Morgunblaðið - 17.06.1989, Page 40

Morgunblaðið - 17.06.1989, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1989 RAÐAUGÍ YSINGAR ÓSKASTKEYPT Rækja Óskum eftir að kaupa ísaða rækju til vinnslu í sumar og haust. Upplýsingar í síma 96-5 12 00. Gefla hf., Kópaskeri. TIL SÖIU Compaq 386/20 ferðatölva til sölu með 1 mb RAM og 40 mb hörðum disk. Aðeins 6 mán. gömul. Verð 329 þús. Hringið í síma 689454 eða 623348. Til sölu alvöru tölva IBM PS/2 model 60 með 70 Megabyte hörð- um disk, einu Megabyte minni og 12 tommu VGA grafískum litaskjá. Verð 270 þúsund. Upplýsingar í síma 71758. Til sölu mjög góður sumarþústaður um 48 fm á fal- legum stað í Hafnarskógi við Ölver í nálægð við Borgarnes. Selst með húsgögnum o.fl. Upplýsingar í síma 641050. Sumarbústaður í Skorradal 50 fm. Veiðileyfi og land undir bátaskýli fylg- ir. Tilvalið fyrir félagasamtök. Upplýsingar í síma 31863 og í vinnusíma 681240. Stálsmiðja til sölu Til sölu stálsmiðja á höfuðborgarsvæðinu. Rótgróið fyrirtæki með föst verkefni allan ársins hring og trygga markaðshlutdeild. Nýsmíði, viðgerðir og innflutningur. Fyrirtækið selst án húsnæðis en húsaleigu- samningur gæti fyigt. Fyrirspurnir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „P - 2973“ fyrir 21. júní. Eskofot 525 repromaster m/loftsogi, TTL kerfi (fotosellu) ásamt Esko- fot 531 samlokuvél, til sölu. Nýlegt, vel með farið og ódýrt. Upplýsingar í síma 29800 (Gunnar Kr.) virka daga. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Akureyringar - Eyfirðingar Almennur fundur um stjórnmálaástandið verður í Kaupangi mánu- dagskvöldið 19. júní kl. 20.30. Ræðumenn verða alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson og Halldór Blöndal. Fundarstjóri: Sigurður J. Sig- urðsson, forseti bæjarstjórnar. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Flökunarvél - flökunarvél Til sölu er Baader 189, árg. 1981, í'mjög góðu standi. Til greina kemur að taka Varlet vél tegund 89 uppí kaupin. Upplýsingar í símum 19520 og 76055 á kvöldin. ATVINNUHÚSNÆÐI Faxafen 9 Til leigu skrifstofu-, verslunar- og geymsluhúsnæði Verslunarhúsnæði á jarðhæð er 240 m2, sem má skipta í tvær einingar ef vill. Efri er hæð 240 m2 ásamt 72 m2 galleríi á 3. hæð. Kjallari er 613 m2 með 4ra metra lofthæð. Alls konar skipting innbyrðis er möguleg. Upplýsingar gefur Benedikt Jónsson í heima- síma 32190 á kvöldin og um helgar, eða í vinnusíma 27022 á skrifstofutíma. Þórshafnarbúar - Þistilfirðingar Fundur um stjórnmálaviðhorfið og stöðu landsbyggðar verður í félagsheimilinu Þórsveri þriðjudagskvöldið 20. júní kl. 20.30. Ræðumenn verða alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson og Halldór Blöndal og menntaskólakennarinn Tómas Ingi Olrich. Sjálfstæðisfélag Þórshafnar. Sjálfstæðismenn í Hafnarfirði Tökum landið ífóstur Sjálfstæðisfólk í Hafnarfirði stendur fyrir gróðursetningarferð fyrir alla fjölskylduna sunnudaginn 18. júní. Farið verður á einkabílum frá- Sjálfstæðishúsinu kl. 14.00 og komiö til baka um kl. 18.00. Boöiö veröur uppá pylsur og gos. Tökum landið í fóstur og fjölmennum! Stefnir og Fram. SJA SMAAUGLYSINGAR A BLS. 53 TOEFL - NÁMSKEIÐ - TOEFL prófið er talsvert frábrugðið þeim hefð- bundnu prófum, sem tíðkast hafa á íslandi, og einkenni þess er einkum að farið er nákvæmlega eftirfyrirmælum um útfyllingu prófblaða, hver próf- þáttur hefur nákvæmlega afmarkaðan tíma og öll fyrirmæli eru á ensku. TOEFL námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja afla sér haldgóðrar undirstöðu undir prófið og vilja þjálfa sig í próftökunni. Námskeiðið leggur áherslu á hlustun, málfræði, lestrarskilning og orðaforða. Að auki verður lögð áhersla á þá sérstöku próf- tækni, sem þarf til að ná góðum árangri í TOEFL prófinu og m.a. verða tekin allt að sex æfingarpróf. Námskeið hefst þann 10. júlí og tekur 30 klst. Leiðbeinandi verður Bjarni Gunnarsson M.A. Bjarni hefur sérmenntun á sviði enskukennslu og hefur m.a. unnið við að leggja TOEFL próf fyrir. Þetta námskeið er nauðsynlegt fyrir alla þá, sem vilja ná góðum árangri á TOEFL prófinu! MÁLASKÓLINN, Borgartúni 24, símar 687590 og 625566. Successi GUÁRANTEED ^ — PEPFfCT IN 8 MiNUTES Beef Oríental Fia icrtd Pú'.c u :i(t Vcset&Hti Bragðgóður hrísgrjónaréttur með nautakjötskrafti og ör- litlu hvítlauksbragði. Saman- við er bætt ferskum grænum baunum og gulrótum. Sérlega góð uppfylling. Fyrir 4 - suóutími 8 mín. Heildsölubirgðir: KARI. K. KARLSSO.WCO. Skúlatúni 4, Reykjavík, sími 62 32 32 0RL0FSHÚS Á SPÁNI Viltu tryggja þér sólríka framtíð í hlýju og notalegu lúxus- umhverfi við ströndina COSTA BLANCA, þar sem náttúrufeg- urðin er hvað mest á Spáni? VERÐ FRÁ ÍSL. KR. 1.900.000,- AFBORGUNARKJÖR. Á og við LAS MIMOSAS er öll hugsanleg þjónusta sem opin er alla daga, m.a. veitingastaðir, diskótek og 18 holu golfvöllur. SÉRSTAKUR KYNNINGARFUNDUR með myndbandasýningu á Laugavegi 18 sunnudaginn 18. júní frá kl. 13.00-17.00. Kynnisferð til Spánar 21.-28. júní. Örfá sæti laus. ORLOFSHÚS SF., Laugavegi 18, 101 Reykjavík, símar 91-17045 og 15945.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.