferð núverandi ríkis- stjómar: frystingu launa, verðstöðvun, stofiiun at- vinnutryggingarsjóðs, gengisfellingu o.s.frv. Síðan segir hann orðrétt: „Af þessu má sjá að rflds- stjórnin er stofhuð um samdrátt og kreppu." Enn segir greinar- höfúndun „Stefiia Alþýðuflokks- ins snýst ekki um að reka velferðarkerfi fyrir fyr- irtæki, heldur fólk. Við vifjum búa fyrirtækjun- um eðlilegt umhverfi til rekstrar, en atvinnulifið er stóri uxinn sem við jafhaðarmenn leggjum okið á af velferðarkerf- inu. En hvað um hinn veiyulega launþega i landinu, hefur hann notið góðs af gjörgæzlumeð- ferð atvinnulifsins. Hef- ur ekki staðið nær hon- um minnkandi kaup- máttur, hækkandi vöru- verð og jafhvel atvinnu- leysi? Settí rfldssljómin sem stofhuð er um fé- lagshyggju sér einhver háleit markmið? Ég held að þar liggi vandi flokksins grafinn og reyndar rfldssijómar- innar einnig. Hinn venju- legi daglaunamaður skyrýar ekkert nema þurra efiiahagsumræðu og rýrnandi lífskjör." „Úr viðjum Sovéttrú- boðsins“ Höfhndur víkur síðan að klofiiingi Alþýðu- flokksins 1930. Hann segir að þróunin f Sov- étrflqunum hafi tekið af skarið um að þeir sem klufii Alþýðuflokkinn, þá Kommúnistaflokkur Is- lands var stofhaður, hafi farið villir vega. Alþýðu- flokkurinn hafi hinsveg- ar „fylgt þeirri lýðræðis- legu hefð sem jafiiaðar- mannaflnkkar V-EvrÓpU hafi markað sér, lausir úr viðjum Sovéttrúboðs- ins gamla“. Ólafur gagnrýnir síðan formann Alþýðu- flokksins fyrir „eyði- merkurgöngu á rauðu (jósi“ f fylgd formanns Alþýðubandalagsins. Orðrétt: „Formaður flokksins er ekki kosinn til að tala um að leggja hann niður, heldur efla starf hans og baráttu. í mfnum huga á flokkurinn að sækja f sig veðrið, efla starf sht, blása til nýrrar sókn- ar... Forysta flokksins á að vera f þvf að byggja flnkkinn upp og nær væri að formaður flokks- ins ferðaðist um landið tíl að heimsækja flokks- félög og efla starf þeirra með nærvem sinni. Ég er viss um að þar myndi hann mæta fólki sem spyr stórra spuminga: Hveraig vifjum við að islenzk launastétt standi þegar við göngum móts við 21. öldina? Hveraig ætlar Alþýðuflokkurinn að mæta þessum nýja tíma? Þetta em mál samtímans, þetta em stóm spumingarnar en ekki rómantfk um að ná aftur heim kreppukörl- unum sem fóm f eyði- merkurgöngu Stalíns og em nú smám saman að týna tölunni sökum ald- urs. Unga fólkið horfir fram á við og spyr stórt, þau svör þarf flokkurinn að hafa á reiðum hönd- um.“ Meginvandinn er ríkis- stjórnin Leiðari Alþýðublaðsins f gær Qallar m.a. um grein Ólafe H. Einarsson- ar. Niðurstaða leiðarans er þessi: „Meginvandi Alþýðu- flnkksins f dag er hins vegar það rót sem komizt hefiir á stefnumál flokks- ins með þátttöku f núver- andi ríkisstjóm. Þær kollsteypur sem fiokkur- inn tók við efnahagsað- gerðir ríkisstjóniar Steingrfms Hermanns- sonar eru réttlætanlegar sem neyðaraðgerðir f efiiahagsmálum til skamms tfma. Hins vegar getur Alþýðuflokkurinn ekki verið sæmdur af stefnu til langs tfma sem miðar að aukinni mið- stýringu, vaxandi sjóða- kerfi og kerfisspillingu. Það sér hver heilvita jafiiaðarmaður. Þess- vegna rfður á, að forysta Alþýðuflokksins nái átt- um á nýjan leik, safiii kröftum til sameiginlegr- ar útrásar og þjappi jafii- aðarmönnum saman i sósfaldemókratfskan flokk sem ber nafh sitt með rentu ...“ Svo mörg vóm þau orð. Ekki er að sjá að Alþýðuflokkurinn hafi sótt gæfu né gengi f ómokað framsóknarQós- ið. Enn síður f það rauða mýrarfjós sem leiddi flokksformanninn til eyðimerkurgöngunnar. Það er trúlega rétt niður- staða þjá greinarhöfundi þegar hann segir að nútfmafólk „þurfi ekki að sameina um gamlan draug, heldur um ný | átök, ný markmið". BMW 316 '87 Rauður. Ekinn 30 þ/km. Verð kr. 850.000,- Audi 100cc ’87 Hvítur. Skipti og skuldabréf. Ekinn 23 þ/km. Verð kr. 1.230.000,- MMC Lancer '88 Rauður. Skipti og skuldabréf. Ekinn 20 þ/km. Verð kr. 770.000,- Suzuki Vitara ’89 Grásans. Skipti og skuldabréf. Ekinn 5 þ/km. Verð kr. 1.130.000,- Suzuki GTI '88 Hvítur. Skipti og skuldabréf. Ekinn 15 þ/km. Verð kr. 650.000,- Blaser '87 Hvítur og rauður. Skipti og skulda- bréf. Ekinn 25 þ/km. Verð kr. 1.650.000,- Nýt t - Nýtt! Höfum opnað bónstöð Látið okkur um að þrífa bílinn. Bóntorg, s: 626033. BETRIBÍLASALA NÓATÚN 2 -SÍMI621033 Cherokee Laredo ’88 Vínrauður. Skipti og skuldabréf. Ekinn 4 þ/km. Verð kr. 2.200.000,- Lancia ’87 Grásans. Ekinn 54 þ/km. * Citroen BX 19 ST ’88 Rauður. Skipti og skuldabréf. Ekinn 6 þ/km. Verð kr. 1.100.000,- Opel GSI ’87 Hvítur. Skipti og skuldabréf. Ekinn 6 þ/km. Verð kr. 1.100.000,- Mercedes Benz 420 SE ’87 Blásans. Skipti og skuldabréf. Bíll með mikið af aukahlutum. Ekinn 50 þ/km. Verð kr. 3.400.000,- Ford Escort 1300 CL ’86 Blásans. Ekinn 15 þ/km. Verð kr. 470.000,- Oldsmobile Cutlass '86 Brúnsans. Skipti og skuldabréf. Ekinn 36 þ/mílur. Verð kr. 1.100.000,- Lada Sport ’87 Grænn. Skipti. Ekinn 35 þ/km. Verð kr. 440.000,- BILATORG BBTRt BlLASALA NÓA TÚN 2 - SfMI 621033 Gieðilegt sumar Ath.: Höfum kaupanda að Bronco 1987

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.