Morgunblaðið - 27.01.1990, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.01.1990, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ I.AUGARDAGUR 27. JANÚAR 1990 13 l&mstundaskóliim: SÆNSKA 20 st. Kicki Borhammar. -Byrjendur þri. kl. 18-19:30(10vikur). - Þjálfun í talmáli þri. kl. 20-21:30 (10 vikur) og lau. kl. 10og 12 (10 vikur). ÍTALSKA 20 St. PaoloTurchi. -Byrjendurfi. kl. 20-21:30 (10 vikur). - Þjálfun í talmáli mi. kl. 20-21:30 (10 vikur). FRANSKA 20 st. Jacques Melot. - Byrjendur má. kl. 18-19:30(10 vikur). - Þjálfun í talmáli má. kl. 20-21:30 (10 vikur). ENSKA 20 st. James Wesneski. - Byrjendur þri. kl. 18-19:30 (10 vikur). - Þjálfun í amerísku talmáli þri. kl. 19:30-21 (10vikur). - Framhaldsfl. lau. kl. 10og kl. 11:45 (10 vikur). ÞÝSKA 20 st. Magnús Sigurðsson. - Byrjendur mi. kl.18-19:30 (10 vikur). - Þjálfun í talmáli mi. kl. 19:45-21:15 (10 vikur). DANSKA 20 st. Magdalena Ólafsdóttir. - Þjálfun ítalmálifi. kl. 18-19:30 (10 vikur). SPÆNSKA 20 st. Jordí Farrá Capellas. - Byrjendur lau. kl. 13-14:30 (10 vikur). - Lengra komnir lau. kl. 11-12:30 (10vikur). GRÍSKA 20 St. PaoloTurchi. - Byrjendur fi. kl. 18-19:30 (10 vikur). RÚSSNESKA 20 st. Galina Galtseva. -Byrjendur má. kl. 18-19:30. BÓKBAND 30 st. Einar Helgason. Lau.kl. 13-15:15(10 vikur). SKRAUTRITUN 20 st. Þorvaldur Jónasson. Mi. kl. 17:30-19 eða 19-20:30 (10 vikur). SKRIFT 20 st. Björgvin Jósteinsson. Þri.kl. 17:30-19 (10 vikur). STAFSETNING 20 st. Helga Kristín Gunnarsdóttir. Má. kl. 18-19:30 (10 vikur). SKAPANDISKRIF 20 st. Ólafur Haukur Símonarson. Lau.kl. 10-11:30 (10 vikur). VÍSNAGERÐ OG BRAGFRÆÐI20 st. Árni Björnsson. Lau.kl. 13:30-15 (10 vikurfrá 10. feb.). GRETTIS SAGA 18 st. Lestur, umræða og ferð á söguslóðir. Jón Böðvarsson. Mi. kl. 20-22:30 (6 vikurfrá 28. feb.). STURLUNGA 8 st. Lestur, umræða og ferð á söguslóðir. Indriði G. Þorsteinsson. Mi. kl. 17:30-19 (4 vikurfrá 4. apríl). AÐ SKIPULEGGJA TÍMA SINN 10 st. Þórður M. Þórðarson. Lau. 17. og 24. feb. kl. 13-17 (2 vikur). BÓKFÆRSLA 20 st. Friðrik Andersen. Má. og mi. kl. 18-19:30 (5 vikurfrá 12. feb.). VÍDEÓTAKA Á EIGIN VÉLAR 20 st. Anna G. Magnúsdóttir. Helgin 24.-25. feb. kl. 10-18. LJÓSMYNDAT AKA 20 st. Skúli Þór Magnússon. Má. kl. 18-19:30 eða 20-21:30 (10 vikur). AÐ TAKA MYNDIR ÚTI20 st. Halldór Valdimarsson. Lau. kl. 13:30-16:30 (5vikurfrá 17. feb.). AÐ GERA VIÐ BÍLINN SINN 18 St. Elías Arnlaugsson. Þri. 27. feb. og fi. 1. mars kl. 19-22, lau. 3. marskl. 