Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.05.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990 45 SUNNUDAGUR 20. MAÍ w 1 SJÓNVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STÖD2 9.00 ► PawPaws. Teiknimynd. 9.20 ► SelurinnSnorri.Teiknimynd. 9.35 ► Popparnir. Teiknimynd. 9.45 ► TaoTao. Teiknimynd. 10.10 ► Vélmennin. Teiknimynd. 10.20 ► Krakkasport. íþróttaþáttur. 10.35 ► Þrumukettirnir. Teiknimynd. 11.00 ► Töfraferð. Teiknimynd. 11.20 ► Skipbrotsbörn. Ástralsk- ur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 12.00 ► Popp og kók. Endurtek- inn þáttur. 12.35 ► Viðskipti í Evrópu. Nýjar fréttirúrviðskiptaheimi líðandi stundar. 13.00 ► Tootsie. Dustin Floffman fer með hlutverk leikara sem á erf- itt uppdráttar. Hann bregðurá það ráð að sækja um kvenmannshlut- verk I sápuóperu. Aðalhlutverk: Dustin Ffoffman og Jessica Lange. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Tf 16.00 ► FramboðsfunduríKópavogivegnabæjarstjórnar- kosninganna 26. maí 1990. Bein útsending frá Félagsheimil- inu í Kópavogi. Fulltrúm flokkanna er gefinn kostur á stuttri kynningu í upphafi fundarins en síðan hefjast pallborðsumræð- ur að viðstöddum áheyrendum. Urrisjón Sigrún Stefánsdóttir. 17.40 ► Sunnudagshug- 18.30 ► Dáðadrengur(4). Dansk- vekja. ir grinþættir um veimiltítulegan 17.50 ► Baugalína(5). dreng. Dönsk teiknimynd fyrlr börn. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.00 ► Ungmennafélagið 18.55 ► Vistaskipti (3). Banda- •v:.. (5). Ætlaður ungmennum. rískur gamanmyndaflokkur. STÖÐ 2 13.00 ► Tootsie. Bíó- myndframh. 15.00 ► Menning og listir. Ný frönsk þáttaröð í fimm hlutum sem fjallar um sögu nýlendanna fyrr á tímum. Lokaþáttur. 16.00 ► fþróttir. íþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jLfc 19.30 ► Kastljós. 20.35 ► Striðsárin á tslandi. 2. þátt- 21.40 ► Fréttastofan. 22.30 ► Lengi býr að fyrstu 23.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrár- uraf sex. Heimildarmyndaflokkurum Samsæri. 3. þátturaf 6. Fjall- gerð. Þáttur í tengslum við lok. hernámsárin og áhrif þeirra á íslenskt að er um erilsamt starf frétta- skógræktarátak 1990. þjóðfélag. Umsjón Helgi H. Jónsson. manna á alþjóðlegri sjón- 22.50 ► Kveðjustund. Nýleg varpsstöð sem sendir út finnsk sjónvarpsmynd. Kátleg fréttir allan sólarhringinn. lýsing á uppgjöri hjóna. 19.19 ► 20.00 ► Hneykslismál (Scandal). Að þessu 21.20 ► Forboðin ást(Tanamera). Bresk framhaldsmynd i 6 23.05 ► Elskumst (Let's Make Love). Gyðjan Maril- 19:19. Fréttir. sinni er fjallað um bílakónginn John DeLorean hlutum. Sagan gerist í Suðaustur-Asíu á árum síðari heimsstyrjald- yn Monroe fer með aðalhlutverkið í þessari mynd sem í örvæntingu reyndi að fjármagna sportbíla- arinnar. Greint erfrá ungum breskum auðjöfri sem verðurástfang- en hún fjallar um auðkýfing sem verður ástfanginn verksmiðju sína með fikniefnasölu. inn af fagurrí konu af kínversku bergi brotirv. Aðalhlutverk: Christ- af leikkonu. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Yves 20.55 ► Stuttmynd. Jerry hleypur á hverjurrí opher Bowen og ástralska leikkonan Khym Lam. Annar hluti verð- Montand. ■ morgni til þess að halda sér i góðu formi. ur sýndur 21. maí. 1.00 ► Dagskrárlok. Stjaman: Morgunútvarpið ■■■■■ Arnar Albertsson 00 sér um morgunút- “ varpið hjá Stjörn- unni í dag. Hann hefur verið starfandi á Stjörnunni síðan í september 1989 en ásamt dag- skrárgerð fyrir Stjörnuna vinnur hann sem yfirdiskótek- ari í Glym. , loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 „Blitt og létt..." Gyia Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Rósu Ingólfsdóttur i kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Umsjón: Ólatur Pórðarson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtek- inn frá þriöjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjómannaþátt ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttlr. