Morgunblaðið - 19.04.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.04.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 1989 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Plánetur Það ákvarðast af stöðu plán- eta á fæðingardegi og stund í hvaða merkjum hver og einn er. Plánetumar eru á stöð- ugri hreyfingu frá degi til dags og flytjast því á milli merkja. Sólin er mánuð í hveiju merki, Tunglið dag, Merkúr og Venus fylgja Sól- inni og Mars er að meðaltali tæpa tvo mánuði í merki. Þessar plánetur eru kallaðar persónulegar því þær fara hratt yfir og skipta ört um merki. Þær era því ekki allar á sama stað þó fólk sé fætt á sama ári og með nokkurra daga millibili. Júpíter, Sat- úmus, Úranus, Neptúnus og Plútó era hins vegar lengi í sama merki og era því á sama stað hjá stóram hópum fólks. Merki þeirra skipta því minna máli fyrir okkur persónulega en segja hins vegar til um árganga og kynslóðir. Ár- ganga- og kynslóðaplánet- umar skipta hins vegar máli í afstöðum og í húsum. Sólin Sólin er táknræn fyrir lífsorku, innsta eðli, grann- tón, vilja, sjálfstjáningu, sjálfsvitund, hið karlmann- lega og gerandi og það hvemig við skynjum föður og yfirvald. í korti konu vísar Sólin oft á það hvemig manni hún laðast það. Þegar við segjumst vera í ákveðnu merki: „Ég er Hrútur“, eram við í raun að segja að Sólin hafi verið í Hrútsmerkinu þegar við fæddumst. TungliÖ Tunglið er táknrænt fyrir til- finningaorku, daglegt hegð- unarmynstur, lundarfar, undirvitund, viðbrögð og svöran við umhverfisáreiti, móttökustöð, reynslubanka, minni, heimili, bemsku, hið kvenlega, mjúka og eftirgef- anlega, skynjun á móður og viðhorf til nánasta umhverfis. í korti karlmanns vísar Tunglið oft á það hvemig konu hann laðast að. Tungl- merkið skiptir jafn miklu máli og sólarmerkið en hefur hins vegar með tilfinningar og hegðun að gera á meðan Sólin er táknræn fyrir vilja og lffsorku. Merkúr Merkúr er táknrænn fyrir hugarorku (daglega hugsun), rökhugsun, tal, máltjáningu, fjáskipti, sundurgreiningu, miðlun, verslun, taugakerfi, hendur, handverk. Neikvæð- ar hliðar era taugaveiklun, blaðurgefni, hártoganir, slúður og óáreiðanleiki. Venus Venus er táknræn fyrir ást- arorku, samskipti, vináttu, aðlöðun, fegurðarskyn, listir, gildismat, fjármál, fágun, fínleika, Ijúfleika, samvinnu, að sætta og sameina menn, kvenímynd í korti karlmanns. Neikvæðar hliðar era aðgerð- arleysi, óákveðni, leti, nautnasýki og veiklyndi. Mars Mars er táknrænn fyrir at- hafna- og framkvæmdaorku, kynorku, þrár, langanir, kapp, baráttu, kraft, sjálfs- bjargarhvöt, sóknarhvöt, karlímynd í korti konu. Nei- kvæðar hliðar era eigingimi, deilu- og árásargimi, gróf- leiki og ruddaskapur. Risandi og MiÖhiminn Það er staða þessara pláneta f merkjum, ásamt Rísandi og Miðhimni sem ákvarðar per- sónuleg merki hvers og eins. Rfsandi hefur með fas og framkomu að gera, er tákn- rænn fyrir ytri persónuleika, en Miðhiminn er táknrænn fyrir markmið og stefnu inn- an þjóðfélagsins eða þjóð- félagshlutverk. GARPUR þK3/HUN flLDREI IDRAST pess að GsrA /néR 7XK/r/Efít, P/?OT~TMAR/ J>6 HÓSBÓHD/. ðfc GEY/VtDU ÞESSA TH-TA FSfZ/A þA SEMHAFA GAAVANAFþe/Al! EF Þú BtZEser aaér. aaunto íðrast þess allA þ/NA MSA! y. 4 SÖAACJ STÓfJDU i HOLLU RAUK/DÓfZS-- HAFBO / HVERT / ÁHyoGTOfZ / HP' TASTA.' GARPOfZ ■ BF 1 ffVAB £R TÓFRAR/HÍN/JZ V. þeTTA ? G/ETA EKfd LAGAD þH3 GERA O/'S/KP/ VOP//A ÞAP.pú / VERPUe... TSZi. GRETTIR BRENDA STARR SAFMVE.L pÓTTÉG VSEl / SAAA- T BA/ZD/ V/D DODLEy, V/ER/ þAE> I SUO POÐALEDT?