Morgunblaðið - 19.04.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.04.1989, Blaðsíða 28
28 MQRGUHBI^mÐ .MIÐVIKUPAGUR ,19.,APKÍL 1,989,, ATVINNUA UGL YSINGAR Siglufjörður Blaðbera vantar frá 1. maí í Suðurgötu, Hvanneyrarbraut og Fossveg. Upplýsingar í síma 97-71489. ptorjpfiMaMiþ Laus staða Laus er til umsóknar staða sérfræðings í íslenskri málfræði við íslenska málstöð. Verk- efni einkum á sviði hagnýtrar málfræði, mál- farsleg ráðgjöf og fræðsla og ritstjórnarstörf. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 16. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 14. apríl 1989. Atvinna Við leitum að ábyrgum og samviskusömum starfskrafti til starfa nú þegar. Starfið felst í þjónustu á slökkvitækjum og slökkvibún- aði. Umsækjandi þarf að geta starfað sjálf- stætt. Æskilegur aldur 20-40 ára. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu frá kl. 08.00-17.00 miðvikud. 19. apríl 1989. Nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu. Kolsýruhleðslan sf., Vagnhöfða 6. Nýr veitingastaður Óska eftir vönu framreiðslufólki í sal. Ennfremur fólki til ræstingarstarfa. Upplýsingar gefnar í dag á skrifstofu Tungls- ins, Lækjargötu 2, 5. hæð milli kl. 15 og 18. Félagsstarf aldr- aðra, Norðurbrún 1 Starfsmann vantar til að aðstoða við böðun og fleira. Upplýsingar á staðnum og í símum 686960 og 83790. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Lausar stöður Við Æfingaskóla Kennaraháskóla íslands eru lausar til umsóknar stöður æfingakennara. Um er að ræða almenna bekkjarkennslu, m.a. í efri bekkjum, með áherslu á stærð- fræði og náttúrufræði. Einnig er laus staða sérkennara og hálf staða heimilisfræðikenn- ara. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa aflað sér fram- haldsmenntunar eða starfað að verkefnum á sviði kennslu og skólastarfs sem unnt er að meta jafngilt framhaldsnámi. Umsóknum ásamt ítarlegum upplýsingum um náms- og starfsnámsferil ber að skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 16. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 14. apríl 1989. Æ&r /MKLIG4RDUR Góð framtíðarstöf Viljum ráða nú þegar fólk til frambúðar í eftir- talin störf (hér er ekki um að ræða sumaraf- leysingar) 1. Svæðisstjóra í hljómplötu- og hljómtækja- deild í Kaupstað. Heilsdagsstarf. 2. Afgreiðslumanneskju í herradeild í Mikla- garði við Sund. Heilsdagsstarf. 3. Svæðisstjóra í bókadeild í Kaupstað. Heilsdagsstarf. 4. Afgreiðslumanneskjur á búðakassa í Kaupstað og Miklagarð. Heilsdags- og hlutastörf. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á 3. hæð í Kaupstað frá kl. 10-12 og 14-16 (ekki í síma). KAUPSTADUR ÍMJÓDD Vélamaður Loftorka óskar að ráða traktorsgröfumann. Aðeins vanur maður með réttindi kemur til greina. Upplýsingar í síma 652225. Loftorka Reykjavík, hf. Sölumenn óskast Við seljum vel þekktar vörur beint til við- skiptavinarins og þurfum nú fleiri sölumenn. Eins og er höfum við áhuga á þér sem býrð á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gott starf! Hvað þýðir það fyrir þig? -- Hærri laun? -- Eigin ábyrgð? -- Samgang við fólk? - Þroskar hæfileikana? Ef þú svarar þessum spurningum játandi og ert þar að auki á aldrinum 20-40 ára og hefur ökuréttindi og eigin bifreið, getum við boðið þér gott sölustarf á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Þú þarft ekki að hafa unnið við sölumennsku áður; þú getur í dag verið starf- andi í verslun, við iðnað, á skrifstofu eða eitthvað sambærilegt. Ef þú ert metnaðar- gjarn og röskur getum við gert þig að góðum sölumanni. Hringdu í síma 688166 og spurðu eftir Jan Almkvist. Vdrumarkaðurinn hf. ORKUBÚ VESTFJARÐA Vélstjóri Orkubú Vestfjarða óskar að ráða vélstjóra með full réttindi til starfa í Bolungarvík. Nánari upplýsingar gefur Jón E. Guðfinnsson í símum 94-3211 og 94-7242 eftir kl. 19. Bílstjóri með meirapróf Stórt þjónustufyrirtæki í borginni vill ráða bílstjóra með meirapróf til starfa fram í miðjan september. Vaktavinna. Aldur 20-40 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Bílstjóri - 8477“ fyrir helgi. Beitingamaður óskast Beitingamann vantar á 200 iesta bát frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 94-1477. RAÐAUGí YSINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI Miðbær Herradeild P.Ó. óskar eftir húsnæði fyrir saumastofu 50-60 fm sem næst Austur- stræti. Upplýsingar í símum 12345 og 622345 (Jón). Skrifstofuhúsnæði til leigu á 2. hæð í verslunar- og skrifstofuhúsi okkar á Skúlagötu 63. Upplýsingar í síma 18560. GJ. Fossberg, vélaverslun hf. Verslunarhúsnæði til leigu í Ármúla 42, áður Z-brautir og gluggatjöld. Einnig möguleiki á húsnæði fyrir vörulager með góðri aðkeyrslu. Upplýsingar í síma 34236. FUNDIR - MANNFAGNAÐIR Aðalfundur Aðalfundur knattspyrnufélagsins Fram verð- ur haldinn í félagsheimilinu fimmtudaginn 27. apríl og hefst kl. 20.15. Dagskrá fundarins samkvæmt lögum félagsins. Framarar fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks, verður haldinn á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, þriðjudaginn 25. apríl 1989 kl. 17.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjara- og samningamálin. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Reikningar Iðju fyrir árið 1988 liggja frammi á skrifstofu félagsins. Iðjufélagar fjölmennið. c .,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.