Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990 SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F H L A (, S S T A R F Sjálfboðaliða vantar í Breiðholti Sjálfboðaliða vantar til stafa í kjördeildum í Breiðholtshverfum á kjör- dag, laugardaginn 26. mai nk. Upplýsingar á kosningaskrifstofu sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti, Þönglabakka 6, (2. hæð) eða í símum 670297 og 670298 milli kl. 16.00 og 22.00 nú um helgina. Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti. Garðabær Frambjóðendur á staðnum Á morgun, mánu- dag, frá kl. 18.00 til 20.00 verða fram- bjóðendurnir Erling Ásgeirsson og Sig- urveig Sæmunds- dóttir viðstödd í kosningamiðstöð- inni við Garðatorg. Komið og lítið inn, heitt á könnunni. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Þingmenn Sjálfstæðis- flokksins í Austurlands- kjördæmi Egill Jónsson og Kristinn Pétursson mæta á almenna stjórnmálafundi í kjördæminu sem hér segir: Seyðisfjörður: Fundartími: Sunnudagurinn 20. maí kl. 20.30. Fundarstaður: Norðurgata 2. Egilsstaðir: Fundartími: Mánudagurinn 21. maí kl. 20.30. Fundarstaður: Tjarnarbraut 21. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi. Vorfagnaður Félög sjálfstæðismanna i Háaleitis-, Smáíbúða-, Bústaða- og Foss- vogshverfum halda fjölskylduhátíð á uppstigningardag, fimmtudag- inn 24. maí, er hefst kl. 14.45. Hátíðin verður haldin á Háaleitis- braut 68 á opnu svæði á milli Austurvers og Grensáskirkju. Fram- bjóðendur Sjálfstæðisflokksins taka þátt i vorfagnaðinum. íbúar eru hvattir til að Ijúka hreinsun og vorverkum til að fegra umhverfið. Við hvetjum alla til að fagna þeim áfanga með því að mæta með alla fjölskylduna á vorfagnaðinn. Auk þriggja kóra og hljómsveita, sem koma fram, verður pylsu-, Pepsi- og ísveisla. Akureyringar - Akureyringar Þeir Akureyringar, sem ekki verða heima á kjördegi, eru hvattir til að nýta sér kosningaréttinn og kjósa utan kjörstaða. Sjálfstæöisfélögin á Akureyri. Opið hús íValhöll Það verður opið hús í Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, alla daga frá kl. 16.00 til 20.00 fram að kosningum 26. maí. Á boðstólum er kaffi og spjall um stjórnmálin og kosningabaráttuna. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verða á staðnum frá kl. 16.30 til 18.00. I dag, sunnudag, verða Árni Sigfússon og Margrét Theodórsdóttir gestir í opnu húsi. Á morgun, mánudag, verða Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Sigríður Sigurðardóttir gestir í opnu húsi. Sjálfstæðisflokkurinn. Garðabær Fjölskyldukaffi Fjölskyldukaffi í kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins við Garðatorg (Heilsutorgið) verður haldið í dag, sunnudaginn 20. maí, frá kl. 16.00 til 18.00. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins verða á staðnum. Félagar úr Karlakór Reykjavíkur skemmta. Vonumst til að sjá sem flesta. Sjálfstæöisfélögin í Garðabæ. Ungir Mosfellingar FUS, Mosfeilsbæ, hefur opnað kosningaskrifstofu í Urðarholti 4. Opið er mánudaga og föstudaga milli kl. 18.00 og 21.00 og á sunnu- dögum milli kl. 16.00 og 20.00. Síminn er 667755. Allir velkomnir. Stjórnin Patreksfjörður Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Urðargötu 2. Komið og ræðið bæjarmálin. Ávallt heitt á könnunni. Allir velkomnir. Símar 94-1529 og 94-1579. Sjálfstæðisfélögin á Patreksfirði. Seltjarnarnes Nýr opnunartími Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi er opin alla virka daga frá kl. 17.00-20.