Morgunblaðið - 29.05.1990, Side 53

Morgunblaðið - 29.05.1990, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI 1990 53 Stallone stendur hróðugnr við verk sitt í næturklúbbnum Black and Bloo. MYNDVERK Þúsundþjalasmið- urinn Stallone Sylvester Stallone er alltaf að koma mönnum á óvart. Komið hefur í ljós að hann getur margt annað en muldrað í ofbeldiskvik- myndum miili þess sem hann bry- tjar niður óvinaherdeildir. Fyrir skömmu greindum við frá því að hann væri þó nokkuð liðtækur póló- leikari og nokkru áður hafði hann sannað að hann gæti sýnt á sér aðra hlið en vöðvana í kvikmyndum. Nú hefur sú rós bæst í hnappagat Sylvesters, að hann á myndverk á opinberum vettvangi. Þegar nýr næturklúbbur, Black and Bloo, var opnaður í Los Angel- es fyrir skömmu var vakin athygli á myndverki á vegg einum í klúbbn- um. Ekki er þess getið hvort öllum þótti þetta listaverk, en mikið var klappað og stappað er gerandinn var kallaður 'upp og hann reyndist vera enginn annar en Sly Stallone. LEYNDARMAL Sinnead O’Connor bendluð við IRA? Krúnurakaða söngkonan unga Sinnead O’Connor sem slegið hefur rækilega í gegn síðustu vik- urnar, sérstaklega fýrir flutning sinn á gamla Prince-laginu „Not- hing compares 2 U“, hefur sætt nokkru aðkasti í breskum fjölmiðl- um að undanförnu. Hún er íri eins og ýmsir fleiri af helstu poppurum Evrópu síðustu árin og hefur henni verið legið á hálsi fyrir að vera djúpt sokkin í starfsemi IRA, írska lýð- veldishersins, sem er alræmdur fyr- ir hryðjuverk. Það hefur styrkt menn í trúnni á þetta hversu vand- lega hún hefur komið sér undan því að svara spurningunni beint. Fer hún þó ekki leynt með róttækar skoðanir sínar. Nýlega svaraði Sinnead þannig fyrir sig að hún væri orðin svo Sinnead OConnor hamingjusöm í lífinu að hún kærði sig ekki um að rifja upp fortíð sína og kvað þar hálfkveðna vísu um að e.t.v. hafi hún einhvern tíma verið viðriðin IRA. „Hártíska“ Sinnead hefur vakið athygli frá byijun. Hún er þannig til komin, að Sinnead var í ástarsambandi við ungan mann sem stagaðist á því hversu falleg hún væri svona síðhærð eins og hún var. Þegar hann varð henni ótrúr seinna var það þvílíkt áfall, að hún rakaði af sér hárið . . . K Dags. 29.5.1990 NR. 139 VAKORT Númer eftirlýstra korta 4507 4300 0003 4784 4507 4500 0008 4274 4507 4500 0015 7880 4548 9000 0023 8743 4548 9000 0028 6346 4581 0960 3412 1589 4581 0912 3901 3970 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VISA ÍSLAND K Elskum alla þjónum öllum s. 689888 SáCfL TOPP ▼ GÆÐI SLÁTTUORF - HEKKKLIPPUR f Dalhatsu Charade TX '88. Ljósblir, 5 glra, útv/segulb., vlndskelA aftan. Ek. 22.000 km. Verð 568.000. Garðsnyrtitæki frá Skil eru byggð samkvæmt ströngustu öryggis- og neytendakröfum, viðurkennd af Rafmagnseftirliti ríkisins. SPÁÐU í VERÐIÐ! FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI84670 G’ ÞARABAKKI 3, SÍMI670100 K-'" Volvo 740 QL <86. Sllturgr. met., sjálfsk. m/yflrgir, vökvsst., útv/segulb. Ek. 62.000 km. VerA 920.000. Volvo 740 QLE '86. Blágrmnn met., 5 glra, vökvast., útv/segulb., súllúga, vetrard. Ek. 60.000 km. Verö 1.140.000. Subaru Sedan 4wd '88. LJós- blár, 5 gtra, útv/segulb., centrallœslng. Ek. 48.000 km. Fallegur blll. Verö 730.000. Volvo 245 GL '87. Belge met., 5 gíra, vökvast., útv/segulb. Ek. 45.000 km. Verö 1.040.000. Lada sport '88. Hvltur, 6 glra, léttstýrl, útv/segulb. Ek. 13.000 km, sem nýr. Verö 878.000. Fjöldi annarra notaðra úrvals bfla á staðnum og á skrá. Brimborg hf. Faxafeni 8, s. (91) 685870. Ford Sierra 1800 '87. Beige met., 4 gira, útvarp, vetrar- dekk. Ek. 28.000 km. Fallegur bfll. Verð 690.000. BILAGALLERI Opið virka daga frá kl. 9-18. Laugardaga frá kl. 10-16. Ford Escort Laser '86. Hvltur, 5 gfra, útv/segulb., '90 skoð- un. Ek. 94.000 km. Verð 390.000. Volvo 440 GLT '89. Svartur, 5 gfra, vökvast., útv/segulb., álfelgur. Ek. 18.000 km, sem nýr. Verð 1.190.000. Ódýr hádegismatur alla virka daga frá kl. 12—2. 1. Hamborgari dagsins m/frönskum og salati kr. 490 2. Samloka dagsins m/frönskum og salati kr. 395 3. Kjötréttur kr. 580 4. Fiskréttur kr. 580 Súpa fylgir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.