Morgunblaðið - 28.11.1989, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 28.11.1989, Qupperneq 15
Anna S. Snorradóttir „Tónlistin þarf sér- hannað hús til eigin þarfa þar sem hugsað er fyrir sérþörfum list- greinarinnar frá upp- hafi, alveg á sama hátt og leikhús og myndlist- arhús.“ leika þar sem viðunandi hljóðfæri eru til staðar og þegar hægt er að fá þar inni. En samastað á tón- listin ekki og sinfóníuhljómsveitin okkar heldur áfram, eftir fjörutíu ára starf, að leika í bíóhúsi, sem aldrei var hugsað sem konserthús. Rut Magnússon skrifaði ágæta grein í Morgunblaðið í september- mánuði þar sem hún mótmælir því, að bygging væntanlegrar íþróttahallar skuli að hluta til vera réttlætt með því, að hún gæti einn- ig hýst tónlistarviðburði. Þetta er hárrétt. Við eigum að hafa sportið á sínum stað og byrja að hugsa um, hvernig við ætlum að búa að tónlistinni í framtíðinni. Ef við byijum ekki að hugsa fyrr en eftir aldamót og ekki að hafa þennan þátt menningarmála okkar í framt- íðaráætlunum, þá bið ég Guð að hjálpa tónlistinni og spyr eins og Rut: Hvers á tónlistin á gjalda? Ilöfundur er fyrrverandi útvarpskona. Gabriele Ritvélar í úrvali Verðfrá kr.17.900,-stgr. EinarJ. Skúlasonhf. Grensásvegi 10, sími 686933 Kork-o-Plast Sœnsk gœðavara í 25 úr. KORK O PLAST « meO tMBttfka vmylhúö og nouö igóllsem mttoö mrOii A. svo sem 4 flugstöövum og i sjútoahúsum KOftK O PLAST er auövrt aö prlfa og fwrgnegt er aO ganga i þvl. Séftegj hentugt fytV vtnnusaft. banka og optnberar stolfsm/u KORK O PLAST byggir ekto upp spennu og er m*iö nocaö f töfvuhertjerg|um. KORK O PLAST fcesl I 13 msmunandi kortonynstrum Geansae. slitsterk og auöbrifanleg vinyl-filma Þ. ÞORGRIMSSON & CO Armul.i 29 Ri.-ykjnvik simi 38640 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1989 15 ■ MICHEL Rabaud ráðunautur í franska menningarmálaráðuneyt- inu heldur fyrirlestur miðvikudag- inn 29. nóvember kl. 17.30 í Norr- æna húsinu á vegum Franska sendiráðsins og Alliance Fran- caise. Efni fyrirlestrarins verður: Leiklist í Frakklandi 1968—1989, og verður hann fluttur á ensku. ■ JÓLAFUNDUR JC Hafnar- Qarðar verður haldinn í Gaflinum föstudaginn 1. desember, og hefst hann kl. 18.30. Meðal efnis er inn- taka nýrra félaga, heimsókn lands- forseta, útnefning félaga mánaðar- ins og hugvekja. ■ ÞÓRIR Ólafsson prófessor flyt- ur fyrirlestur á vegum Rannsókna- stofnunar uppeldis- og mennta- mála. Fyrirlesturinn nefnist: Hvernig nýta má mælitæki í verklegri eðlisfræði í grunn- skóla, og verður hann haldirin í stofu 204 í Kennaraháskóla ís- Iands. Umræðustjóri er Ólafur Guðmundsson æfingakennari. ■ KOLBEINN Bjarnason flautu- leikari og Páll Eyjólfsson gítarleik- ari halda tónleika í Listasafni Sig- urjóns Ólafssonar í Laugarnesi í kvöld klukkan 20.30. Á þessum tónleikum munu þeir frumflytja stutt verk eftir ungt íslenskt tón- skáld, Svein Lúðvík Björnsson, og túlkun þeirra á verkinu Dýra- hringur eftir Karlheinz Stosk- hausen er einnig frumflutningur. Önnur verk á efnisskránni eru eftir japanska tónskáldið Toru Takem- itsu og svissneska tónskáldið Willy Burkhard. Þeir Páll og Kolbeinn héldu fyrst sameiginlega tónleika árið 1984, en síðan hafa þeir leikið saman við ótal tækifæri. Með þess- um tónleikum halda þeir upp á fimm ára starfsafmæli sitt. Páll Eyjólfsson gítarleikari og Kolbeinn Bjarnason flautuleikari HA6STÆÐUSTU BILAKAUP ARSINS AÐEINS KR. 695.000«... 372 ÁRS LÁNSTÍMI - o Já, nú bjóðum við þessa vinsælu fjölskyldubíla af árgerð fyrra árs á hreint ótrúlegu verði. Auk hagstæðs verðs, auðveldum við kaupin með því að lána hluta eða jafnvel allt kaupverð bílsins í 31/2 ár á hagstæðum bankalánum.** Komdu í reynsluakstur strax og kynntu þér frábæra aksturseiginleika Chevroiet Monza. ‘Fasteignaveð er nauðsynlegt, ef allt kaupverðið er lánað. “Verö miðast við staögreiðslu og án afhendingarkostnaðar. BU AÆAMGSM fO Höfðabakka 9, símar 687300 - 674300 (bein lína)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.