Morgunblaðið - 27.01.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.01.1990, Blaðsíða 6
r_ 6 __'Wi- HAÚHflUjJAUiiAaUM qiGAJaVlUOHOM MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIOINIVARP LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1990 SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 (t o STOÐ2 SJONVARP / SSÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 TT 14.30 ► íþróttaþátturinn. 14.00 Meistaragolf. 15.00 Enska bikarkeppnirtí knattspyrnu. WBA/Charlton. Bein útsending. 17.00 fslandsmót í atrennulausum stökkum. Bein útsending. 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Meðafa. Afi segirykkursögur, syngur og sýn- 10.30 ► Dennidæma- 11.15 ► Jói hermaður. 12.00 ► irykkurteiknimyndirnarSkollasögur, Snorkarnir, Villi lausi. Teiknimynd með Teiknimynd. Sokkabönd í vespa og Besta bókin. Allar myndirnar eru með íslensku íslensku tali. 11.35 ► Tumi þumall. stfl. Endurtek- tali. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. 10.50 ► Benji. Leikinn myndaflokkur. Teiknimynd. ið frá í gær. 12.30 ► Oliver. Endurtekin dans- og söngvamynd sem sýnd vará annan íjólum. Þessi myndfékk sexÓskars- verðlaun, meðal annars fyrir nýstárleg dansatriði. Aðal- hlutverk: Ron Moody, Shani Wallis, Oliver Reed, Harry Secombe og Mark Lester. 18:00 18:30 19:00 18.00 ► Bangsi besta- skinn. Teiknimynd. Leik- raddirÖrnÁrnason. 18.25 ► Sögurfrá Narníu. Lokaþáttur. Sjónvarpsmynd byggð á sígildri barnasögu. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Háskaslóð- ir. Kanadískur mynda- flokkur. ► 15.00 ► 15.30 ► Ópera mánaðarins. Orfeo. Óperan Orfeo eftir 17.00 ► Handbolti. Oliver. Fram- Frakkland Monteverdi sækir söguþráð sinn til grískrar goöafræði Umsjón: Jón Örn Guð- hald. nútfmans. og fjallar um erfiðleika Orfeo við að endurheimta látna bjartsson og Heimir Þættir um eiginkonu sína, Euridice. Þau eru mjög hamingjusöm hjón Karlsson. Frakkland nút- og verður Orfeo niðurbrotinn maður er sendiboði tilkynn- ímans. ir honum að snákur hafí bítið Euridice og hún sé látín. 17.45 ► Falcon Crest. Framhaldsmyndaflokkur. 18.35 ► Bflaþáttur Stöðvar 2. Endurtekinn frá 17.janúar. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Hringsjá. Dagskráfrá 20.30 ► 21.00 ► Söngvakeppni fréttastofu sem hefst á fréttum kl. Lottó. Sjónvarpsins. 1. þáttur. 19.30. 20.35 ► Undankeppni fyrir '90 á stöðinni. söngvakeppni sjónvarps- vr yv í umsjá Spaug- stöðva Evrópu 1990. stofunnar. Kynntverðasexlög. 21.45 ► 22.10 ► Veislan. Frönsk bíómyndfráárinu 1980. Vicer 13ára 24.00 ► Allt íhers skólastelpa. Henni er boðið til veislu og verða þá þáttaskil í lífi Brautar- höndum(Allo, hennar. Berta. Allo). 1.30 ► Dag skrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Sérsveitin. 20.50 ► Hale 19:19. Fréttir. Spennandi framhalds- og Pace. myndaflokkur. Breskurgam- anmyndaflokk- ur. 21.20 ► Kvikmynd vikunnar. Fuflttungi. Þreföld Óskars- verðlaunamynd. Hún segirfrá Lorettu, ekkju á fertugsaldri sem er heitbundin mömmudrengnum honum Johnny. Þegar gamla konan liggur banaleguna fer hann til Sikileyjar tíl þess að vera hjá henni. Á meðan kynnist Loretta bróður hans og verða þau ástfangin. Aðalhlutverk: Cher, Nicolas Cage, Danny Aiello o.fl. 23.00 ► Undir Berlínarmúrinn. Spennumynd. Aðal- hlutverk: Riohard Thomas, Horst Bucholx og Jose Ferr- er. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 ► Svefnherbergisglugginn. Aðalhlutverk: Stev- enGuttenbergo.fi. 3.25 ► Dagskrártok. ÚTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagð- ar'kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kýnna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi — „Þegar leikföngin lifnuðu við" eftir Enid Blyton. GuömundurÓlafsson les þýðingu sína. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 „Grand duo concertant" eftir Mauro Giuliani. James Galway leikur á flautu og Kazuhito Yamashita á gítar. