Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1990 17 við merki nokkurra flugfélaga sem í Frakklandi. Auk sjálfs flughermis- ins var keyptur búnaður fyrir 250 þúsund danskar krónur, þ.e. „útsý- nið“ sem flugmenn sjá úr flugherm- inum. Flughermirinn er annars ná- kvæm eftirlíking af stjórnklefa og tækjum raunverulegrar flugvélar og síðan flókinn tölvubúnaður sem notaður er við sjálft „flugið“. Schnoor segir að Flugleiðir hafi samið um tíma fram tii ársins 1994 og sé þegar búíð að setja upp stundaskrá fyrir allt næsta ár. Flug- menn þurfa tvisvar á ári að fara í hæfnispróf sem fer fram í flug- hermi, nokkrir tímar í senn. Fyrsti flugmannahópurinn sem tók við B-757 fer í þjálfun í þessum mán- uði og tekur nokkrar vikur að ljúka henni. Flugmennirnir verða síðan prófaðir á ný vorið 1991. jt Alþýðubandalag- ið á Reykjanesi: Stuðningi lýst við ál- bræðslu STJÓRN kjördæmisráðs Alþýðu- bandalagsins í Reykjaneskjör- dæmi hefur sent frá sér ályktun, þar sem lýst er yfir fullum stuðn- ingi við þau áform ríkisstjórnar- innar að reisa álver á Keilisnesi. Kjördætnisráðið segir að þau séu I senn nýr og mikilvægur áfangi í orkusölu landsmanna, sem og mikil lyftistöng íslenzku atvinnu- lifi. „Það sætir því furðu að ráðherrar í ríkisstjórn skuli ekki halda stillingu sinni, þegar verið er að leiða til lykta svo mikilvægt mál. Harma ber sér- staklega ótímabærar yfírlýsingar Jóns Sigurðssonar iðnaðarráðherra, um að hægt hefði verið að undirrita samningana fyrir lok septembermán- aðar sl. áður en athuganir um meng- un frá verksmiðjunni lægju fyrir, áður en Landsvirkjun væri búin að semja um orkuverð og áður en ákvæði þau um • skatta og skyldur verksmiðjunnar, sem nú hafa verið samþykkt, höfðu verið til lykta leidd,“ segir í ályktuninni. „Þá er mótmælt því vinnulagi að gera að stórmáli undirritun fundargerðar eða minnispunkta, eins og iðnaðarráð- herrann kallaði sjálfur sjónleikinn, sem frarh fór í dag, 4. október. Það verkur svo upp heilindi í ríkisstjóm- arsamstarfi að í aðdraganda sjón- leiksins skuli iðnaðararáðherra snið- ganga samstarfsflokkana þegar mál- ið er kynnt stjórnarandstöðunni." Stjóm kjördæmisráðsins leggur áherzlu á að markvisst verði unnið að viðunandi orkuverði til verksmiðj- unnar og mengunarvörnum fyrir hana. „Stjórnin hvetur ráðherra Al- þýðubandalagsins til að haldá still- ingu sinni í þessu stóra máli og láta ekki sjónhverfingar iðnaðarráðherra villa sér sýn,“ segir í ályktuninni. SPARIÐ - SETJIÐ SAMAN SJALF Ml Sniðið eftir þinm hugmynd! B jöminn býður upp á gott og Qölbreytí úrval efniviðar til smíði á eldhús- og baðinnréttingum og fataskápum. Fagmenn okkar sníða efnið eftir þínum þörfum. Þú setur innréttinguna saman sjálf(ur) og sparar þannig peninga. Komdu með þína hugmynd til okkar - fagmenn aðstoða þig við að útfæra hana. t BJORNINN BORGARTÚNI28 S. 6215 66 /fÆ' tfáwrás ómccuoÁúsœ Libbu> Stórgóða tómatsósan AUKht. 103.1/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.