Morgunblaðið - 23.06.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.06.1989, Blaðsíða 15
15 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1989 '' : • v- Morgunblaðið/Silli Að lokinni gróðursetningu var ungmennunum boðið til grillveislu. MONO - SILAN Vatnsfæli er okkar fag síðan 1960 Múr-sílan - 40 Grun-sílan - 20 Lækjargötu 6b, sími 15960. KISILL Gróður- átak Hús- víkinga Húsavík. ÁFORM um átak í landgræðslu og gróðursetningu í landi Húsavíkur er nú að verða að veruleika. Fyrst til átaka voru ungmenni í Barnaskóla Húsavíkur, en þau settu niður síðastliðinn laugardag í Skálamelinn 2.500 skógarplöntur og kennarar skólanna hafa fengið afmarkaðan reit og settu niður í hann 100 piöntur. Rótarýfélagar settu í sinni reit 2.000 plöntur, Skógræktarfélagið setur niður 5.000 plöntur og fleiri félagahópar eru tilbúnir, ef piöntur fást en hör- gull mun vera á þeim. Stærsta átakið verður hjá Vinnu- skólanum því hann mun fá 10 þús- und plöntur til niðursetningar og einnig mun hann sá lúpínufræum í örfoka reiti í Húsavíkurfjalli. Fyrstu skipulögðu hugmyndir áhugamanna Árna Sigurbjömsson- ar, Siguijóns Benediktssonar og Hjartar Tryggvasonar eru nú að verða að veruleika, því útlit er fyrir að 19 þúsund skóparplöntur og eitt- hvað af lúpínu verði sett niður á þessu sumri á Húsavíkurland, þó vorið verði kalt og sumarið komið seint. - Fréttaritari þvottavélar Úrvalsvestur- þýskar þvottavélar. 5 gerðir - hagstætt verð. Góð greiðslukjör. ___________ar_ Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTÚNI28, SÍM116995. FARSIMINN ER HEIMSÞEKKTUR FYRIR VANDAÐAN TÆKNIBÚNAÐ OG SKYRAN HLJOM □ Sérstaklega hannaður til að þola hnjask □ 100 númera minni □ Hægt að nota tvö símtól á sama tæki án aukabúnaðar □ Meðfærilegur og nettur □ Tveggja ára ábyrgð □ Sérhannaður fyrir framtíðar- möguleika á tengingu við telefax og fotofax □ Viðurkennd viðgerðaþjónusta Staðgreiðsluverð frá kr. 115.226,- (Stofngjald til Pósts og síma kr. 10.588) Laugavegi 170-172 Simi 695500 Leið 4 stoppar við dymar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.