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýs- ingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar, 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugar- Bulldekrið Fjölmiðlarýnirinn þarf ekki að kvarta yfir afskiptaleysi les- enda Morgnnblaðsins og fagnar öll- um athugasemdum og líka aðfinnsl- um hvort sem þær berast bréflega, símleiðis eða á síðum blaðsins. Ef við koðnum niður í pennaleti eða afskiptaleysi um gerðir náungans er lítið annað framundan en forsjá valdhafans. Undirritaðurhefir lengi litið á þáttarkornið sem baráttuvett- vang þar sem m.a. er barist gegn ómeðvitaðri samtryggingu ljós- vakafréttamanna og stjómmála- manna . Þessi barátta virðist hafa farið fyrir brjóstið á sumum lesend- um blaðsins, þannig segir Anna Sigurðardóttir hér í Velvakanda- bréfi í gær: Fyrir skömmu var fjöl- miðlarýnir Morgunblaðsins að senda sjónvarpsfréttamönnum tón- inn vegna þess, að þeir höfðu skýrt frá fundi, er utannkisráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson, hafði haldið í Vestmannaeyjum. Sá fundur var haldinn til kynningar á EFTA- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins I umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt. Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund. Helgi Þorláksson sagnfræðingur. 17.30 Stúdíó 11. Umsjón: Sigurður Einars- son. 18.10 Bókahorniö. Þáttur um börn og bæk- ur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. — „Espana", rapsódía fyrir hljómsveit eftir Emanuel Chabrier. — „Parísargleði", balletttónlist eftir Jaq- ues Offenbach. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Seiji Ozawa stjórnar. 20.00 Litli barnatíminn á laugardegi — „Þegar leikföngin lifnuðu við“ eftir Enid Blyton. GuðmundurÓlafsson les þýðingu sína. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur, á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- Efnahagsbandalagsmálum og hugsanlegum samningum þar að lútandi. / Um þetta vil ég segja það, að mér finnst að þakka beri ráðherranum þetta kynningarstarf. Þetta mál er nefnilega mjög mikil- vægt, og því er nauðsyn, að fólk sé vel upplýst um helztu þætti þess. / Þótt ég sé ekki í sama flokki og Jón Baldvin, finnst mér ástæða til þess að þakka honum það, sem hann hefur unnið vel. Úr mörgum áttum hefur nefnilega komið fram, að á þessu sviði hefur ráðherrann unnið mjög gott starf, einkum við að kynna málstað okkar. - Köpur- yrði fyrmefnds fjölmiðlaiýnis voru því vægast sagt óverðskulduð og óviðeigandi. Fréttamenn ættu því hiklaust að halda áfram að skýra frá þessu kynningarstarfi og öðru því, er að þessum málum lýtur.“ Undirritaður er innilega ósam- mála um að hinar mörgu glefsur er fréttamenn völdu úr ræðum Jóns Baldvins af fyrmefndum kynning- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi". Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigríður Jónsdóttir kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Á nýjum degi með Margréti BlöndaJ. (Frá Akureyri.) I0.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 Iþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón: Rósa Ing- ólfsdóttir. 16.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. arfundi hafi upplýst sjónvarps- áhorfendur um málefni EFEA frem- ur en að langlokusýningar frá fundaröð Jóns Baldvins og Ólafs Ragnars er gárungarnir nefna: í nýju myrkri, hafi upplýst sjón- varpsáhorfendur um framtíðarhorf- ur í stjómmálum. Þessar sýningar í fréttatímum sjónvarpsstöðvanna voru lítið annað en auglýsingar á viðkomandi stjómmálamönnum sviðsettar að hætti Ameríkana með hæfilegu kryddi sem var ætlað fréttamönnum. Að mati undirritaðs bryddar hér á ómeðvitaðri samtryggingu frétta- manna og stjórnmálamanna . Stjómmálamennimir sviðsetja ögn kryddaða leiksýningu og frétta- menn mæta á fundinn. Þannig fyll- ast fréttatímarnir af auglýsinga- myndum sem ímyndarsmiðir stjóm- málamannanna hafa hannað nánast í samstarfi við fréttastofumar. í það minnsta virðast áróðursmeist- ararnir vita upp á hár hvað passar 17.03 Fyrirmyndarfólk. Litið inn hjá Agli Helgasyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. Þáttur með banda- riskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. (Einnig útvarpað I Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiðjunní. Sigurður Hrafn Guð- mundsson segir frá gítarleikaranum Jim Hall og leikur tónlist hans. Fyrri þáttur. (Áður á dagskrá 7. október 1989. Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 21.30 Afram ísland. fslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 22.07 Biti aftan hægra. Lísa Pálsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnit kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram Island. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 6.00 Fréltir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsælda- listum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45.) í fréttasvelginn. Hversu lengi er hægt að bjóða áhorfendum upp á svona bull í fréttatímum þar sem aðal- fréttabomban verður ummæli fjár- málaráðherra í þá veru að stjórnar- hættir lýðræðislega kjörins borgar- stjórnarmeirihluta í Reykjavík jafn- ist á við ógnarstjóm Ceausescu? Fréttamenn eltast við svona buli sem er ekki bara móðgun við frjáls- boma íslendinga heldur hið sár- þjáða fólk í Rúmeníu. En svo er kannski ekki pláss í fréttatímum fyrir hógværar og málefnalegar fréttir af lífsstríði hins almenna manns? Undirritaður berst með oddi og egg gegn þessu dekri við stjóm- málabullið en fagnar málefnalegum fréttaskýringaþáttum til dæmis um EFTA-Efnahagsbandalagssamn- ingana þar sem Jón Baldvin og fjöldi harðduglegra embættis- manna kom við sögu. Takk fyrir bréfið Anna. Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason kynnir íslensk’dægurlög frá fyrri tið. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) 989 <BY L GJA 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dagsins, það helsta sem er að gerast um helgina tekið fyrir, kíkt í helgarblöðin og svarað í síma 611111. 13.00 íþróttaviðburðir helgarinnar í brenni- depli. Valtýr Björn Valtýsson og Ólafur Már matreiða íþróttafréttir. Allt um íþrótt- ir, enska, tipparar vikunnar, handbolti, körfubolti og allt hitt. 14.00 (laugardagsskapi. HaraldurGíslason og Ólafur Már Björnsson, veður, færð, samgöngur, skíðasvæðin tekin fyrir. 18.00 Agúst Héðinsson, Tónlist í tilefni dagsins. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á nætur- vaktinni. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlust- endum inn í nóttina. Fréttir eru sagðar ki. 10 — 12 — 14 — 16 á laugardögum. * FM 102 a 104 9.00 Arnar Kristinsson. Helgin komin vel af stað: 13.00 Kristófer Helgason. Uppákomur I bland við tónlist. 17.00 [slenski listinn. Fárið yfir stöðuna á 30 vinsælústu lögúnum á Islandi. Umsjón hefur Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Björn Bússi Sigurösson. 22.00 Qarri Ólason. Farið I skritna leiki og lögin þín leikin. 622939. 3.00 Arnar Albertsson. Áframhald af Stjörnutónlist. FM§Í)09 AÐALSTÖÐIN 9.00 Ljúfur laugardagur. Tónlist. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 11.00 Vikan er liðin. Samantekt úr dagskrá og fréttum liðinnar vikur. Umsjón Eiríkur Jónsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á laugardegi. 13.00 Við stýrið. Ljúfir tónar i bland við fróð- leik. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin.. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð. 18.00 Sveitarómantík. Sveitatónlistin allsr- áðandi fyrir alla unnendur sveitatónlistar. 19.00 Ljúfir tónar að hætti Aðalstöðvarinn- ar. 22.00 Kertaljós og kavíar. Síminn fyrir óska- lögin er 626060. 2.00.Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.