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00-18.00. Stuðningsmenn, litið við og takið þátt í kosningaundir- búningnum. Kaffi á könnunni. Munið utankjörstaðakosningu í Ármúlaskóla. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna. Lokasóknin er hafin!! Almennur fundur stuðningsmanna Sjálf- stæðisflokksins í Hafnarfirði verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 21. maí 1990, kl. 20.30. Fundarstjóri: Valur Blomsterberg. Frambjóðendur ávarpa fundinn og svara fyrirspurnum. Fjömennum og fylgjum eftir nýjum straum- um og auknum meðbyr. Kaffiveitingar. Frambjóðendur. Wélagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Sunnudagur 20. maí Afmælisgangan Reykjavík-Hvítárnes 3. ferð. Leiðin yfir Mos- , fellsheiði A. kl. 10.30. Gengið frá Króka- tjörn (ofan Miðdals) um gamla þjóðveginn (til Þingvalla) að Vil- borgarkeldu. Um 19 km leið. B. kl. 13.00 Hópurinn samein- ast morgungöngunni. Gengið af nýja Þingvallaveginum að Sælu- hústótt, síðan um Þrívörðuhrygg að Vilborgarkeldu. Aðeins 7-8 km leið. Verð 800 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanm. Afmælisgangan er í tilefni 60 ára afmælis Hvítárnesskála, elsta sæluhúss Ferðafélagsins og verður gengið þangaö i 12 * áföngum. Gúmmistígvél eru hentugasti skófatnaðurinn. Þátttakendur fram að þessu eru 227. Ferðagetraun í hverri ferð og happdrætti. Spurning ferða- getraunar 3. ferðar er: Hvað heitir hæsti hluti Mosfellsheið- ar? (Svarseðill I ferðinni). Kvöldganga á þriðjudagskvöldið kl. 20. Nánar auglýst síðar. Göngudagður F.l. verður sunnu- ’ daginn27. maíkl. 13ÍHeiðmörk. Verið með! Ferðafélag Islands. H ÚTIVIST GRÓFINNI 1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Krísuvíkurberg Sunnudagur 20. maí Kl. 13.00. I Krísuvíkurbergi er mikið fuglalíf og litfegurð í náttúrunni. Verð kr. 1000,- Athugið: Vegna bleytu og ófærð- ar var óhjákvæmilegt að fresta göngu á Skeggja og göngu í Marardal og Sporhelludal sem auglýstar eru í ferðaáætlun Úti- vistar fyrir 1990. Ferðir þessar verða settar inn síðar, á árinu ef færi gefst. Ólafsdalur - Gilsfjörður á Skerplu 24. - 27. maí Gist verður í seli Menntaskólans við Sund í Ólafsdal. Gengið verð- ur að Kleifum og Gullfoss skoð- aöur. Þá verður farið í Bjarkar- lund og gengið á hin sérkenni- legu Vaðalfjöll. Upplýsingar og miðar á skrif- stofu Útivistar, Grófinni 1, sími/símsvari: 14606. nætursólin í algleymingi. Far- arstj. Guðmundur Hallvarðsson. 2. 21 .-26. júní Jónsmessuferð á Hornstrandir: Hornvík. Stytt út- gáfa af ferð nr. 1. Dvalið í tjöldum. 3. 28. júní - 3. júli Vestfjarða- hringur. Fjölbreytt hringferð um Vestfirðina. Með nýja Baldri yfir Breiðafjörð; Látrabjarg; Selár- dalur; gönguferð að Svalvogum; ísafjarðardjúp og fuglaparadísin Æðey. Gist i húsum. Fararstj. Ólafur Sigurgeirsson. 4. 29. júní — 3. júlí Reykjafjörð- ur - Drangajökull. Ný ferð með dvöl í Reykjafirði á Hornströnd- um og göngu yfir Drangajölul (á skíðum ef vill). Við minnum ennfremur á Nor- egsferðina 17'.-26. ágúst. Gönguferð um Jötunheima, þekktasta fjallasvæði Noregs. Pantanir þarf að staðfesta í þá ferð í byrjun júní. Þriðjudagur 22. maj ki. 20 Hugað að fuglalffi á Áiftanesi Fróðleg og skemmtileg kvöld- ferð. Rúta fylgir hópnum. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Áframhald afmæl- isgöngunnar er á fimmtudag (uppstigningardag 24. maO kl. 13 Vilborgarkelda - Rauðukusu- nes. Verið velkomin. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Fyrstu sumarleyfisferöirnar: 1. 