Morgunblaðið - 27.01.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.01.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1990 9 Innilegar þakkir öllum þeim, sem sýndu okkur Guðrúnu hlýan hug og glöddu okkur á sextugs- afmceli mínu 20. janúar. Baldur Jónsson. TOYOTA TOYOTA NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI NOTAÐIR BÍLAR TOYOTA COROLLA XL ’88 Grár. 4 gíra. Ekinn 20 þús/km. Verð kr. 740 þús. MMC L-300 4X4 '88 Grár. 5 gíra. Ekinn 27 þús/km Verð kr. 1.350 þús. MAZDA 626 GLX '88 Hvítur. Sjálfskiptur. Ekinn 20 þús/km. Verð kr. 1.030 þús. SUBARU '86 Grænn. 5 gíra. Ekinn 67 þús/km. Verð kr. 730 þús. TOYOTA HI-LUX 2WD '89 Hvítur. 5 gíra. Ekinn 4 þús/km. Verð kr. 860 þús. TOYOTA COROLLA XL '88 Blár.- Sjálfskiptur. Ekinn 9 þús/km. Verð kr. 770 þús. Tilraun til yfirtöku Borgarspítalans Fyrir Alþingi liggur nú stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, sem felur í sér yfirtöku ríkisins á sjúkra- húsum sveitarfélaganna í landinu, þar á meðal á Borgarspítalan- um í Reykjavík. Davíð Oddsson, borgarstjóri, hefur mótmælt þessum áformum ríkisstjórnarinnar harðlega og í Staksteinum í dag er greint frá ummælum hans um málið í borgarstjórn á dögunum. Frumvarp um heilbrigðis- þjónustu Davið Oddsson, borg- ai-stjóri, fjallaði nokkuð um samskipti rikis og sveitarfélaga í ræðu sinni við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar. Með- al aimars vék hann að stjórnarfrumvarpi um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, sem lagt var fram á Alþingi skömmu fyrir jól. Um þetta frumvarp sagði borgarstjóri: „Frumvarpið felur meðal annars í sér, að ráðherra skipar stjórn allra sjúkrahúsa og for- mann án tilnefhingar. Starfsmemi sjúkrahúsa verða ríkisstarfsmenn samkvæmt frumvarpinu. Þetta frumvarp var sam- ið og lagt fram án nokk- urs samráðs við sveitar- félögin eða samtök þeirra og þrátt fyrir að þau hefðu snemma árs 1989 mótmælt sömu áformum. Sveitarstjórnarmenn hafa talið eðlilegast að halda óbreyttri skipan í stjórn sjúkrahúsa, meðan þau eru rekin í mifni sveitarfélaga eða sjálfs- eignarsto&ana og að for- maður stjórnar verði úr liópi fulltrúa þeirra, sem fyrir rekstrinum eru skráðir.“ hrifsaðir burtu úr for- ræði sveitarfélaganna með einu pennastriki og sú gjörð tengd samning- um um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Staðreynff málsins er sú, að um slfkt var alls ekki samið síðastliðið vor heldur þvert á móti, eins og þegar er greint frá. Sveitarstjórnarmenn mótmæltu þá liarðlega slíkum hugmyndum, sem varð til þess að fallið var frá þeim, enda ekki um nein tengsl við verka- skiptingasamningana að ræða.“ Rangfæi'slur ráðherranna Síðar í ræðu sinni sagði borgarstjóri: „Furðulegt er, að fleiri en einn ráðherra fúllyrti opinberlega, að við stað- festingu lagaima um verkaskiptin milli ríkis og sveitarfélaga síðastlið- ið vor hefði verið afráðið, að rikisvaldið greiddi að fullu rekstrarkostnað sjúkrahúsanna. Þetta er alrangt hjá ráðherrunum og undarlegt að þessu skuli hafa verið haldið fram. Ríkið ákvað til dæmis einhliða, að frá ársbyijun 1987 skyldi heUdarkostnaður af rekstri Borgarspítala greiddur af fijstum fjár- lögum. Þá var ekki gerð tilraun til yfirtöku spítal- ans með sama hætti