Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.10.1990, Blaðsíða 53
MORGUNgLAfllÐ ÞRIÐ-JUDAGUP 9. QKTÓBER ^9^0 ,. 53 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Unnið af kappi við heimilisstörfin. HEIMILISFRÆÐI Fögnuður yfir nýju skóla- eldhúsi á Selfossi Nýtt skólaeldhús var nýlega tekið í notkun við grunnskól- ann á Selfossi. Þessi aðstaða við skólann gerir að verkum að unnt er að standa mun betur en áður að kennslu í heimilisfræði, auk þess sem hún gerir fært að efna til námskeiða. Skólaeldhúsið er notað af nem- endum grunnskólans og af Fjöl- brautaskólanum. Það er ekki of- sögum sagt að heimilisfræðin sé ein vinsælasta greinin í skólanum. Það fellur nemendum greinilega vel í geð að fást við matseld og annað er lýtur að heimilisstörfum. Hálfur mánuður leið af skóla- tímanum áður en unnt var að hefja kennslu í skólaeldhúsinu því iðnað- armenn unnu við lokfrágang. Ekki var laust við að óþreyju gætti hjá nemendum þennan tíma. Þegar svo fyrstu nemendumir hófu eld- hússtörfín ljómuðu þeir af ánægju yfir aðstöðunni og einnig var sem kennararnir í þessari grein hefðu himin höndum tekið. — Sig. Jóns. Aóeins stórútsöludagar eftir BILDSHOFÐA 10 Með lágu verði, miklu vöruúrvali og þátttöku fjölda fyrirtækja hefur stórút- sölumarkaðurinn svo sannarlega slegið í gegn og stendur undir nafni. ÁHTÚNSBREKKA Í—T I BlLDSHÚFÐI STORUTSOLUMARKAÐUR BÍLDSHÖFÐA 10 VESTURLANDSVEGUR straumur STEINAR hljómplötur - kassettur; KARIMA- BÆR tískufatnaöur herra og dömu; HUMMEL sportvörur alls konar; VINNUFATABÚÐIN fatnaður; PARTÝ tiskuvörur; BOMBEY barna- fatnaður; SAUMALIST alls konar efni; SKÆÐI skófatnaður; BLÓMALIST blóm og gjafavörur; STÚDÍÓ fatnaður; THEÓDÓRA kventiskufatnaöur; SKÓVERSLUN FJÖL- SKYLDUNNAR skór á alla fjölskylduna; SONJA fatnaður; HENSON sportfatnaður; KAREN fatnaöur; FATABÆR fatnaður; 40. leikvika - 6. okt. 1990 Röðin : 11X-11X-2XX-1X1 HVER VANN ? 1.444.004- kr. 12 réttir: 51 raöir komu fram og fær hver: 18.139- kr. 11 réttir: 713 raöir komu fram og fær hver: 727- kr. 10 réttir: 4.179 raöir komu fram og fær hver: 0*- kr. * Þar sem 10 réttir gáfu undir 200 kr. færist upphæðin fyrir 11 rétta leiki. VAKORTAUSTI Dags. 9.10.1990 Nr. 12 Kort nr. 5414 8300 1024 2104 5414 8300 1564 8107 5414 8300 2156 6103 5414 8300 2283 0110 5414 8300 2460 7102 Erlend kort (öll kort) 5411 07** **** **** 5420 65** **** **** Ofangreind kort eru vákort sem taka ber úr umferð. VERÐIAUN KR. 5.000,- fyrir þann sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. Úttektarleyfissími Eurocards er 687899. Þjónusta allan sólarhringinn. Klippið auglýsinguna út og geymið. iB fHwgtniÞIfifttfr Metsölublaó á hveijum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.