9-17. SÖNGNÁMSKEIÐ FYRIR BYRJENDUR 24 st. Esther Helga Guðmundsdóttir. Þri.kl. 20:15-22:30 (8 vikur). LEIKLIST 40 st. Soffía Jakobsdóttir. Lau.kl. 13-16(10 vikur). FRAMSÖGN OG UPPLESTUR 15 st. Soffía Jakobsdóttir. Lau. kl. 10-12:15(5 vikurfrá 10. feb.). LEIKRÆN TJÁNING FYRIR BÖRN 16st. Elín Guðjónsdóttir. Lau. kl. 10:30-12 (8 vikur frá 10. feb.). GLUGGAUTSTILLINGAR 18 st. Drífa Hilmarsdóttir. Má. og mi. kl. 19:30-21:45 (3 vikurfrá 12. feb. INNANHÚSSSKIPULAGNING 20 st. ElísabetV. Ingvarsdóttir. Þri.ogfi. kl. 17:30-19(20:30) (4 vikur frá 6. mars). UNDIRBÚNINGUR FYRIR MYNDLISTARNÁM 40 St. Ingiberg Magnússon. Lau. kl. 10-13 (10 vikur). MÓDELTEIKNING 21 st. Ingiberg Magnússon. Lau. kl. 13:30-15:45 (7 vikur frá 10. feb.). TEIKNING 40 st. ína Salome Hallgrimsdóttir. Þri.kl. 19-22(10vikur). MÁLUN 40 st. Harpa Björnsdóttir. Má. kl. 19-22 (10 vikur). MYNDLIST FYRIR BÖRN, 9-12 ára, 40 st. Harpa Björnsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir. Lau.kl. 13-16 (10 vikur). MYNDLIST FYRIR BÖRN, 6-8 ára, 25 st. Sara Vilbergsdóttir. Lau.kl. 10-12 (10 vikur). PAPPÍRSGERÐ 10 st. Helga Pálína Brynjólfsdóttir. Helgin 3.-4. mars kl. 13-17. BATIK 16st. Beatrix Kursch. Mán.kl. 19-22 (4 vikur). SILKIMÁLUN 16 st. Beatrix Kursch. Má. kl. 19-22 (4 vikur frá 12. mars). ALMENN SKRIFSTOFUSTÖRF 15 st. Jóna Kristinsdóttir. Má. kl. 19:45-22 (5 vikurfrá 12. feb.). ÁKVEÐNIÞJÁLFUN FYRIR KONUR 12 st. Steinunn Harðardóttir. Má. og mi. kl. 19:45-22 (2 vikurfrá 5. mars). SÖLUTÆKNIFYRIR AFGREIÐSLUFÓLK 15 st. Hulda Kristinsdóttir. Mi. kl. 19:45-22 (5vikurfrá21.feb.). AÐRATAUM PENINGAFRUMSKÓGINN 6 st. Friðrik Halldórsson. Mi. kl. 19:45-22 (3 vikurfrá 14.feb.). FUGLASKOÐUN - FUGLAGREINING 18 St. Jóhann Óli Hilmarsson. Mi. kl. 17:30-19 og lau. 24. mars kl. 11.30-16. Fuglaskoðunarferð 29. apríl. FERÐAMÁLANÁMSKEIÐ 16 St. Ingibjörg Sverrisdóttir. - Byrjendur þri. og fi. kl. 19:45-22 (4vikurfrá13.feb.). - Framhald þri. og fi. kl. 19:45-22 (4 vikurfrá 20. mars). GRUNNNÁMSKEIÐ í SAUMASKAP 20 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Lau.kl. 10-13 (5 vikur). FATASAUMUR 20 st. Ásta Kristín Siggadóttir. Fi. kl. 19-22 (5 vikur). AÐ SAUMA YFIRHAFNIR 20 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Lau. kl. 10-13(5 vikurfrálO. mars). AÐ HANNA OG SAUMA EIGIN FÖT 40 st. Ásdís Ósk Jóelsdóttir. Mi. kl. 19-22 (10 vikur). BÚTASAUMUR 20 st. Sigrún Guðmundsdóttir. Þri.kl. 19-22 (5 vikur). BARNAFATASAUMUR 20 St. Sigrún