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guömunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. Stöð 2: Forboðin ást ■^■■■i Forboðin ást (Tana- Ol 20 tnera), fyrsti hluti “ A framhaldsmyndar í sex hlutum, er á dagskrá Stöðv- ar 2 í kvöld. Myndin gerist í Suðaustur-Asíu á árum síðari heimstyrjaldarinnar. Hér segir frá ungum breskum auðmanni sem verður ástfanginn af fag- urri konu af kínversku bergi brotnu. Þau verða að berjast gegn kynþáttafordómum eigin fjölskyldna svo og hörmungum síðari heimsstyrjaldarinnar. Sögusviðið breytist frá áhyggju- lausum dögum fjórða áratugar- ins í Singapore til frumskóga- hernaðar í Malasíu með við- komu í Bretlandi og Banda- ríkjunum. Aðalhlutverk er í höndum Christophers Bowen og ástr- ölsku leikkonunnar Khym Lam. í aukahlutverkum eru þau Anne-Lou- ise Lambert og Anthony Calf. Annar hluti verður sýndur á morgun, mánudag. BYLGJAN FM 98,9 9.00 í bitið. Bjarni Ólafur Guðmundsson við hljóð- nemann. 13.00 Á sunnudegi til sælu. Hafþór Freyr Sig- mundsson. Fylgst með veðri og færð. 17.00 Lifsaugað. Þórhalldur Sigursson og Ólafur Már Björnsson taka fyrir andleg málefni. 19.00 Ólafur Már Björnsson. Góð ráð og létt spjall. 20.00 Heimir Kadsson. Róleg fullorðinslög. 22.00 Ágúst Héðinsson. Rómantík og kertaljós. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14 og 16 á sunnu- dögum. STJARNAN FM 102/104 10.00 Arnar Albertsson upplýsingar i morgunsárið. 14.00 Á hvita tjaldinu. Ómar Friðleitsson og Björn Sigurðsson. 18.00 Darri Ólason. Tónlist. 22.00 Olöf Marin Úlfarsdóttir. Rómantík i vikulok. 1.00 Björn Sigurðsson á næturröltinu. ÚTVARPRÓT FM 106,8 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassisk tónlist. 12.00 Jazz og blús. 13.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 13.30 Tónlist. 14.00 Rokkþáttur Garðars. 16.00 Tónlistarþáttur í umsjá Jóhannesar K. Krist- jánssonar. 18.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur i umsjá Magnúsar Þórs- sonar. 21.00 i eldri kantinum. Tónlistarþáttur i umsjá Jó- hönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur i umsjá Ágústs Magnússonar. 24.00 Næturvakt. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 9.00 Það er gaman hjá Gröndal. Jón Gröndal með getraun og létta tónlist. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Svona er lifið. Inger Anna Aikman. Sögur og Ijúfir tónar. 16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Oddur Magn- ús. 18.00 Undir regnboganum. Tónaveisla Ingólfs Guð- brandssonar. 19.00 Ljúfir tónar. Randver Jensson. 21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús Magnús- son. Tónlistarflutningur. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjðn Randver Jensson. EFFEMM FM 95,7 10.00 Rannveig Ása Guðmundsdóttir. 14.00 Klemens Arnarson og Valgeir Vilhjálmsson. Umfjöllun um kvikmyndir. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjónarmaður Páll Sævar. 22.00 Jóhann Jóhannsson i helgarlok. 1.00 Næturdagskrá. Iðntæknistofnun íslands Alþýðusamband fslands Vinnuveitendasamband fslands Kynningarfiindur um niðurstöður framleiðniátaks Dagskrá: Framleiðniátak - skipulagning og framkvæmd: Jón Steingrímsscn, verkefnisstjóri. Framgangur verkefinisins í þátttökufyrirtækjunum: Síldarvinnslan hf., Neskaupsstað: Magnús Magnússon, framleiðslustjóri. Banddeild Álafoss hf., Mosfellsbæ: Knútur Hauksson, verksmiðjustjóri. Hótel Saga hf., Reykjavík: Konráð Guðmundsson, hótelstjóri. Framhald verkefnisins: Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunar Tími: Þriðjudaginn 22. maí 1990 Kl. 15:00 - 17:00. Staður: Hótel Saga, Átthagasalur Aðgangur er ókeypis. PIUTfWl [&§> i§> MetsöliMad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.