og nú er gert. Stjórn Landssambands sjúkrahúsa óskaði eftir því við Lagastofriun Há- skóla íslands hinn 19. maí 1988 að kanna, hvort sú breyting, að allar greiðslur til sjúkrahúsa fyrir þjónustu þeirra skyldu greiðast að fullu beint úr ríkissjóði, en ekki með daggjöldum eins og áður var, hefði einhver réttarálirif í för með sér. Niðurstaða Lagastofhunarinnar var, að afdráttarlaus lagafyr- irmæli þyrfti til breyt- inga á stjóm sjúkrahús- anna og raunar engan veginn víst, að slik ákvæði væru nægjanleg, þar sem óvíst væri að þau stæðust gagnvart stjórn- arskránni." Hótanir vegna Borgarspítala Loks vék borgarstjóri sérstaklega að málefiium Borgarspítalans: „I sambandi við þetta mál hlýt ég einnig að minna á, að borgarsjóður Reykjavíkur hefur lagt til byggingar og búnaðar Borgarspítalans verulegt fjái-magn umfram það, sem ákveðið hefúr verið í lögum hveiju sinni. Sumar stofiianir spítal- ans hefiir borgarsjóður greitt að fiillu og ítrekað verið synjað mn mót- framlag frá rikissjóði. Er ekki vitað, að önnur sveitarfélög landsins hafi með sama hætti þurft að fjármagna sín sjúkrahús. Borgaryfírvöld hafe verið reiðubúin til við- ræðna við ríkið um, hvemig stjóm Borg- arspítalans skuli vera háttað. Er í því sambandi minnt á, að undir árslok 1986 vom viðræður um yfirtöku ríkisins á Borg- arspitalanum og uppgjör i því sambandi komnar vel á veg. Borgaryfirvöld hafiia því hins vegar að ríkisvaldið hirði Borg- arspitalaim með þeim hætti, sem finmvarp til laga um breytingar á lög- um um heilbrigðisþjón- ustu gerir ráð fyrir. Eftir að þessu stjómai- máli sjúkrahúsanna hafði verið þyrlað upp, aðal- lega fyrir forgöngu fjár- málaráðherra, skarst for- sætisráðherra í leikinn og ákvað, að afgreiðslu frumvarps til laga um heilbrigðisþjónustu yrði frestað þar til þing kæmi saman að nýju. Hótanir fjármálaráðherra um, að Reykjavikurborg yrði gert að greiða hluta af rekstrarkostnaði Borg- arspítalans og eitt sveit- arfelaga látin gjalda þess fjárhagslega að vilja veija eignar- og stjómar- rétt sinn í Borgarspítal- anum, hafe því ekki orðið að veruleika, enn sem komið er að mhmsta kosti.“ Borgin mót- mælir Þá sagði borgarstjóri: „Þegar fúlltrúar Reykjavíkurborgar mót- mæltu þessum vinnu- brögðum ríkisvaldsins var hhm 13. desember síðastliðinn skyndilega boðað til neyðarfundar þriggja ráðherra með þeim fúlltrúum stjómar Sambands íslcnskra sveitarfélaga, sem náðist í. Á fundinum var því hótað, að ríkisstjórnin hygðist sleppa þeim greiðslum, sem ríkisvald- inu bar að standa að vegna tilfærslu á verk- efúum í heilsugæslu, og ástæðan, sem gefin var upp, var í mefra lagi kyndug. Hún var sem sagt sú, að borgaryffr- völd í Reykjavík og reyndar bæjaryffrvöld í Haftiarfirði og nokkrir fleiri aðilar vildu ekki sætta sig við, að spítalar í eigu sveitarfélaga væm RYMINGARSALAN L0KA-L0KAÚTSALA Laugavegi 91 (kjallara Domus) Jakkar, pils, buxur, blússur, peysur, nærföt, náttföt, sængur, sængurverasett, handklæði, töskur, leik- föng, búsáhöld, gjafavörur, rúskinnsjakkar, leður- jakkar, pelsjakkar, barnafatnaður íúrvali. flPIH virka daga frá kl. 13 fil 18 Urill Laugardaga frá kl. 10 til 14 EINSTAKT TÆKIFÆRI, SEM EKKIBÝÐST AFTUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.