Morgunblaðið - 27.01.1990, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.01.1990, Blaðsíða 28
'H 28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1990 ATVINNUVA YSINGAR Rafvirkjar Þorgeir & Ellert hf. á Akranesi óska eftir að ráða nokkra rafvirkja til vinnu á Nesjavöllum. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu fyrirtæk- isins í símum 93-11159 og 93-11160 frá kl. 9.30-12.00 og 13.00-16.30. Þorgeir & Ellert hf. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða sjúkraliða til starfa frá 1. mars eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Heimilisstörf Reglusama manneskju vantar til heimilis- starfa hálfan til einn dag í viku, helst ekki yngri en 25 ára. Upplýsingar í síma 74280 eftir kl. 17 á daginn. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð verður haldið á lausafjármunum við lögreglustöð- ina í Ráðhúsinu á Höfn laugardaginn 3. febrúar 1990 og hefst kl. 14.00. Af hálfu ýmissa lögmanna, banka og stofnana er krafist sölu á eftirtöldum bifreiðum: Z-640 Z-3131 R-54161 Y-706 Z-1173 Z-3221 R-76844 Þ-4502 Z-1352 R-33754 S-1183 KS-010 Z-1530 Þá er krafist að seld verði dráttarvélin Zd-1065 með ámoksturstækj- um, affelgunarvél og sprautubúnaður, galli og sprautukönnur, sam- byggð trésmíðavél, hornsófi með leöuráklæði, 6 litsjónvörp og 2 myndbandstaeki. Greiðsla fer fram við hamarshögg. Ávisanir verða ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð fara fram á eftirtöldum fasteignum i skrifstofu embættisins, Bjólfs- götu 7, Seyðisfirði, þriðjudaginn 30. janúar 1990: Kl. 9.00, Vélbáturinn Sæfari NS 2, þingl. eign Jóns Þorsteinssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Kl. 9.10, Miðfell 5, efri hæð, Fellabæ, þingl. eign Björns Sveinsson- ar, eftir kröfum Reynis Karlssonar hdl. og Byggingasjóðs ríkisins. Kl. 9.20, Lagarbraut 7, Fellabæ, þingl. eign Yls hf., eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs. Kl. 10.20, Lónabraut 34, Vopnafirði, þingl. eign Sveins Karlssonar, eftir kröfu Jóns Eiríkssonar hdl. Kl. 10.30, Múlavegur 17, Seyðisfirði, þingl. eign Lilju Kristinsdóttur og Magnúsar Stefánssonar, eftir kröfum Magnúsar M. Norðdahl hdl., Ólafs Axelssonar hrl. og Jóns Sigfúsar Sigurjónssonar. Kl. 11.00, Höfn að einum þriðja hluta, Skeggjastaðahreppi, þingl. eign Vestars Lúðvíkssonar og Birgitu Lúðvíksdóttur, eftir kröfum Ólafar Finnsdóttur lögfræðings, Þórunnar Guömundsdóttur hrl. og Ingólfs Friðjónssonar hdl. Kl. 11.20, Austurvegur 51, Seýðisfiröi, þingl. eign Magnúsar Stefáns- sonar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Kl. 11.30, Vallholt 13, Vopnafirði, þingl. eign Vopnafjarðarhrepps en talin eign Jóhanns Sigurgeirssonar, eftir kröfum Grétars Haraldsson- ar hrl., Andra Árnasonar hdl. og veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 30. janúar 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum, í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Aöalgötu 2, 1. h.t.v., Súðavík, þingl. eign Súðavíkurhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Aðalstræti 53, Þingeyri, þingl. eign Sigmundar F. Þórðarson, eftir kröf- um innheimtumanns ríkissjóðs og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. Aðalgötu 45 B, Suðureyri, þingl. eign Braga Skarphéðinssonar, eftir kröfu Suðureyrarhrepps. Dalbraut 1 B, 2.h., ísafirði, þingl. eign Björgvins Haraldssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtumanns ríkissjóðs. Dýrfirðingi (S 58, þingl. eign Þórðar Sigurðssonar, eftir kröfu Fisk- veiðasjóðs íslands. Eyrargötu 12, Suðureyri, þingl. eign Fannýar Jónsdóttur og Gunnars Jónssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóös Vestfirðinga og veðdeildar Landsbanka íslands. Heimabæ II, ísafirði, þingl. eign Form sf., eftir kröfum Gjaldheimtunn- ar i Reykjavik og innheimtumanns ríkisjóðs. Hlíðarvegi 26, ísafirði, talinni eign Harðar Bjarnasonar, eftir kröfum innheimtumanns rfkissjóðs, veðdeildar Landsbanka íslands, bæjar- sjóðs ísafjarðar, Útvegsbanka íslands hf. ísafirði, Heklu hf., Hótel Hafnar, Lifeyrissjóðs Vestfirðinga, Vöruvals, Agnars Sigurðssonar og Nesco hf. Hnífsdalsvegi 8, suðurenda, ísafirði, þingl. eign Baldurs Jónssonar, eftir kröfu Útvegsbanka islands hf., isafirði. Mánagötu 3, efri hæð, ísafiröi, þingl. eign Benharðs Hjaltalín, eftir kröfum Tryggingastofnunnar ríkisins og bæjarsjóðs ísafjarðar. Sláturhús á Þingeyrarodda, Þingeyri, þingl. eign Kaupfélags Dýrfirð- inga, eftir kröfu Búnaðarbanka islands. Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. ATVINNUHÚSNÆÐI Geymsluhúsnæði til leigu í miðbænum. Geymslur hólfaðar nið- ur í 25,50 eða 100 fm. Upplagt fyrir heild- sala, innflytjendur eða smásöluverslanir. Upplýsingar gefur Skipaafgreiðsla Jes Zim- sen í símum 14025 og 20662. TIL SÖLU Matvara - söluturn Lítil verslun til sölu eða leigu. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. janúar merktar: „Matvara - 985“. KENNSLA Fyrirlestur um Vetrarstríðið í Finnlandi JARL KRONLUND, yfirlautinant og hernaðar- sagnfræðingur frá Helsinki heldur fyrirlestur í Norræna húsinu sunnudaginn 28. janúar kl. 16.00 og talar um Vetrarstríðið 1939-’40. Eftir fyrirlesturinn verður sýndur úrdráttur úr finnsku kvikmyndinni „Talvisota" (Vetrarstríð- ið), sem nýlega var frumsýnd í Finnlandi. Norræna húsið. Þýskunámskeið Germaníu hefjast á ný mánudaginn 29. janúar 1990. Kennsla verður sem hér segir: Byrjendur Framhald I Framhald II Framhald III Framhald IV Framhald V Framhald VI a) Framhald VI b) Kennt verður 2. hæð. Upplýsingar eru gefnar kvöldin í síma 13827. Nýir þátttakendur velkomnir mánud. fimmtud. miðvikud. mánud. þriðjud. fimmtud. þriðjud. mánud. Lögbergi kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. 20.15-21.45 18.45-20.15 19.00-20.30 18.45-20.15 19.00-20.30 20.15-21.45 18.45-20.15 18.45-20.15 Háskóla Islands síma 10705 og é alla hópa. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 - 210 Garöabæ - S. 52193 og 52194 Framtak og virkni Námskeið um: Sköpun nýrra tækifæra og tekjumöguleika. Eflingu framtaks og frumkvæðis. Eflingu eigin getu til sjálfstæðs atvinnurekstrar. Rekstur og skattamál. Virka þátttöku starfsfólks T atvinnulífi. Tími: 3. febrúar til 7. apríl. Miðvikudaga frá kl. 18.00-20.00. Laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Staður: Fjölbrautaskólinn í Garðabæ. Nánari upplýsingar í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, símar 52193 og 52194. Póstsendum nánari upplýsingar. TILKYNNINGAR Neytendasamtökin hafa flutt starfsemi sína á Skúlagötu 26, 3. hæð. Nýtt símanúmer 625000. Telefaxnúmer 624666. Allsherjaratkvæða- greiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör sjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir næsta kjörtímabil. Tillögur skulu vera samkvæmt B-lið 19. grein- ar í lögum félagsins. Tillögum, ásamt með- mælum hundrað fullgildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 16, eigi síðar en kl. 11 fyrir hádegi þriðjudag- inn 6. febrúar 1990. Kjörstjórn Iðju. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN F F. I. A G S S T A R F Huginn - Garðabæ Málefnahópar um bæjarmál Stefnumál Hugins FUS fyrir bæjarstjómarkosningarnar verða rædd og mótuð á opnum fundum dagana 30.-31. janúar. Málefnahópamir eru opnir öllum félögum og stuðningsfólki. Ekki þarf að skrá sig í hópana fyrirfram. Hóparnir hittast á Lyngási 12. Þriðjudagur 30. janúar kl. 20.00. íþrótta- og æskulýðsmál. Hóp- stjóri Már Másson. Skóla- og umferðarmál. Hópstjóri Halldór Steinn Steinsen. Miðvikudagur 31. janúar kl. 20.00. Skipulags- og húsnæðismál. Hópstjóri Börkur Gunnarsson. Félagsmál og umhverfismál. Hóp- stjóri Almar Guðmundsson. Málefnastarfinu er ætlað að leiða í Ijós hvaða mál það eru sem ungt sjálfstæðisfólk mun setja á oddinn. Þetta er kjörið tækifæri fyrir félagsmenn aö hafa raunveruleg áhrif. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.