21.-29. júní Jónsmessuferð á Hornstrandir: Hornvfk - Ferðafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Spennandi ferðir um hvítasunnuna 1.-4. júní Hiöðuvík. Dvalið í húsum (nýj- ung) eða tjöldum. Gönguferðir, m.a. á fuglabjörgin miklu. Mið- 1. Þórsmörk. Skipulagðar gönguferðirviðallra hæfi. Einnig verður skoðunarferð undir Eyja- fjöll og m.a. farið i Seljavalla- laug. Góð gisting i Skagfjörðs- skála. 2. Fimmvörðuháls - Þórsmörk. Gengið yfir hálsinn. Gist í Skag- fjörösskála. Tilvalið að hafa gönguskíði. 3. Skaftafeil - Ingólfshöfði. Gönguferðir um þjóðgarðinn. Skoðunarferðir um Öræfasveit m.a. að Jökulsárlóni. Áhugaverð ökuferð í Ingóifshöfða. 4. Öræfajökull - Skaftrafell. Gengin Virkisjökulsleiðin á Hvannadalshnjúk. Fararstjórar leiðbeina um jöklatækni. I ferðum 3 og 4 er gist að Hofi í Öræfum, tjöld eða hús. 5. a Snæfellsnes - strandskoð- un. Jökullinn laðar að, en margt fleira er í boði í göngu- og skoð- unarferðum um fjöll og strönd sbr. ferð 5b. 5.b Snæfellsnes - strandskoð- un. Farið um ströndina á utan- verðu Snæfellsnesi í fylgd stað- kunnugs heimamanns, Skúla Alexanderssonar, alþingis- manns. Hugað að gömlum ver- stöðvaminjum. sögu og örnefn- um frá Rifi fyrir Öndverðarnes í Beruvík,; Einstök ferð. í ferðum 5a og 6b er gist að Görðum meðan pláss leyfir og einnig að Lýsuhóli. Silungaveisla. Að Lýsuhóli er aðgangur að sund- laug, heitum potti og ölkeldu. Á heimleið er boðið upp á stutta siglingu um Breiðafjarðareyjar. Helgaferðir 25.-27. maí: Eyja- fjallajökull—Seljavallalaug og Þórsmörk. Upplýsingablað um hvitasunnuferðirnar liggur frammi á skrifstofunni. Upplýs. og farm. á skrifstofunni. Verið með! Ferðafélag (slands. ÚTIVIST GRÓFIHNI1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI 14(06 Þórsmörk - Goðaland Nú eru Básarnir að vakna til lífsins eftir vetrardvalann og til- valið að fagna nýju sumri á þessu óviðjafnanlega svæði. Fararstjóri: Fríða Hjálmarsdóttir. Fimmvörðuháls - Básar Gengið frá Skógum yfir hálsinn í Goðaland. Um 9 klst. gangur. Fararstjóri. Lovísa Christians- en. Snæfellsnes - Snæfell- sjökull Gist á Hellissandi og lögð áhersla á að skoða nesið utan- vert. Gengið á jökulinn og með- fram ströndinni - Öndverðarnes - Svörtuloft - Dritvík og skoðuð gilin við norðurrætur jökulsins. Sundlaug á staðnum. Strandbál og grillveisla. Fararstjórar: Ingi- björg Ásgeirsdóttir og Sigurður Sigurðarson. Breiðafjarðareyjar - Helgafellssveit Sigling um Suðureyjarnar. Geng- ið í land í nokkrum eyjum. Farið í Berserkjahraun og gengin göm- ul slóð frá Hraunsfirði í Kolgrafa- fjörð og að sjálfsögðu verður gengið á Drápuhlíðarfjall og Helgafell. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson. Skaftafell - Öræfajökuli Góð gisting í Freysnesi. Fyrir þá sem ekki fýsir að fara á jökulinn: Jökulárlón og Múlagljúfur. Síðari daginn verður gengið í Bæja- staðarskóg en einnig boðið uppá fjaligöngu á Kristínartinda. Far- arstjórar: Egill Pétursson og Reynir Sigurðsson. í Útivistarferð eru allir velkomnir. Sjáumst. Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 20.00. Konur vitna og syngja. Skírn. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Fimmtudagur - uppstigninga- dagur - almenn samkoma kl. 20.30. Föstudagur, æskulýðssamkoma kl. 20.30. Laugardagur, bænasamkoma kl. 20.30. kr^ssTnn Almenn samkoma ídag kl. 14.00. Þriðjudagur. Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur. Unglingasamkoma kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.