Guðmundsdóttir. Þri. kl. 19-22 (övikurfrá 13. mars). MARMARATÆKNI4 st. Beatrix Kursch. Lau.24. feb. kl. 13-16. TRÉSMÍÐI FYRIR KONUR 32 st. Þórarinn Eggertsson. Þri. kl. 19-22 (8 vikurfrá 20. feb.). VIÐTÖL OG GREINASKRIF 15 st. Páll Vilhjálmsson. Má. kl. 19:45-22 (5 vikurfrá 12. feb.). UPPSETNING OG VINNSLA FRÉTTABRÉFA 12 st. Þröstur Haraldsson. Þri. kl. 19:45-22 (4 vikurfrá20. feb.). STJÓRNUN OG GERÐ ÚTVARPSÞÁTTA 28 st. Stefán Jökulsson. Þri. og mi. kl. 19-22(4 vikurfrá 6. mars). HLÍ FÐARG ASSUÐA 24 st. Alfreð Harðarson. Lau. kl. 9-15 (3 vikur í mars). FLUGUHNÝTINGAR 16 St. Sigurður Pálsson. Helgin3.-4. marskl. 10-16:30. AÐ LESA ÚR TAROTSPILUM 16 st. Hilmar Örn Hilmarsson. Mi. kl. 19-22 (4 vikur). SJÁLFSNUDD (DO-IN) OG SLÖKUN 8 st. Ellen Helgadóttir. Þri og fi. kl. 18-19:30 (2 vikurfrá 13. feb.). GARÐASKIPULAGNING 20 st. Auður Sveinsdóttir. Má.kl. 20-21:30 (8-10 vikur). GARÐAR OG GRÓÐUR 15 st. Hafsteinn Hafliðason. Þri.kl. 19:45-22 (5 vikur). POTTAPLÖNTUR OG VORIÐ 5 st. Hafsteinn Hafliðason. Lau. 17. marskl. 13-16:45. KRYDDJURTIR 12 st. Hafsteinn Hafliðason. Lau. kl. 13-16 (3 vikur frá 24. feb.). GRÓÐURSKÁLAR - GRÓÐURHÚS 12 st. Hafsteinn Hafliðason. Þri. kl. 19:45-22 (4 vikurfrá 13. mars). Vorönn hefst 3. febrúar ogstendur í 10 vikur. Kennslaferfram í Iðnskólanum á Skóla- vörðuholti og að Skólavörðustíg 28,1. hæð. Innritun fer fram á skrifstofu skólans að Skólavörðustíg 28 frá kl. 10-18 daglega til 4. feb. Eftir þann tima verður skrifstofan opinfrákl. 10-16 virkadaga. Innritunarsími er 6214 88. Símsvari tekur við skráningu utan daglegs afgreiðslutíma. Þátttökugjald greiðist áður en námskeið hefst. Verslunarmannafélag Reykjavíkur, Starfsmannafélagið Sókn og Iðja, félag verksmiðjufólks, veita félagsmönnum sínum styrki til náms í Tómstundaskólanum. Trésmiðafélag Reykjavíkur og Félag járn- iðnaðarmanna veita félagsmönnum og fjöl- skyldum þeirra einnig námsstyrki. Félagsmenn eftirtalinna félaga fá 10% afslátt: Félag bifvélavirkja Félag blikksmiða Félag bókagerðarmanna Félag garðyrkjumanna Félag járniðnaðarmanna Félag starfsfólks í húsgagnaiðnaði Iðja, félag verksmiðjufólks Starfsmannafélagið Sókn Sveinafélag pípulagningamanna Trésmiðafélag Reykjavíkur Verkakvennafélagið Framsókn Verkamannafélagið Dagsbrún Verslunarmannafélag Reykjavíkur Þjónustusamband íslands inn*|52L dagleg^ 1ÓM5TUNDA SKOUNN Skólavörðustig 28 Sími 621488 Cffi ÁUGIYSINGAPJÖNUSTAN SIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.