És ER ÓG/FT OG HA/JN ER ekkjuaaadur . S— pAÐ IÆ«/ £K/a i FVRSTA GK/ÞT/ SEM SÆ/HSTARFSFÓUK felld/ hug/ sa/mn. Þhd ej? . ALGENGT A V/NNUSTÖBUA* KIÚORÐIP. ( ER þAÐ FZEGLA / KOSN/NGABAR- \ 'ATTU NÚ A TÍMU/U, AÐ ' FRA/HBTÓDE/IDUK HAF/ ■ LVK/L AB ÍBÚB BLADAFULL- VNEF/Zo' TRÚA andstælðingsin s fj UÓSKA ttz . V i— ' ^llll' iiii r \l iimi .. . ' ít I )) ' ^ nirtLIMMHIM VJ SMAFOLK UÍMlLE VOURE UJAITIN6,1 TH0U6HT Y0UMI6HT LIKE 50ME 50UP..ANP WHILE YOU'RE LUAITIN6 FORTHE 50UP, l'LL BRIN6 YOU 50ME FRENCH BREAV.. ANP LUMILE YOU'RE WAITINé FORTHE BREAR 1 TH0U6HT YOU MI6HT LIKE 50ME CARR0T5... WHAT PO I EAT UJHILE l'M UUAITIN6 FORTHE CARR0T5? þinn strax ... Á meðan þú bíður hélt ég að þig langaði i súpu og á meðan þú bíður eftir súpunni færi ég þér franskbrauð ... Og á meðan þú bíður eftir brauðinu hélt ég að þú vildir gulræt- ur... Hvað á ég að borða á meðan ég bíð eítir gul- rótunum? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson I egan er öll á bandi sagnhafa í spili dagsins, svo yfirmelding norðurs virtist ætla að skila ár- angri. Þægileg tígullega og Dx í trompinu. En vestur átti eftir að setja strik í reikninginn með ótrúlegu útspili. Austur gefur; allir á hættu. Vestur ♦ ÁG53 ¥D6 ♦ 9863 ♦ Á103 Norður ♦ K4 ♦G9874 ♦ G752 ♦ K6 II Suður ♦ D1076 ♦ ÁK2 ♦ K4 ♦ DG42 Austur ♦ 982 ♦ 1053 ♦ ÁD10 ♦ 9875 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 grand Pass 2 tíglar Pass ’ 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Utspil: hjartasexa! Norður yfirfærði fyrst í hjarta og gaf svo geimáskorun með tveimur gröndum. Suður vildi frekar spila þijú hjörtu en tvö grönd, en þá stóðst norður ekki mátið að ýta makker sínum í geim. Frekjuleg ákvörðun, sem fékk makleg málagjöld, þrátt fyrir allt. Sagnhafi var ekkert óánægð- ur með útspilið, lét níuna úr blindum og drap tíu austurs með kóng. Spilaði svo laufi að kóngi blinds. Þegar hann átti slaginn var næsta skrefið að svína fyrir hjartadrottninguna, sem var auðvitað „sönnuð" í austur. Einn niður, og austur leit aðdáunar- augum á makker sinn og sagði: „Þetta hef ég ALDREI séð áð- ur, en þakka þér samt fvrir!“ Umsjón Margeir Pétursson Á móti í Cannes í Frakklandi í febrúar, þar sem ungir og efnileg- ir skákmenn tefldu við þraut- reynda stórmeistara, kom þessi staða upp í skák Bent Larsens, sem hafði hvítt og átti leik og heimsmeistara unglinga, Frakk- ans Lautier. 31. Rf5! (Hótun hvíts er nú 32. Hxd4 — cxd4, 33. Rfe7n— Hxe7, 34. Rf6+ - Bxf6, 35. Dxf6 og mátar) 31. — gxf5, 32. Dg5+ — Rg6, 33. gxf5! - f6, 34. Dg4 - Bxf5, 35. exf5 - He2+, 36. Kfl og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.